Val milli tveggja sjónvarpa
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Val milli tveggja sjónvarpa
Sælir,
Vantar hjálp við að velja á milli tveggja tækja, annarsvegar Panasonic TXP50ST50Y http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50ST50Y
Og hinsvegar Samsung UE55D6505WS http://bt.is/vorur/vara/id/17094
Flestar síður gefa báðum sjónvörpum mjög góða einkunn og þá sérstaklega Panasonic tækinu en þegar ég fór og skoðaði sjónvörpin þá fannst mér Panasonic alveg flott en Samsunginn alveg geðveikslega flottur. Veit ekki hvort að uppsetningin á tækjum í búðunum hafa einhver áhrif en þetta er það sem mín augu sáu. Þau eru í sitthvorri búðinni svo það var enginn beinn samanburður.
Ætla að reyna að klára kaupin á morgun eða hinn, en áður vildi ég fá að vita hvort þið hafið eitthvað input um tækin og þetta val?
Ég hallast að Samsung tækinu eins og er en er að láta öll þessi góðu review á netinu um Panasonic tækið rugla mig. Og svo er Samsung tækið 5" stærra.
Hvað finnst ykkur um þessar pælingar?
Vantar hjálp við að velja á milli tveggja tækja, annarsvegar Panasonic TXP50ST50Y http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50ST50Y
Og hinsvegar Samsung UE55D6505WS http://bt.is/vorur/vara/id/17094
Flestar síður gefa báðum sjónvörpum mjög góða einkunn og þá sérstaklega Panasonic tækinu en þegar ég fór og skoðaði sjónvörpin þá fannst mér Panasonic alveg flott en Samsunginn alveg geðveikslega flottur. Veit ekki hvort að uppsetningin á tækjum í búðunum hafa einhver áhrif en þetta er það sem mín augu sáu. Þau eru í sitthvorri búðinni svo það var enginn beinn samanburður.
Ætla að reyna að klára kaupin á morgun eða hinn, en áður vildi ég fá að vita hvort þið hafið eitthvað input um tækin og þetta val?
Ég hallast að Samsung tækinu eins og er en er að láta öll þessi góðu review á netinu um Panasonic tækið rugla mig. Og svo er Samsung tækið 5" stærra.
Hvað finnst ykkur um þessar pælingar?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
á st30 týpuna af panasonic, 42"
buinn að eiga það í rett tæpann mánuð og er mjög sáttur en samt er ekki sérlega mikið að marka mig þar sem þetta er fyrsta stóra tvið mitt.
ROSALEGA góðir svartir litir í þessum neoplasma næstum of góðir, svo í 3D þá verður myndin enn svartari að þá er það eiginlega orðið og reyndar, sem er frekar leiðinlegt en þá bara sleppir maður 3D í þeim myndum og verður með awesome gæði í 2D
ef þú færð þér panasonic tvið þá mæli ég með þessum 3D gleraugum , http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TYEW3D3SE
rosalega létt og fullkomið með st50 sjónvarpinu því það er með 2 usb sem getur hlaðið gleraugun, mundi bara treysta því að nota usb á tvinu
en líka fyrst þú ert kominn í svona pening þá ættiru að kíkja í samsung setrið eða sony center í stað þess að vera að skoða bt.....
bróðir minn var að kaupa 9 línuna frá samsung og það er bara fallegt tv, svo litill bazel á því að það er varla fyndið.
Panasonic
buinn að eiga það í rett tæpann mánuð og er mjög sáttur en samt er ekki sérlega mikið að marka mig þar sem þetta er fyrsta stóra tvið mitt.
ROSALEGA góðir svartir litir í þessum neoplasma næstum of góðir, svo í 3D þá verður myndin enn svartari að þá er það eiginlega orðið og reyndar, sem er frekar leiðinlegt en þá bara sleppir maður 3D í þeim myndum og verður með awesome gæði í 2D
ef þú færð þér panasonic tvið þá mæli ég með þessum 3D gleraugum , http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TYEW3D3SE
rosalega létt og fullkomið með st50 sjónvarpinu því það er með 2 usb sem getur hlaðið gleraugun, mundi bara treysta því að nota usb á tvinu
en líka fyrst þú ert kominn í svona pening þá ættiru að kíkja í samsung setrið eða sony center í stað þess að vera að skoða bt.....
bróðir minn var að kaupa 9 línuna frá samsung og það er bara fallegt tv, svo litill bazel á því að það er varla fyndið.
Panasonic
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Ekkert toppar myndgæðina sem panasonicið framleiðir þannig taktu það
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Kristján skrifaði:á st30 týpuna af panasonic, 42"
buinn að eiga það í rett tæpann mánuð og er mjög sáttur en samt er ekki sérlega mikið að marka mig þar sem þetta er fyrsta stóra tvið mitt.
ROSALEGA góðir svartir litir í þessum neoplasma næstum of góðir, svo í 3D þá verður myndin enn svartari að þá er það eiginlega orðið og reyndar, sem er frekar leiðinlegt en þá bara sleppir maður 3D í þeim myndum og verður með awesome gæði í 2D
ef þú færð þér panasonic tvið þá mæli ég með þessum 3D gleraugum , http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TYEW3D3SE
rosalega létt og fullkomið með st50 sjónvarpinu því það er með 2 usb sem getur hlaðið gleraugun, mundi bara treysta því að nota usb á tvinu
en líka fyrst þú ert kominn í svona pening þá ættiru að kíkja í samsung setrið eða sony center í stað þess að vera að skoða bt.....
bróðir minn var að kaupa 9 línuna frá samsung og það er bara fallegt tv, svo litill bazel á því að það er varla fyndið.
Panasonic
Ég byrjaði á budgeti upp á 250þús og er búinn að teeeyyygja mig upp í þessar upphæðir, þetta er gjörsamlega max og ef ég fer í 8 eða 9 týpurnar á Samsung þá þarf ég selja nýra
Panasonic tækið var með fallega liti en frekar dimmur, motion handling, birtan og skerpan er einhvernvegin miklu betri í Samsung tækinu. Það er það sem augun mín segja allavega, veit ekki með hvoru ég á að fara, augunum mínum eða reviews á netinu.
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Panasonic er betra í dimmu umhverfi meðan samsung LED í betri í björtu umhverfi, annars bæði topptæki, ég tæki Panasonic en það er bara ég og mitt álit
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
hvenar ætlar sjónvarpsmiðstöðin að laga þetta með stafina, veit ekki afhverju en þetta fer rosalega í mig
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Það er líka spurning hvort að það hafi áhrif að sjá öll sjónvörpin svona þétt saman í Sjónvarpsmiðstöðinni á meðan Samsunginn stendur eiginlega nokkurnvegin sér í Samsung búðinni.
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Ég er alls ekki hlutlaus því ég vinn í BT.
Þekki ekki Panasonic tækin mikið en ég veit að flest öll eru þau með mjög góð myndgæði.
Samsung hins vegar þekki ég mjög vel og ég veit að myndgæðin í þessu tæki eru alveg æðisleg enda vann þessi lína EISA verðlaunin 2011-2012 fyrir bestu kaupin í sjónvörpum. EISA eru samtök raftækjablaða í Evrópu.
Plasma er yfirleitt með raunverulegri liti á meðan LED er yfirleitt bjartara og skýrara.
en þetta eru bæði 100% tæki sem þú ert ekki að gera slæm kaupa heldur mjög góð kaup! Þannig ekki hafa áhyggjur af því.
Vona að þetta hafi náð að vera nógu hlutlaust
Skil ekki afhverju menn er að tala um að kíkja frekar í Sony Center eða Samsung setrið. BT og Samsung Setrið eru bæði í eigu Ormsson svo basically sama fyrirtækið og sömu tæki.
Sony tækin hafa verið að skíta á sig síðustu 2-3 ár og í HDTV Shootout fyrir 2012 þá voru tækin frá Sony aðal grínið, minnir að þetta hafi hljómað svona hjá kynninunm.
"some tv's just didn't make the cut, we're here to look at the best tv's this year and I don't want to mention any names like Sony....úps" og allir hlógu...
og því miður hafa Panasonic einnig verið að skíta á sig...bæði Sony og Panasonic því miður töpuðu met fjárhæðum á síðasta ári og það virðist vera að halda áfram.
Virði Sony er 1/10 af því sem það var fyrir 10 árum sem er leiðinlegt, ég á 40" 4-5 ára gamalt LCD tæki frá Sony og það er æði.
Hef meir að segja séð pistla frá mönnum sem eiga að vita um svona að fyrirtækin ættu að dömpa sjónvarpsframleiðslunni til að bjarga sér.
Þekki ekki Panasonic tækin mikið en ég veit að flest öll eru þau með mjög góð myndgæði.
Samsung hins vegar þekki ég mjög vel og ég veit að myndgæðin í þessu tæki eru alveg æðisleg enda vann þessi lína EISA verðlaunin 2011-2012 fyrir bestu kaupin í sjónvörpum. EISA eru samtök raftækjablaða í Evrópu.
Plasma er yfirleitt með raunverulegri liti á meðan LED er yfirleitt bjartara og skýrara.
en þetta eru bæði 100% tæki sem þú ert ekki að gera slæm kaupa heldur mjög góð kaup! Þannig ekki hafa áhyggjur af því.
Vona að þetta hafi náð að vera nógu hlutlaust
Skil ekki afhverju menn er að tala um að kíkja frekar í Sony Center eða Samsung setrið. BT og Samsung Setrið eru bæði í eigu Ormsson svo basically sama fyrirtækið og sömu tæki.
Sony tækin hafa verið að skíta á sig síðustu 2-3 ár og í HDTV Shootout fyrir 2012 þá voru tækin frá Sony aðal grínið, minnir að þetta hafi hljómað svona hjá kynninunm.
"some tv's just didn't make the cut, we're here to look at the best tv's this year and I don't want to mention any names like Sony....úps" og allir hlógu...
og því miður hafa Panasonic einnig verið að skíta á sig...bæði Sony og Panasonic því miður töpuðu met fjárhæðum á síðasta ári og það virðist vera að halda áfram.
Virði Sony er 1/10 af því sem það var fyrir 10 árum sem er leiðinlegt, ég á 40" 4-5 ára gamalt LCD tæki frá Sony og það er æði.
Hef meir að segja séð pistla frá mönnum sem eiga að vita um svona að fyrirtækin ættu að dömpa sjónvarpsframleiðslunni til að bjarga sér.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli skrifaði:Kristján skrifaði:á st30 týpuna af panasonic, 42"
buinn að eiga það í rett tæpann mánuð og er mjög sáttur en samt er ekki sérlega mikið að marka mig þar sem þetta er fyrsta stóra tvið mitt.
ROSALEGA góðir svartir litir í þessum neoplasma næstum of góðir, svo í 3D þá verður myndin enn svartari að þá er það eiginlega orðið og reyndar, sem er frekar leiðinlegt en þá bara sleppir maður 3D í þeim myndum og verður með awesome gæði í 2D
ef þú færð þér panasonic tvið þá mæli ég með þessum 3D gleraugum , http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TYEW3D3SE" onclick="window.open(this.href);return false;
rosalega létt og fullkomið með st50 sjónvarpinu því það er með 2 usb sem getur hlaðið gleraugun, mundi bara treysta því að nota usb á tvinu
en líka fyrst þú ert kominn í svona pening þá ættiru að kíkja í samsung setrið eða sony center í stað þess að vera að skoða bt.....
bróðir minn var að kaupa 9 línuna frá samsung og það er bara fallegt tv, svo litill bazel á því að það er varla fyndið.
Panasonic
Ég byrjaði á budgeti upp á 250þús og er búinn að teeeyyygja mig upp í þessar upphæðir, þetta er gjörsamlega max og ef ég fer í 8 eða 9 týpurnar á Samsung þá þarf ég selja nýra
Panasonic tækið var með fallega liti en frekar dimmur, motion handling, birtan og skerpan er einhvernvegin miklu betri í Samsung tækinu. Það er það sem augun mín segja allavega, veit ekki með hvoru ég á að fara, augunum mínum eða reviews á netinu.
þú ferð nátturulega eftir hverju þér finnst best það er eina leiðin.
held þú verður ekki ósáttur hvort sem þú velur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Líka black level er snilld í plasma slekkur ljósin og verður samt kolsvart og lekur ekkert ljós meðfram rammanum sem er oft vandamál með LCD/LED.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli skrifaði:Sælir,
Vantar hjálp við að velja á milli tveggja tækja, annarsvegar Panasonic TXP50ST50Y http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50ST50Y
Og hinsvegar Samsung UE55D6505WS http://bt.is/vorur/vara/id/17094
Flestar síður gefa báðum sjónvörpum mjög góða einkunn og þá sérstaklega Panasonic tækinu en þegar ég fór og skoðaði sjónvörpin þá fannst mér Panasonic alveg flott en Samsunginn alveg geðveikslega flottur. Veit ekki hvort að uppsetningin á tækjum í búðunum hafa einhver áhrif en þetta er það sem mín augu sáu. Þau eru í sitthvorri búðinni svo það var enginn beinn samanburður.
Ætla að reyna að klára kaupin á morgun eða hinn, en áður vildi ég fá að vita hvort þið hafið eitthvað input um tækin og þetta val?
Ég hallast að Samsung tækinu eins og er en er að láta öll þessi góðu review á netinu um Panasonic tækið rugla mig. Og svo er Samsung tækið 5" stærra.
Hvað finnst ykkur um þessar pælingar?
Ég hef oft verið spurður hvaða sjónvarp er best og svoleiðis því ég fylgist vel með og les mikið dóma, ég segi alltaf dómar i blöðum og netinu er bara 50% fólk þarf sjálft að fara og skoða sjónvarpið því plasma sjónvarp henta ekki öllum eins lcd hentar ekki öllum, kaupa það sem þér finnst best.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli skrifaði:Ég byrjaði á budgeti upp á 250þús og er búinn að teeeyyygja mig upp í þessar upphæðir, þetta er gjörsamlega max og ef ég fer í 8 eða 9 týpurnar á Samsung þá þarf ég selja nýra
Panasonic tækið var með fallega liti en frekar dimmur, motion handling, birtan og skerpan er einhvernvegin miklu betri í Samsung tækinu. Það er það sem augun mín segja allavega, veit ekki með hvoru ég á að fara, augunum mínum eða reviews á netinu.
Ég er alveg sammála þér í því, þessi samsung LED tæki looka alveg ógeðslega vel við fyrstu sýn. En það er alls ekki af ástæðulausu sem þetta plasma tæki fær svona svona fáranlega góða dóma af þeim sem spá mikið í þessu. Auðvitað áttu að kaupa það sem þér finnst looka best en taktu þér tíma í að meta þetta og skoðaðu tækin vel. Ég mæli með því að þú skoðir þessi LED tæki með dökkri mynd, bíður eftir að það komi dökk sena, spólar fram að credit listanum eða færð starfsmann til að setja af stað bíómynd með mjög dökkum atriðum. Ég var þarna í samsung setrinu fyrr í ár að skoða nákvæmlega sömu línu og þú ert að pæla í, ég tók strax eftir led tækjunum þar sem það var einhver litrík og björt dýralífs mynd í gangi sem lookaði fáranlega vel, en þegar það kom að dökkri senu þá sá ég að meirihlutinn af þessum LED tækjum með baklýsingu í köntunum voru með hrikalega ójafna baklýsingu þar sem hún sást auðveldlega í gegn. Það er mjög björt lýsing þarna inni í samsungsetrinu og við þær aðstæður á að vera mjög erfitt(nánast ómögulegt ef baklýsingin er ágæt) að sjá svona galla, en í dökku herbergi með öll ljós slökkt er margfallt auðveldara að sjá þetta. Að mínu mati er þetta CRUCIAL atriði því það er ALLTOF pirrandi að vera að horfa á dökkt atriði og sjá svona galla.
En eins og ég sagði í þessum þræði þá getur þetta verið soldið happdrætti með það hvort þú fáir góða eða slæma baklýsingu því allt þarf þetta að vera hárnákvæmt í sjónvörpum sem hafa baklýsingu í köntunum.
Ef þú nennir ekki að skoða þetta í samsungsetrinu þá er hérna smá test á D7000 tækinu: http://www.hardwarecanucks.com/forum/hardware-canucks-reviews/48104-samsung-un55d7000-55-led-3d-hdtv-review-7.html
Vildi bara vara þig við þessu þar sem ég var næstum því búinn að fá mér samsung led tæki en fór frekar í D8000 plasma sem ég er mjöög sáttur með þó svo að ég væri ógeðslega til í ST50 sem var því miður ekki komið út þegar ég var að kaupa.
Annars kemur samsung með nýtt plasma í ár og það varður gaman að sjá hvernig það kemur út en samsung plasma tækin eru bjartari en panasonic en það verður sennilega ekki með jafn gott black levels og nýjustu panasonic.
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Sammála síðasta ræðumanni.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Ef þú hefur fullkomna stjórn á birtu þar sem tækið á að vera. Plasma! Annars LCD
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli endilega seigðu okkur svo hvaða tv þú ákveður að fá þér
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
komdu með Sanctum í bluray og biddu þá um að spila hana, þá kaupirðu þér plasma. þessi LED tæki hafa svo ýkta liti, lúkkar vel að spila Avatar eða eitthvað með color í botni en dökkar senur eru eeeeekki nógu góðar
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Ég var orðinn pottþéttur á að kaupa Samsung, en í dag fór ég í Sjónvarpsmiðstöðina og fékk að hlaupa með test diskinn sem er spilaður þar og fór með í Samsung setrið. Þá sá ég að við viss skilyrði er ST50 betra tæki, en Samsung sjónvarpið á sínar sterku hliðar líka. ST50 er betra í dökku og með betra motion control en það er einhver svaka sjarmur við myndvinnsluna í Samsung. Það má ekki gleyma að Samsung tækið er 5 tommum stærra. Kærastan hallast mjög að Samsung en ég er enn fastur á milli tækja. Ætlaði að klára kaupin fyrir helgi, vill helst ekki bíða fram á mánudag. Samsung sjónvarpið virðist líka vera rándýrt úti en ST50 er bara á rúmlega 1000$ sem mér finnst smá skrítið. Rant...
Vill taka fram frábæra þjónustu á báðum stöðum þar sem þolinmæðin fyrir fullkomnunaráráttunni minni er algjör , ef þjónustan hefði verið verri öðruhvoru megin þá hefði verið auðveldara fyrir mig að velja á milli
Vill taka fram frábæra þjónustu á báðum stöðum þar sem þolinmæðin fyrir fullkomnunaráráttunni minni er algjör , ef þjónustan hefði verið verri öðruhvoru megin þá hefði verið auðveldara fyrir mig að velja á milli
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli skrifaði:Ég var orðinn pottþéttur á að kaupa Samsung, en í dag fór ég í Sjónvarpsmiðstöðina og fékk að hlaupa með test diskinn sem er spilaður þar og fór með í Samsung setrið. Þá sá ég að við viss skilyrði er ST50 betra tæki, en Samsung sjónvarpið á sínar sterku hliðar líka. ST50 er betra í dökku og með betra motion control en það er einhver svaka sjarmur við myndvinnsluna í Samsung. Það má ekki gleyma að Samsung tækið er 5 tommum stærra. Kærastan hallast mjög að Samsung en ég er enn fastur á milli tækja. Ætlaði að klára kaupin fyrir helgi, vill helst ekki bíða fram á mánudag. Samsung sjónvarpið virðist líka vera rándýrt úti en ST50 er bara á rúmlega 1000$ sem mér finnst smá skrítið. Rant...
Vill taka fram frábæra þjónustu á báðum stöðum þar sem þolinmæðin fyrir fullkomnunaráráttunni minni er algjör , ef þjónustan hefði verið verri öðruhvoru megin þá hefði verið auðveldara fyrir mig að velja á milli
Ég ætlaði að fá mér LED tæki og endaði með Panasonic GT30 42 tommu sé sko ekki eftir því að hafa valið Plasma.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli Jæja fékkstu þér TV fyrir helgi?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
svanur08 skrifaði:Tesli Jæja fékkstu þér TV fyrir helgi?
Jebb, á móti straumnum fékk ég mér Samsung sjónvarpið og þar sem ég var svo tvístígandi að þá gerði sölumaðurinn mér díl að ef ég væri ekki sáttur á mánudag að þá má ég skila því og fá endurgreitt. Og þar sem sjónvarpið var hvort sem er sýniseintak með allar umbúðir opnar að þá fæ ég ekki samviskubit ef mér líkar það illa og mun skila því á mánudag.
Ég er að prófa það og skoða eins og er, strax búinn að taka eftir því að innbyggði spilarinn spilar illa mkv fæla með judder en media centerinn minn spilar mkv betur. Svo er ég að sjá aðeins meiri motion blur heldur en ég vildi sjá. Það er eins og Samsunginn spili FULLKOMNA mynd í 3 sek en svo kemur judder í 1 sek og smá blur, ekki alveg að fíla svona brot á myndinni. SMART dæmið er líka frekar slow og böggandi. Á samt eftir að leika mér meira í stillingum og þannig.
Spurning hvernig panasonic sé að standa sig í þessu sem ég er að setja út á
Ég skoðaði samt 50GT50 sem er einu gæðastigi yfir 50ST50 í Elko og sá samanburð við samsung sjónvarp hlið við hlið og mér líkaði þá betur við samsung hreyfingarnar.
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli skrifaði:svanur08 skrifaði:Tesli Jæja fékkstu þér TV fyrir helgi?
Jebb, á móti straumnum fékk ég mér Samsung sjónvarpið og þar sem ég var svo tvístígandi að þá gerði sölumaðurinn mér díl að ef ég væri ekki sáttur á mánudag að þá má ég skila því og fá endurgreitt. Og þar sem sjónvarpið var hvort sem er sýniseintak með allar umbúðir opnar að þá fæ ég ekki samviskubit ef mér líkar það illa og mun skila því á mánudag.
Ég er að prófa það og skoða eins og er, strax búinn að taka eftir því að innbyggði spilarinn spilar illa mkv fæla með judder en media centerinn minn spilar mkv betur. Svo er ég að sjá aðeins meiri motion blur heldur en ég vildi sjá. Það er eins og Samsunginn spili FULLKOMNA mynd í 3 sek en svo kemur judder í 1 sek og smá blur, ekki alveg að fíla svona brot á myndinni. SMART dæmið er líka frekar slow og böggandi. Á samt eftir að leika mér meira í stillingum og þannig.
Spurning hvernig panasonic sé að standa sig í þessu sem ég er að setja út á
Ég skoðaði samt 50GT50 sem er einu gæðastigi yfir 50ST50 í Elko og sá samanburð við samsung sjónvarp hlið við hlið og mér líkaði þá betur við samsung hreyfingarnar.
Ekki gott þú ert ekki ánægður, vonandi þú komist að réttri niðurstöðu, en já GT50 er snilldar tæki bara dýrara en ST50.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Er búinn að skila Samsung sjónvarpinu og kominn aftur á byrjunarreit, þó er ég nokkuð viss um að ég taki ST50 sjónvarpið í vikunni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Tesli skrifaði:Er búinn að skila Samsung sjónvarpinu og kominn aftur á byrjunarreit, þó er ég nokkuð viss um að ég taki ST50 sjónvarpið í vikunni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja sjónvarpa
Búinn að kaupa ST50 tækið , en ég hef ekki tíma þar til á morgun að setja það upp og þar að leiðandi ekki búinn að tjékka á því ennþá. En ég með spurningu, ég er búinn að lesa um svo marga sem gera 100klst "break in" á sjónvarpinu, er það virkilega nauðsyn á 2012 plasma tæki? Það virðast ansi margir vera að gera það á avsforum.