Til hamingju með forsetann

Allt utan efnis
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju með forsetann

Pósturaf tlord » Mán 02. Júl 2012 13:36

útkoman sýnir að ALMENNINGUR vill forseta sem hefur ekkert á móti að taka í hnakkadrambið á Alþingi þegar það er viðeigandi.

við viljum lýðræði alltaf, ekki bara einn dag á 4 ára fresti

Þóra var augljóslega sett fram gegn þessum sjónarmiðum.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju með forsetann

Pósturaf Tbot » Mán 02. Júl 2012 13:56

Ég held að það sé bara þó nokkuð til í þessum skoðunum:

"
En það eru ekki þeir sömu nema að litlu leiti sem kjósa hann nú, og er kusu hann síðast.
Ég held að stóra málið sé - aðildarmálið.
Ég get sosum ekki sannað þetta - en mig grunar samt sem áður, að aðildarsinnar hafi kosið Þóru.
Að sjálfstæðissinnar hafi kosið Ólaf Ragnar.
Það skýrir þá fullkomlega af hverju fólk frá öllum flokkum kemur að framboði Þóru, það eru þá aðildarsinnar allra flokka.
Meðan að sjálfstæðissinnar standa mun meir með Ólafi.
Málið er að aðildarmálið er það sterkt - að það er í augum sjálfsstæðissinna þessa stundina þegar kemur að forsetaembættinu, mikilvægara atriði en í reynd "Hægri/Vinstri."
"
Fengið frá: http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1247550/



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju með forsetann

Pósturaf tlord » Mán 02. Júl 2012 14:22

aðildarsinnar = þórusinnar = fólk sem hangir utan í valdaklikunni og þrífst á henni. Fólk sem er í góðum stöðum hjá ríki eða sveitarfélagi sem það hefur fengið vegna sambanda eða sleikjuháttar. möo afætur.

edit: disclaimer: samasem merkin eru sirka, það eru undantekningar (fáar)