The Pirates of the Silicon Valley


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

The Pirates of the Silicon Valley

Pósturaf agust1337 » Lau 30. Jún 2012 14:13

Þessi mynd er algjört must fyrir tölvuaðdáðendur

Mynd

imdb:
The Pirates of the Silicon Valley

Ég fann ekki góðan trailer en jæja


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: The Pirates of the Silicon Valley

Pósturaf DJOli » Lau 30. Jún 2012 14:17

Hún er alveg þokkaleg þessi.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: The Pirates of the Silicon Valley

Pósturaf GrimurD » Lau 30. Jún 2012 14:24

Mjög góð, gaman hvernig hún sýnir hversu klikkaðir og gráðugir báðir eru.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Pirates of the Silicon Valley

Pósturaf agust1337 » Lau 30. Jún 2012 14:33

Good artists copy... Great artists steal.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: The Pirates of the Silicon Valley

Pósturaf upg8 » Lau 30. Jún 2012 15:08

Þetta er skemmtileg mynd þótt hún sé ekki sérlega nákvæm.

Það vantar líka alveg seinni hlutann á söguna, Bill Gates fór aftur í Harvard og helgar lífi sínu góðgerðarmálum. Er einhver gjafsamasti maður í heimi og talar fyrir breytingum á öllum sviðum og talar um samfélagslega ábyrgð ríka fólksins. Afkomendur hans munu ekki erfa auðæfi hans heldur eiga þau að fara í góðgerðarmál. Bara nefni þetta fyrst það er verið að tala um græðgi Bill Gates hérna.

Hann talaði alltaf vel um Steve Jobs, jafnvel skömmu eftir að þurfa að þola níð frá honum. Steve Jobs geymdi líka bréf frá honum hjá sér þar til hann dó. Steve Jobs hélt áfram heift sinni og var stútfullur af ranghugmyndum, var vondur við starfsfólk og duglegur að eigna sér heiðurinn af annarra manna verkum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Pirates of the Silicon Valley

Pósturaf agust1337 » Lau 30. Jún 2012 15:16

upg8 skrifaði:Þetta er skemmtileg mynd þótt hún sé ekki sérlega nákvæm.

Það vantar líka alveg seinni hlutann á söguna, Bill Gates fór aftur í Harvard og helgar lífi sínu góðgerðarmálum. Er einhver gjafsamasti maður í heimi og talar fyrir breytingum á öllum sviðum og talar um samfélagslega ábyrgð ríka fólksins. Afkomendur hans munu ekki erfa auðæfi hans heldur eiga þau að fara í góðgerðarmál. Bara nefni þetta fyrst það er verið að tala um græðgi Bill Gates hérna.

Hann talaði alltaf vel um Steve Jobs, jafnvel skömmu eftir að þurfa að þola níð frá honum. Steve Jobs geymdi líka bréf frá honum hjá sér þar til hann dó. Steve Jobs hélt áfram heift sinni og var stútfullur af ranghugmyndum, var vondur við starfsfólk og duglegur að eigna sér heiðurinn af annarra manna verkum.


Þess vegna var Steve Jobs var rekinn frá Apple árið 1985 af forstjóranum John Sculley á þeim tíma.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.