3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Tengdur
3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
...Great Farice boðar 3falda hækkun frá og með október.
http://www.visir.is/stefnir-i-umtalsverda-verdhaekkun-a-internetthjonustu/article/2012120628679
http://www.visir.is/stefnir-i-umtalsverda-verdhaekkun-a-internetthjonustu/article/2012120628679
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Erum við þá að horfa á 20kall fyrir internetið á mánuði ? finnst 10k vera full mikið.....
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Nokkuð merkilegt.
Hérna er e.t.v. ástæðan:
Ég held að ríkissjóður hafi lagt einhverja peninga í þetta nýlega svo þessu yrði bara einfaldlega ekki lokað.
Ríkið kom í veg fyrir greiðslufall Farice – Samskipti við útlönd voru í hættu
http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/04 ... -i-haettu/
Ríkið og Landsvirkjun leggja Farice til 1,7 milljarða króna
http://www.vb.is/frett/60197/
Ísland þarf á góðri tengingu að halda. En ef þetta er ekki að ganga í einkaframkvæmd og ríkið þarf að dekka tapið (einsog alltaf) þá er ljóst að ríkið þarf einfaldlega bara að þjóðnýta þetta drasl.
Hérna er e.t.v. ástæðan:
Fráfarandi forstjóri Farice ekki sáttur
Guðmundur Gunnarsson var látinn taka poka sinn þar sem áætlanir og afkoma Farice eru undir áætlunum.
„Nú er allt að fara í gang og því finnst mér þetta ekki rétti tíminn til að kasta stjóranum út. En svona er þetta stundum þegar afkoma og áætlanir ganga ekki eftir,“ segir Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi forstjóri Farice.
Greint var frá því fyrir stundu að samkomulag hafi náðst á milli Guðmundar og stjórnar Farice að hann láti af störfum hjá félaginu.
Farice rekur sæstrengina Farice og Danice. Fyrirtækið rambaði á barmi gjaldþrots árið 2009 en fór í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu sem lauk í fyrra. Við það var skuldum breytt í hlutafé. Helstu hluthafar Farice eru Arion banki, Landsvirkjun, ríkissjóður, Landsbankinn og Glitnis.
Farice tapaði 2,3 milljörðum króna árið 2009 og 2,7 milljörðum króna í fyrra, eða 17 milljónum evra. Guðmundur segir útlit fyrir að tekjur verði sjö milljónir evra í ár sem er verulega undir áætlunum og að tap verði á rekstrinum næstu árin. Hann telur stjórnina hafa gert sér of miklar væntingar í skugga kreppunnar.
Skekkjan skýrist einna helst af því að væntingar um byggingu gagnavera hér hafa dregist. Guðmundur segir þau mál skýrast á næstunni og bendir á að stutt sé í að gagnaver Verne verði ræst.
„Gagnaverin eru eina framtíð félagsins til aukinna tekna. Nú eru hlutirnir að fara í gang og því finnst mér ekki rétt að láta stjórann fara. En það er mín skoðun,“ segir Guðmundur.
Guðmundur mun starfa fyrir félagið þar til eftirmaður hans hefur verið ráðinn.
http://www.vb.is/frett/67262/
Ég held að ríkissjóður hafi lagt einhverja peninga í þetta nýlega svo þessu yrði bara einfaldlega ekki lokað.
Ríkið kom í veg fyrir greiðslufall Farice – Samskipti við útlönd voru í hættu
http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/04 ... -i-haettu/
Ríkið og Landsvirkjun leggja Farice til 1,7 milljarða króna
http://www.vb.is/frett/60197/
Ísland þarf á góðri tengingu að halda. En ef þetta er ekki að ganga í einkaframkvæmd og ríkið þarf að dekka tapið (einsog alltaf) þá er ljóst að ríkið þarf einfaldlega bara að þjóðnýta þetta drasl.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Jahérna hér, ég sá þátt í vetur um þetta mál. Man ekki nákvæmlega hver var fyrir svörum en það var einhver háttsettur hjá Farice, hugsanlega umræddur forstjóri.
Þar kom fram að vandamálið væri há verðlagning, landið væri ekki samkeppnishæft við útlönd vegna þess. Þetta orsakar að 95% að strengnum væri IDLE ... en ef verðið yrðið lækkað verulega og það næðist 50% nýting á strenginn þá yrði gróði af honum.
Neinei....drepum þetta endanlega með 300% hækkun....
Hafa menn virkilega ekkert lært af hruninu og ástæðum þess?
Sammál appel, þjóðnýta þetta drasl bara og þá bensínstöðvarnar í leiðinni
Þar kom fram að vandamálið væri há verðlagning, landið væri ekki samkeppnishæft við útlönd vegna þess. Þetta orsakar að 95% að strengnum væri IDLE ... en ef verðið yrðið lækkað verulega og það næðist 50% nýting á strenginn þá yrði gróði af honum.
Neinei....drepum þetta endanlega með 300% hækkun....
Hafa menn virkilega ekkert lært af hruninu og ástæðum þess?
Sammál appel, þjóðnýta þetta drasl bara og þá bensínstöðvarnar í leiðinni
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Nú skil ég ekki, ef 95% af strengnum er IDLE, afhverju í fjáranum eru þeir þá með heila 2 strengi hingað? er það ekki bara eintóm heimska og peningasóun?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
CurlyWurly skrifaði:Nú skil ég ekki, ef 95% af strengnum er IDLE, afhverju í fjáranum eru þeir þá með heila 2 strengi hingað? er það ekki bara eintóm heimska og peningasóun?
Þeir verða að hafa backup samband...
Þessir strengir liggja bara á hafsbotni nánast ónotaðir af því að verðskráin er í bullinu...núna á að bulla ennþá meira með verðsrkánna....og hvað gerist þá?
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
fyrst að 95% af strengnum er idle hví í andskotanum eru svona mikil höft á niðurhali
Síðast breytt af jolnir á Fös 29. Jún 2012 22:19, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
GuðjónR skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Nú skil ég ekki, ef 95% af strengnum er IDLE, afhverju í fjáranum eru þeir þá með heila 2 strengi hingað? er það ekki bara eintóm heimska og peningasóun?
Þeir verða að hafa backup samband...
Þessir strengir liggja bara á hafsbotni nánast ónotaðir af því að verðskráin er í bullinu...núna á að bulla ennþá meira með verðsrkánna....og hvað gerist þá?
98% IDLE og ennþá hærri skuldir, væri ekki bara málið að dömpa þessu niður um heilan helvítis helling og allir yrðu glaðir? Fattaði samt ekki að það þyrfti backup steng en hann þarf auðvitað.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
GuðjónR skrifaði:Jahérna hér, ég sá þátt í vetur um þetta mál. Man ekki nákvæmlega hver var fyrir svörum en það var einhver háttsettur hjá Farice, hugsanlega umræddur forstjóri.
Þar kom fram að vandamálið væri há verðlagning, landið væri ekki samkeppnishæft við útlönd vegna þess. Þetta orsakar að 95% að strengnum væri IDLE ... en ef verðið yrðið lækkað verulega og það næðist 50% nýting á strenginn þá yrði gróði af honum.
Neinei....drepum þetta endanlega með 300% hækkun....
Hafa menn virkilega ekkert lært af hruninu og ástæðum þess?
Sammál appel, þjóðnýta þetta drasl bara og þá bensínstöðvarnar í leiðinni
Þetta er bara eins og með bensínið, ef verðið myndi hækka um 300% núna þýddi það ekki aukinn gróða heldur stórkostlegt tap...
Ótrúlegt hvað fólk getur verið heimskt, eigum að lækka verðið og gera landið að gagnaveraparadís í staðinn fyrir álparadís, nóg af rafmagni og ódýr tenging, svo ekki sé minnst á ódýra kælingu
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Xovius skrifaði:GuðjónR skrifaði:Jahérna hér, ég sá þátt í vetur um þetta mál. Man ekki nákvæmlega hver var fyrir svörum en það var einhver háttsettur hjá Farice, hugsanlega umræddur forstjóri.
Þar kom fram að vandamálið væri há verðlagning, landið væri ekki samkeppnishæft við útlönd vegna þess. Þetta orsakar að 95% að strengnum væri IDLE ... en ef verðið yrðið lækkað verulega og það næðist 50% nýting á strenginn þá yrði gróði af honum.
Neinei....drepum þetta endanlega með 300% hækkun....
Hafa menn virkilega ekkert lært af hruninu og ástæðum þess?
Sammál appel, þjóðnýta þetta drasl bara og þá bensínstöðvarnar í leiðinni
Þetta er bara eins og með bensínið, ef verðið myndi hækka um 300% núna þýddi það ekki aukinn gróða heldur stórkostlegt tap...
Ótrúlegt hvað fólk getur verið heimskt, eigum að lækka verðið og gera landið að gagnaveraparadís í staðinn fyrir álparadís, nóg af rafmagni og ódýr tenging, svo ekki sé minnst á ódýra kælingu
Því miður þá eru flestir með einhver völd hérna þroskaheftir
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
CurlyWurly skrifaði:98% IDLE og ennþá hærri skuldir, væri ekki bara málið að dömpa þessu niður um heilan helvítis helling og allir yrðu glaðir? Fattaði samt ekki að það þyrfti backup steng en hann þarf auðvitað.
Það er það sem forstjórinn vildi gera, dömpa verði og selja meiri bandvídd...fyrir þá hugsjón var hann rekinn.
Ef þessi mál væru eðlileg þá værum við með 2-4 starfandi gagnaver á Íslandi í dag og líklega amk. 50% ódýrari nettengingar.
jolnir skrifaði:Því miður þá eru flestir með einhver völd hérna þroskaheftir
Stundum heldur maður það já...því miður
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Tengist þetta ekki bara utanlandssambandinu? þú veist, við erum ekkert að fara sjá ADSL á 20k er það nokkuð? Yrði ekki frekar bara vangefið skert utanlandsgagnamagn á tengingunni hjá manni og auka niðurhal myndi kosta handlegg..?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
GuðjónR skrifaði:CurlyWurly skrifaði:98% IDLE og ennþá hærri skuldir, væri ekki bara málið að dömpa þessu niður um heilan helvítis helling og allir yrðu glaðir? Fattaði samt ekki að það þyrfti backup steng en hann þarf auðvitað.
Það er það sem forstjórinn vildi gera, dömpa verði og selja meiri bandvídd...fyrir þá hugsjón var hann rekinn.
Ef þessi mál væru eðlileg þá værum við með 2-4 starfandi gagnaver á Íslandi í dag og líklega amk. 50% ódýrari nettengingar.
Fyrir fyrri línuna, ég gat ekki lesið það úr þessum fáu orðum sem ég sá koma frá forstjóranum, hann talar bara um áætlanir sem hafa ekki staðist. Áætlanir sem hann tók þátt í að búa til. Efast um að verð á bandvíddinni eitt og sér hafi úrslitaáhrif um hvort gagnaver séu stofnuð hérna, þau vilja skattaívilnanir, niðurgreidda(ri) orku osfrv. líka.
Varðandi seinni línuna, þá er 50% áhugaverð tala hjá þér, ertu s.s. að meina að meirihlutinn af því verði sem við borgum í dag vegna nettengingar fari í að borga erlenda sambandið eitt og sér? Hvað fer þá mikið í að borga starfsfólki, innlendann tækjabúnað og jeppa fyrir forstjórann?
(Verði væru vonandi lægri, en 50% er svolítið hátt skotið finnst mér).
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Þessi verðskrá kemur gagnaverum ekkert við.
Ef einhver ætlar að stofna gagnaver þá gerir hann væntanlega samning við Farice, ekki Símann eða Vodafone, eða alla þrjá aðilana. Þetta á bara við um verðskrá til 'einkanota'(gæsalappir ath.).
Það sem heftir gagnaverin eru tollar og gjöld, sem ríkisstjórnin neitar að lækka, og þess vegna erum við ekki samkeppnishæf, t.d. fór þetta gagnaver sem var búið að plana að koma hingað, til Svíðþjóðar.
Þið verðið líka að taka það inn í reikninginn að ef verðið er lækkað, og bandvíddin aukin, þá þarf að greiða þeim sem taka við tengingunum úti hærra verð fyrir meiri bandvídd.
Þetta er kannski ekki svona einfalt eins og margir vilja meina, enda stórskuldugt félag. Það kemur alltaf niður á almeninngi þegar það er engin samkeppni, heldur alger einokun.
Ef einhver ætlar að stofna gagnaver þá gerir hann væntanlega samning við Farice, ekki Símann eða Vodafone, eða alla þrjá aðilana. Þetta á bara við um verðskrá til 'einkanota'(gæsalappir ath.).
Það sem heftir gagnaverin eru tollar og gjöld, sem ríkisstjórnin neitar að lækka, og þess vegna erum við ekki samkeppnishæf, t.d. fór þetta gagnaver sem var búið að plana að koma hingað, til Svíðþjóðar.
Þið verðið líka að taka það inn í reikninginn að ef verðið er lækkað, og bandvíddin aukin, þá þarf að greiða þeim sem taka við tengingunum úti hærra verð fyrir meiri bandvídd.
Þetta er kannski ekki svona einfalt eins og margir vilja meina, enda stórskuldugt félag. Það kemur alltaf niður á almeninngi þegar það er engin samkeppni, heldur alger einokun.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Daz skrifaði:
Varðandi seinni línuna, þá er 50% áhugaverð tala hjá þér, ertu s.s. að meina að meirihlutinn af því verði sem við borgum í dag vegna nettengingar fari í að borga erlenda sambandið eitt og sér? Hvað fer þá mikið í að borga starfsfólki, innlendann tækjabúnað og jeppa fyrir forstjórann?
(Verði væru vonandi lægri, en 50% er svolítið hátt skotið finnst mér).
Ekki taka mig bókstaflega, ég var bara að skjóta eitthvað út í loftið
Þetta gæti þess vegna verið 30% eða 80% ... hef ekkert fyrir mér í því...
Pointið var, að þú örvar ekki sölu á vöru eða þjónustu með því að hækka verðið á henni. Verðið er og hefur verið allt of hátt miðað við löndin í kringum okkur og ætla sér að auka hagnaðinn með því að margfalda gjaldskránna virkar bara ekki.
Sjáið hvað gerðist þegar ríkisstjórnin hækkaði verð á áfengi, neyslan dróst bara saman. Sama á við um bensín og það mun líka gerast ef þeir þrefalda gjaldskránna á sæstrengnum. Það er bara þannig. Í góðæri gæti það kannski gengið....en í bullandi kreppu ekki séns.
Þetta mun þýða t.d. fyrir okkur almenna notendur að annaðhvort borgum við mun meira fyrir það gagnamagn sem við höfum í dag eða sættum okkur við verulega lækkun á gagnamagni fyrir sama pening.
Þetta mun heldur ekki hvetja gagnaver til þess að koma til landsins.
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Ef meginlandið kemur ekki til internettengingarinnar minnar (fyrir ásættanlegt verð), þá kemur internettengingin mín til meginlandsins...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
rapport skrifaði:Ef meginlandið kemur ekki til internettengingarinnar minnar (fyrir ásættanlegt verð), þá kemur internettengingin mín til meginlandsins...
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Sallarólegur skrifaði:Það sem heftir gagnaverin eru tollar og gjöld, sem ríkisstjórnin neitar að lækka, og þess vegna erum við ekki samkeppnishæf, t.d. fór þetta gagnaver sem var búið að plana að koma hingað, til Svíðþjóðar.
Nákvæmlega. Hver vill byggja gagnaver þegar að allur tækjabúnaður er >25% dýrari?
Það er a.m.k. næst stærsti útliðurinn í gagnaveri.
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Sallarólegur skrifaði:Þessi verðskrá kemur gagnaverum ekkert við.
Ef einhver ætlar að stofna gagnaver þá gerir hann væntanlega samning við Farice, ekki Símann eða Vodafone, eða alla þrjá aðilana. Þetta á bara við um verðskrá til 'einkanota'(gæsalappir ath.).
--snippeddy--
Þetta er kannski ekki svona einfalt eins og margir vilja meina, enda stórskuldugt félag. Það kemur alltaf niður á almeninngi þegar það er engin samkeppni, heldur alger einokun.
Það gæti haft jákvæð áhrif á verðskrá til einkanota ef það væri meiri notkun á sæstrengnum. Þ.e.a.s. ef hann væri ekki í einkeppni um markaðinn.
@GuðjónR: Ég myndi svara þér, en ég nenni því ekki. Arguing on the internet og allt það. Kominn svefntími. Það sem mig hefði langað að skrifa um er að samhengi milli ákveðinna verðhækkanna á Íslandi og neyslumynsturs er ekki beint marktækt fyrir síðustu 3 árin, hrunið fór alveg með allt neyslufé almennings. Mjög erfitt að taka þessa gríðarlegu breytingu á ráðstöfunartekjum inn í myndina eða öllu heldur útúr myndinni þegar við erum að meta áhrif verðbreytinga.
Líka hefði ég skrifað að þegar rekstur er í bullandi mínus, þá er erfitt að stinga uppá verðlækkun til að auka heildarinkomuna, sérstaklega ef það er ekki augljós "nýr markaður" sem myndi opnast við verðlækkunina (gagnaver?). Hvort sem það er verðhækkun eða lækkun grunar mig að heildarupphæðin sem hægt er að kreista útúr Íslendingum væri sú sama, þó er líklegt að nógu rífleg hækkun skili einhverjum auka seðlum í vasan, við verðum jú að hafa lágmark 40 gb í kvóta ekki satt?
Afbragð svarleysi hjá mér.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Daz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þessi verðskrá kemur gagnaverum ekkert við.
Ef einhver ætlar að stofna gagnaver þá gerir hann væntanlega samning við Farice, ekki Símann eða Vodafone, eða alla þrjá aðilana. Þetta á bara við um verðskrá til 'einkanota'(gæsalappir ath.).
--snippeddy--
Þetta er kannski ekki svona einfalt eins og margir vilja meina, enda stórskuldugt félag. Það kemur alltaf niður á almeninngi þegar það er engin samkeppni, heldur alger einokun.
Það gæti haft jákvæð áhrif á verðskrá til einkanota ef það væri meiri notkun á sæstrengnum. Þ.e.a.s. ef hann væri ekki í einkeppni um markaðinn.
Algerlega. Ef við myndum fá gagnaver hingað þá myndu þau 'greiða niður' sæstrenginn, þeas. með aukinni notkun. Þar væri tækifæri fyrir Farice til að lækka verðskránna til heimilanna, en sitjandi ríkisstjórn hefur ekki þá stefnu að gera okkur samkeppnishæf með lækkun á tollum og gjöldum, líklega vegna þess að gagnaver per se skapar ekki mörg störf nema í uppbyggingunni. En hvað þá? Eigum við bara að hækka skattana? Hvaðan eiga peningarnir að koma?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Daz skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þessi verðskrá kemur gagnaverum ekkert við.
Ef einhver ætlar að stofna gagnaver þá gerir hann væntanlega samning við Farice, ekki Símann eða Vodafone, eða alla þrjá aðilana. Þetta á bara við um verðskrá til 'einkanota'(gæsalappir ath.).
--snippeddy--
Þetta er kannski ekki svona einfalt eins og margir vilja meina, enda stórskuldugt félag. Það kemur alltaf niður á almeninngi þegar það er engin samkeppni, heldur alger einokun.
Það gæti haft jákvæð áhrif á verðskrá til einkanota ef það væri meiri notkun á sæstrengnum. Þ.e.a.s. ef hann væri ekki í einkeppni um markaðinn.
@GuðjónR: Ég myndi svara þér, en ég nenni því ekki. Arguing on the internet og allt það. Kominn svefntími. Það sem mig hefði langað að skrifa um er að samhengi milli ákveðinna verðhækkanna á Íslandi og neyslumynsturs er ekki beint marktækt fyrir síðustu 3 árin, hrunið fór alveg með allt neyslufé almennings. Mjög erfitt að taka þessa gríðarlegu breytingu á ráðstöfunartekjum inn í myndina eða öllu heldur útúr myndinni þegar við erum að meta áhrif verðbreytinga.
Líka hefði ég skrifað að þegar rekstur er í bullandi mínus, þá er erfitt að stinga uppá verðlækkun til að auka heildarinkomuna, sérstaklega ef það er ekki augljós "nýr markaður" sem myndi opnast við verðlækkunina (gagnaver?). Hvort sem það er verðhækkun eða lækkun grunar mig að heildarupphæðin sem hægt er að kreista útúr Íslendingum væri sú sama, þó er líklegt að nógu rífleg hækkun skili einhverjum auka seðlum í vasan, við verðum jú að hafa lágmark 40 gb í kvóta ekki satt?
Afbragð svarleysi hjá mér.
Helstu hluthafar Farice eru Arion banki, Landsvirkjun, ríkissjóður, Landsbankinn og Glitnir (Íslandsbanki).
Segir það ekki allt sem segja þarf?
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Ef allir stæðu saman væri svo lítið mál að mótmæla þessu.. þyrfti að byrta heila blaðsíðna auglýsingu í Mogganum, Dv og fréttablaðinu um það að allir skili router-um inn og segi upp þjónustu..
ég fýla það hvernig t.d. frakkar mótmæla bensínverði ef bensínið hjá þeim hækkar eithvað þá einfaldlega loka þeir öllum götum þangað til að þeir fá sitt í gegn ég held að
svona lengra komin mótmæli virki talsvert betur en öskrandi lið að berja í potta með sleifum.
ég fýla það hvernig t.d. frakkar mótmæla bensínverði ef bensínið hjá þeim hækkar eithvað þá einfaldlega loka þeir öllum götum þangað til að þeir fá sitt í gegn ég held að
svona lengra komin mótmæli virki talsvert betur en öskrandi lið að berja í potta með sleifum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
cure skrifaði:Ef allir stæðu saman væri svo lítið mál að mótmæla þessu.. þyrfti að byrta heila blaðsíðna auglýsingu í Mogganum, Dv og fréttablaðinu um það að allir skili router-um inn og segi upp þjónustu..
ég fýla það hvernig t.d. frakkar mótmæla bensínverði ef bensínið hjá þeim hækkar eithvað þá einfaldlega loka þeir öllum götum þangað til að þeir fá sitt í gegn ég held að
svona lengra komin mótmæli virki talsvert betur en öskrandi lið að berja í potta með sleifum.
Á nóg af leikjum sem myndu endast mér án nettengingar svo... ég er til!
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
cure skrifaði:Ef allir stæðu saman væri svo lítið mál að mótmæla þessu.. þyrfti að byrta heila blaðsíðna auglýsingu í Mogganum, Dv og fréttablaðinu um það að allir skili router-um inn og segi upp þjónustu..
ég fýla það hvernig t.d. frakkar mótmæla bensínverði ef bensínið hjá þeim hækkar eithvað þá einfaldlega loka þeir öllum götum þangað til að þeir fá sitt í gegn ég held að
svona lengra komin mótmæli virki talsvert betur en öskrandi lið að berja í potta með sleifum.
Ertu búinn að gleyma því sem trukkabílstjórarnir gerðu hér um árið? Með Sturlu í fararbroddi? Hverju skilaði það? Umræðu, vissulega, en efast um að það hafi haft mikil áhrif á markaðinn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Það er alveg á hreinu að internettengin er ekki að fara kosta 20þús eftir nokkra mánuði. Annaðhvort taka fyrirtækin sem bjóða uppá nettengingar á sig þessa hækkun eða Farice hættir við að hækka / hækkar minna.
Ef tengingar sem núna kosta 5-10þús koma til með að kosta 15-20þús segja það margir upp nettengingunni sinni að netveiturnar fara á hausinn.
Ef tengingar sem núna kosta 5-10þús koma til með að kosta 15-20þús segja það margir upp nettengingunni sinni að netveiturnar fara á hausinn.