Ætla að fara uppfæra móðurborðið næstu mánaðarmót og var að velta fyrir mér hverju þið mæltuð með.
Vill ekki fara mikið yfir 60þús kall og var búin að lýta á eftirfarandi sem hugmyndir.
http://www.tolvutek.is/vorur/tolvuihlutir/orgjorvar/intel-1155?
http://www.tolvutek.is/vara/intel-core-i5-3550-quad-core-orgjorvi-retail
Er ekki með neina svaka vél sem þetta þarf að runna.
Með Ati Radeon HD 5700 series skjákort
og svona http://www.computeruniverse.net/product ... tzteil.asp aflgjafa þetta eru einu hlutirnir sem ég hef uppfært úr þessum gamla turn.
Þetta á að vera hugsað fyrir leikina hverju mæliði með og hvar er besta verðið?
takk fyrir.
Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Sé engan link á móðurborð þarna, einungis á úrval örgjörva hjá tölvutek og svo i5 3550 örgjörva.
En fyrst þú ert að spá í þessu þá eru nokkrar spurningar: Ef þú uppfærir móðurborð ertu með RAM sem passar í það? ertu að tala um 60 þús fyrir heildaruppfærslu eða fyrir móðurborðið eitt og sér? Hvað er tölvan notuð í og er einhver fítus í ivy bridge örgjörvunum sem að þú vilt sérstaklega fá því annars held ég að það borgi sig að taka sandy bridge.
Svo er örgjörvinn sem þú bentir á ódýrari hérna. Ætti þessi þráður svo ekki frekar heima í "uppfærslur"?
-CurlyWurly//HB
En fyrst þú ert að spá í þessu þá eru nokkrar spurningar: Ef þú uppfærir móðurborð ertu með RAM sem passar í það? ertu að tala um 60 þús fyrir heildaruppfærslu eða fyrir móðurborðið eitt og sér? Hvað er tölvan notuð í og er einhver fítus í ivy bridge örgjörvunum sem að þú vilt sérstaklega fá því annars held ég að það borgi sig að taka sandy bridge.
Svo er örgjörvinn sem þú bentir á ódýrari hérna. Ætti þessi þráður svo ekki frekar heima í "uppfærslur"?
-CurlyWurly//HB
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Sæll
Ef ég skil þig rétt þá ertu að fara að uppfæra móðurborðið, örgjörvan og vinnsluminnið. Miðað við Ati 5700 series skjákort
og tölvan notuð í leiki þá myndi ég fá mér þessa íhluti :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5112
http://tl.is/vara/23694
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7447
Samtals 42.000,-
Ef ég skil þig rétt þá ertu að fara að uppfæra móðurborðið, örgjörvan og vinnsluminnið. Miðað við Ati 5700 series skjákort
og tölvan notuð í leiki þá myndi ég fá mér þessa íhluti :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5112
http://tl.is/vara/23694
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7447
Samtals 42.000,-
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Garfield skrifaði:Sæll
Ef ég skil þig rétt þá ertu að fara að uppfæra móðurborðið, örgjörvan og vinnsluminnið. Miðað við Ati 5700 series skjákort
og tölvan notuð í leiki þá myndi ég fá mér þessa íhluti :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5112
http://tl.is/vara/23694
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7447
Samtals 42.000,-
Sorry en er ekki skynsamlegra að reyna að setja staðlana örlítið hærra??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
AciD_RaiN skrifaði:Garfield skrifaði:Sæll
Ef ég skil þig rétt þá ertu að fara að uppfæra móðurborðið, örgjörvan og vinnsluminnið. Miðað við Ati 5700 series skjákort
og tölvan notuð í leiki þá myndi ég fá mér þessa íhluti :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5112
http://tl.is/vara/23694
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7447
Samtals 42.000,-
Sorry en er ekki skynsamlegra að reyna að setja staðlana örlítið hærra??
þú hefur kanski ekki heirt um budget hehehe
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Fyrir 60750kr. getur þú fengið þetta:
Intel core i5 2500 örgjörva
ASRock P67 Pro3 SE ATX LGA1155 móðurborð
GeiL 8GB (2x4GB) Enhance Corsa 1600MHz DDR3
Þetta tel ég að sé besta bang for the buck upgrade sem þú getur gert ef þú vilt eyða um eða undir 60 þús, þetta er að vísu rétt yfir. Ef þú býst við að vilja yfirklukka eitthvað geturu bætt við 2 þúsund og fengið þér i5 2500K
Veit samt ekki hvort þetta er það sem þú ert að leita að í augnablikinu.
-CurlyWurly//HB
Intel core i5 2500 örgjörva
ASRock P67 Pro3 SE ATX LGA1155 móðurborð
GeiL 8GB (2x4GB) Enhance Corsa 1600MHz DDR3
Þetta tel ég að sé besta bang for the buck upgrade sem þú getur gert ef þú vilt eyða um eða undir 60 þús, þetta er að vísu rétt yfir. Ef þú býst við að vilja yfirklukka eitthvað geturu bætt við 2 þúsund og fengið þér i5 2500K
Veit samt ekki hvort þetta er það sem þú ert að leita að í augnablikinu.
-CurlyWurly//HB
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
AciD_RaiN skrifaði:Garfield skrifaði:Sæll
Ef ég skil þig rétt þá ertu að fara að uppfæra móðurborðið, örgjörvan og vinnsluminnið. Miðað við Ati 5700 series skjákort
og tölvan notuð í leiki þá myndi ég fá mér þessa íhluti :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5112
http://tl.is/vara/23694
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7447
Samtals 42.000,-
Sorry en er ekki skynsamlegra að reyna að setja staðlana örlítið hærra??
Hann þarf ekkert meira fyrir leikjaspilun, frekar að uppfæra skjákortið.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Kemur það ekki bara seinna meir ef hann uppfærir þetta núna? annars veit ég ekki, látum OP tjá sig um hvað honum finnst.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
worghal skrifaði:þú hefur kanski ekki heirt um budget hehehe
Jú auðvitað, ég er ekki alveg þroskaheftur... Það er bílaleiga...
CurlyWurly skrifaði:Fyrir 60750kr. getur þú fengið þetta:
Intel core i5 2500 örgjörva
ASRock P67 Pro3 SE ATX LGA1155 móðurborð
GeiL 8GB (2x4GB) Enhance Corsa 1600MHz DDR3
Þetta tel ég að sé besta bang for the buck upgrade sem þú getur gert ef þú vilt eyða um eða undir 60 þús, þetta er að vísu rétt yfir. Ef þú býst við að vilja yfirklukka eitthvað geturu bætt við 2 þúsund og fengið þér i5 2500K
Veit samt ekki hvort þetta er það sem þú ert að leita að í augnablikinu.
-CurlyWurly//HB
Þarna erum við miklu meira að tala saman
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
AciD_RaiN skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Fyrir 60750kr. getur þú fengið þetta:
Intel core i5 2500 örgjörva
ASRock P67 Pro3 SE ATX LGA1155 móðurborð
GeiL 8GB (2x4GB) Enhance Corsa 1600MHz DDR3
Þetta tel ég að sé besta bang for the buck upgrade sem þú getur gert ef þú vilt eyða um eða undir 60 þús, þetta er að vísu rétt yfir. Ef þú býst við að vilja yfirklukka eitthvað geturu bætt við 2 þúsund og fengið þér i5 2500K
Veit samt ekki hvort þetta er það sem þú ert að leita að í augnablikinu.
-CurlyWurly//HB
Þarna erum við miklu meira að tala saman
Held ég sé nú búinn að kynna mér þokkalega samsetningar á þessu verðsvæði eftir að hafa verið að láta mig dreyma um nýjan turn í nokkra mánuði guð hvað ég get ekki beðið eftir mánaðamótunum og nýju tölvunni
Fyrir þá sem vilja stutta lýsingu á afhverju ég valdi þessa parta saman:
Tók reyndar bara ódýrasta RAMið sem að var ekki eitthvað value dóterí en örgjörvinn er auðvitað besta bang for the buck sem finnst(ekki fyrir overclock) og svo er þetta bara ódýrt og þokkalegt crossfireX enabled móðurborð. Finnst þetta bara fjári góð uppfærsla fyrir 60 þúsund!
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Gaf vitlausa linka þarna uppi, en já lýst vel á þessar hugmyndir frá Curlywurly.
Takk fyrir svörin
Takk fyrir svörin
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæring á aflgjafa og móðurborði
Eitt sem ég vill bæta við þó er að ég myndi frekar taka 2500k fyrir 2-3þús kall meira upp á endursölu seinna.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com