Jæja þá er kominn tími til að kaupa sér nýja tölvu þar sem gamla tölvan er farinn að gefa sig, enda keypt stuttu eftir oblivion kom út.
þetta á aðalega að vera leikjavél en ég mun líka nota hann í hluti eins og 3d modeling og helst vildi ég geta notað fraps á meðan ég spila leiki.
1x MSI N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC
1024MB 4200MHz GDDR5, 880MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, PCI-E 16X
1 x Intel Core i7 3770 3.4GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 8MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
1 x Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance svart
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
1 x 2TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm
1 x 700W Corsair GS700 aflgjafi
"Gaming series" með bláu, rauðu og hvítu ljósi
1 x Samsung S223BB SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
1 x MSI Z77A-G43
Intel Z77A, 4xDDR3, 4xSATAII, 2xSATA3, 2xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
1 x CoolerMaster HAF 932 Advanced Gaming
glæsilegur full tower kassi með þremur 200MM viftum og fleirum flottum lausnum
þessi er á 213 þus i att (syrka 60 þus yfir budget btw, en eg vill að þetta endist í einhvern tíma) og þar sem ég er ekki hinn fróðasti um samsetningu á tölvum myndi ég þykkja alla hjálp sem völ er á :Þ
vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Lítur fínt út, ég myndi samt taka SSD disk undir stýrikerfið og forrit, en þá ertu kominn enn meira yfir budget en tel það samt must að hafa SSD. Spurning að taka ódýrari turn, eða 8GB að minni ef budgetið er tæpt.
Hvað með örgjörva kælingu? Muntu yfirklukka eittthvað?
Hvað með örgjörva kælingu? Muntu yfirklukka eittthvað?
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Tiger skrifaði:Lítur fínt út, ég myndi samt taka SSD disk undir stýrikerfið og forrit, en þá ertu kominn enn meira yfir budget en tel það samt must að hafa SSD. Spurning að taka ódýrari turn, eða 8GB að minni ef budgetið er tæpt.
Hvað með örgjörva kælingu? Muntu yfirklukka eittthvað?
nei ég býst ekki við að yfirklukka, en er ég að græða eithvað sérstaklega á ssd ef eg hef alla leikina á hdd hvort sem er?
hvernig er þessi annars miðað við hina?
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Calibre GTX560TI PCIe 1024MB DDR5
Örgjörvi - 1155 - Intel Core i7-3770 Ivy Bridge 3.4GHz 22nm 8MB
Minni - DDR3 Minni 1600 MHz - G.Skill 8GBXL (PC3 12800) 8GB 2x4096MB
Minni - DDR3 Minni 1600 MHz - G.Skill 8GBXL (PC3 12800) 8GB 2x4096MB
Móðurborð - Intel - 1155 - ASUS P8Z77-V LX ATX DDR3 - 101
Kassi - Án aflgjafa - CoolerMaster HAF 922 Gaming
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5260S DVD+/- 24X S-ATA Sva
Aflgjafi - 700w - Tacens Radix IV ATX
Harður Diskur - SSD - 2.5" - 120GB - SATA3 - Corsair Force 3 - 10
verð 198.480 kr
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Seinni vélin lúkar vel, eina athugasemdin sem ég set við hana er 1x 120 SSD diskur endist ekki lengi hvað pláss varðar. (reyndar lúkar fyrri líka vel en jæja )
+1x 1tb HDD?
+1x 1tb HDD?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Já er bara ekki viss með aflgjafan í henni hef aldrei heyrt um Tacens og tölvuvirkni er bara með hann og RealPower sem ég hef heldur ekkert heyrt um,
en ég myndi sennilega fá mér 2 tb disk lika eða nota einn af diskunum sem eg a nú þegar en þeir eru töluvert gamlir og fullir af drassli.
en ég myndi sennilega fá mér 2 tb disk lika eða nota einn af diskunum sem eg a nú þegar en þeir eru töluvert gamlir og fullir af drassli.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Tacens eru alveg þokkalegir myndi ég segja.
Er búinn að nota Tacens Radix aflgjafa núna síðan 2009, og fyrir mér er það mjög mikilvægt að tölvan sé nær alltaf tilbúin til notknar, svo ég slekk reyndar lítið á henni.
Í þínum sporum tæki ég hinsvegar Corsair aflgjafa. Þeir fást hjá att.is.
Er búinn að nota Tacens Radix aflgjafa núna síðan 2009, og fyrir mér er það mjög mikilvægt að tölvan sé nær alltaf tilbúin til notknar, svo ég slekk reyndar lítið á henni.
Í þínum sporum tæki ég hinsvegar Corsair aflgjafa. Þeir fást hjá att.is.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
jolnir skrifaði:Tiger skrifaði:Lítur fínt út, ég myndi samt taka SSD disk undir stýrikerfið og forrit, en þá ertu kominn enn meira yfir budget en tel það samt must að hafa SSD. Spurning að taka ódýrari turn, eða 8GB að minni ef budgetið er tæpt.
Hvað með örgjörva kælingu? Muntu yfirklukka eittthvað?
nei ég býst ekki við að yfirklukka, en er ég að græða eithvað sérstaklega á ssd ef eg hef alla leikina á hdd hvort sem er?
já þú græðir mikið á því, öll forrit og vinnsla verður miklu hraðara og snappí. Ég myndi taka 1xssd og hafa svo 1TB eða þann ódýrasta sem þú finnur undir leikina. Finnur engan mun á leikjaspilun nema loadhraði í upphafi, engan mun í leiknum sjálfum.
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Farðu í SSD, það borgar sig alveg. Það er sennilega það sem þú tekur mest eftir í hraða daglegrar notkunar...
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Xovius skrifaði:Farðu í SSD, það borgar sig alveg. Það er sennilega það sem þú tekur mest eftir í hraða daglegrar notkunar...
Þetta!
Eini gallinn við SSD er að þú verður brjálaður á biðini þegar þú ferð í tölvur sem eru með venjulegum HDD
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Maður finnur líka mun þegar það er verið að lóda milli svæða í leikjum, eins og Skyrim t.d. á SSD.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
k er að pæla í ssd en fyrir sama pening gæti maður líka bætt annað í tölvuni
hvor þessara tveggja mynduð þið frekar velja?
val 1
60GB Corsair Solid State Drif Force 3
2TB, Seagate harður diskur
700W Corsair GS700 aflgjafi
Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance svart
MSI N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC
Intel Core i7 3770 3.4GHz
MSI Z77A-G43 móðurborð
samtals = 198.050 kr
val 2
2TB SATA3 Seagate harður diskur
Thermaltake TR2 700W aflgjafi, 120mm vifta
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) Blackline vinnsluminni CL9
Gigabyte GTX 560OC Ti PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR5
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail
Gigabyte S2011 X79-UD3 BLACK móðurborð
samtals = 189.400 kr
hvor þessara tveggja mynduð þið frekar velja?
val 1
60GB Corsair Solid State Drif Force 3
2TB, Seagate harður diskur
700W Corsair GS700 aflgjafi
Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance svart
MSI N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC
Intel Core i7 3770 3.4GHz
MSI Z77A-G43 móðurborð
samtals = 198.050 kr
val 2
2TB SATA3 Seagate harður diskur
Thermaltake TR2 700W aflgjafi, 120mm vifta
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) Blackline vinnsluminni CL9
Gigabyte GTX 560OC Ti PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR5
Intel Core i7-3820 Quad Core örgjörvi, Retail
Gigabyte S2011 X79-UD3 BLACK móðurborð
samtals = 189.400 kr