Ég er með þessa thinkpad T60 vel og ég er að spá í að fá mér nýrri vél svo mig vantar verð til að selja þessa á samgjörnuverði, ég veit ekki hvað hún er gömul á eftir að kanna það.
Batteryið virkar ekki svo hún þarf að vera i sambandi og neðri vinstri músa takkin virkar ekki en það er annar fyrir ofan annars malar þessi tölva eins og köttur og það er ekkert hitavnandamál með hana
Windows 7
GenuineHz Intel(R) T2400 1,83 GHz
RAM 2 gb
Skjákort ATI Mobility Radeon X 1400
er eitthvað meira sem vantar
Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
Veistu ekki aldur.
-því eldri því verðminni og nóta er alveg must.
Batteríð er virkar ekki.
-afsláttur eða redda nýju batteríi
og vinstri takkinn virkar ekki á touchpadinu
Myndi byrja á því að finna aldur, + nefna stærð harða disks ....
-því eldri því verðminni og nóta er alveg must.
Batteríð er virkar ekki.
-afsláttur eða redda nýju batteríi
og vinstri takkinn virkar ekki á touchpadinu
Myndi byrja á því að finna aldur, + nefna stærð harða disks ....
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
Stærð á HDD? Ástand á body? Svarar lyklaborðið alveg eðlilega? Virkar LED peran sem lýsir upp lyklaborðið? Er W7 löglegt?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
Vissi að ég var að gleyma einhverju bodyið er í topp standi og það er 500gb diskur í henni
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
500GB diskur rífur verðið talsvert upp. Rafhlaða í vélina kostar um 13þúsund, og ég er ekki á því að mínusa mikið fyrir neðri músarhnappinn þar sem flestir Thinkpad notendur nota trackpointið og takkana þar undir.
Ég myndi segja að um 35-40þúsund væri sanngjarnt m.v. að gangverðið á þeim hefur verið 45-50 með rafhlöðu í lagi en minni disk. Ef þetta er keypt W7 leyfi er það til bóta.
Ég myndi segja að um 35-40þúsund væri sanngjarnt m.v. að gangverðið á þeim hefur verið 45-50 með rafhlöðu í lagi en minni disk. Ef þetta er keypt W7 leyfi er það til bóta.
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
Virkt eins og í löglegt eða virkt eins og í að það böggar þig ekki þegar þú notar tölvuna? Löglegt W7 bætir slatta verðmætum við þetta hjá þér en "virkt" W7 gerir það ekki.cloneangel skrifaði:lykklaborð virkar og virkt windows 7
Flottar vélar en ný rafhlaða kostar 5-20 þúsund (eftir stærð og hvar hún er keypt) og nýtt touchpad (þarft að skipta um allt það assembly til að laga það að vinstri músartakkinn sé bilaður) kostar sirka 3-8 þúsund (geri þá ráð fyrir að sá sem kaupir það setji það í sjálfur). Þú færð pottþétt betri pening fyrir hana ef þú myndir laga þessa hluti sjálfur þar sem þeir eru frekar einfaldir og munu draga þetta miklu meira niður en það kostar þig að gera við þetta eins ódýrt og mögulegt er.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
AntiTrust skrifaði:500GB diskur rífur verðið talsvert upp. Rafhlaða í vélina kostar um 13þúsund, og ég er ekki á því að mínusa mikið fyrir neðri músarhnappinn þar sem flestir Thinkpad notendur nota trackpointið og takkana þar undir.
Ég myndi segja að um 35-40þúsund væri sanngjarnt m.v. að gangverðið á þeim hefur verið 45-50 með rafhlöðu í lagi en minni disk. Ef þetta er keypt W7 leyfi er það til bóta.
Sammála seinasta ræðumanni.
+Nóta að sjálfsögðu.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
ég veit ekki betur en það er löglegt window7 þurfti að setja hana upp um dagin þegar ég setti diskin í og setti in Windows 7 Genuine activation key reyndar með músatakkan hann er bara lau getur verið að ég þarf bara að skipta um plastið
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 06. Júl 2006 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er forvitin um verð á þessari thinkpad t60
frábærar upplýsingar kem með alvöru lýsingu þegar ég er búin að tala betur við þann sem seldi mér tölvunal þegar ég sel hana takk takk