Er Software Firewall nauðsynlegur?


Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er Software Firewall nauðsynlegur?

Pósturaf ibs » Lau 12. Jún 2004 18:11

Ég hef lengi notað Norton Internet Security ásamt Alcatel Speedtouch 570 routernum mínum sem ég held að sé með einshvers konar innbyggðann firewall í sér.

Núna nýlega formattaði ég tölvuna og setti upp AVG Anti Virus Free Edition í stað Norton því AVG tekur minna af vinnsluminninu og er allt eins gott.

Nú spyr ég, er Software Firewall eins og Norton Firewall eða eitthvað álíka nauðsynlegur þar sem ég er bakvið router með NAT?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Jún 2004 19:11

Það held ég ekki...ef þú ert bara með nauðsynlegustu portin opin í router þá ættir þú ekki að vera í mikilli hættu.
Annars er nýja WinXp sp2 með öflugum og góðum firewall sem loksins virkar.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Lau 12. Jún 2004 19:48

Mín reynsla af Speedtouch 570 routernum er sú að hann dugar alveg fullkomnlega sem firewall. Ég hef ekki enn fengið vírus, og enn hefur engum tekist að brjótast inn til mín :)




Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ibs » Lau 12. Jún 2004 21:59

ok takk



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 13. Jún 2004 01:35

ibs skrifaði:Ég hef lengi notað Norton Internet Security ásamt Alcatel Speedtouch 570 routernum mínum sem ég held að sé með einshvers konar innbyggðann firewall í sér.

Núna nýlega formattaði ég tölvuna og setti upp AVG Anti Virus Free Edition í stað Norton því AVG tekur minna af vinnsluminninu og er allt eins gott.

Nú spyr ég, er Software Firewall eins og Norton Firewall eða eitthvað álíka nauðsynlegur þar sem ég er bakvið router með NAT?

Nei, þótt að NAT sé ekki firewall, þá gerir það sama gang, þarft hinsvegar software firewall ef að þú vilt vita hvaða forrit eru að reyna að tala við netið, og til að stoppa innanaðkomandi traffík.
GuðjónR skrifaði:Það held ég ekki...ef þú ert bara með nauðsynlegustu portin opin í router þá ættir þú ekki að vera í mikilli hættu.

Default eru engin port opinn, svo fer það eftir forritunum sem að eru að hlusta á nöttuðu(NAT'ed) portin hvort að það er hægt að brjótast inn
Manager1 skrifaði:Mín reynsla af Speedtouch 570 routernum er sú að hann dugar alveg fullkomnlega sem firewall. Ég hef ekki enn fengið vírus, og enn hefur engum tekist að brjótast inn til mín :)

Vírusar komast oftast í gegnum e-mail/download/cd-rom......, firewall gerir s.s. ekkert til að stoppa vírusu(nema þá sem að dreifa sér sjálfir í gegnum netið, en þá held ég að þeir séu kallaðir ormar?).
Ef að einhverjum (góðum) hefði tekist að brjótast inn til þín, þá hefðirru varla orðið var við það :P