Ongoing mod á plain kassa.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Ongoing mod á plain kassa.
Er með kassa sem ég er að reyna að nútímavæða. Eins og ég keypti hann þá voru 2 viftur framaná (1x 120mm og 1x 80mm) og ein 120mm að aftan. Aflgjafinn er efst í kassanum.
Ég er búinn að skera fyrir 2x 120mm viftum í botninn, æta að skera fyrir 140mm efst og þá er ég að hugsa um að setja stálplötur fyrir aflgjafannn og skera fyrir loftflæði sérstaklega fyrir hann. Þá mun ég líklegast setja stóra viftu á hliðina. Væri betra að hafa eitthvað öðruvísi?
Ég er búinn að skera fyrir 2x 120mm viftum í botninn, æta að skera fyrir 140mm efst og þá er ég að hugsa um að setja stálplötur fyrir aflgjafannn og skera fyrir loftflæði sérstaklega fyrir hann. Þá mun ég líklegast setja stóra viftu á hliðina. Væri betra að hafa eitthvað öðruvísi?
- Viðhengi
-
- kassi.jpg (73.52 KiB) Skoðað 2027 sinnum
Síðast breytt af upg8 á Mán 25. Jún 2012 19:59, breytt samtals 1 sinni.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Fáum við engar myndir??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
er að hugsa c.a um eitthvað svona
- Viðhengi
-
- viftur.jpg (174.81 KiB) Skoðað 1995 sinnum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Hvernig kassi er þetta ?
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
það eru engar merkingar á honum, keypti hann í Hugveri fyrir nokkrum árum, eitthvað noname bara.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Mjög líkur thermaltake xaser kassa. Mjög fínir kassar í að æfa sig á því álið í þeim er svo mjúkt. Hafðirðu hugsað þér að breyta eitthvað litnum á honum?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
chaplin skrifaði:Ertu að íhuga að láta top viftunar blása niður?
Nei kassinn er á hvolfi á þessari mynd, ef ég hefði snúið honum við í tölvunni þá hefði verið eins og kaassinn væri fastur í loftinu en ekki á gólfinu
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Framhliðin í smíðun...
Fyrsta umferð af grunninum...
Fyrsta umferð af grunninum...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Mjög töff. Hefði verið eitthvað vitlaust að nota trefjaplast eða ál í framhliðina??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Það hefði verið hægt að gera eitthvað töff með trefjaplasti eða áli en ég átti þessa spítu til og varð að finna eitthvað gagn fyrir hana svo hún væri ekki að þvælast fyrir mér Ætla að mála þetta svart og svo set ég taufilter yfir allt svo þetta með heftibyssu. Á að lúkka eins og hátalari og ætti ekki mikil hindrun fyrir loftflæði. +Auðvelt að dusta rykið af þessu efni sem ég er með. Er byrjaður að pússa kassann að innan og ætla að lakka hann í svörtu eða dökkum gráum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Er sniðugt að hafa allt innflæðið af gólfinu?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Á eftir að setja fætur undir tölvuna og það verður filter fyrir innflæðinu af gólfinu. Hiti leitar uppávið. Kassinn býður varla uppá að hafa negative pressure svo hugsanlega mun ég setja viftu líka í 5.25" hólfið sem sýgur inn loft.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
littli-Jake skrifaði:Er sniðugt að hafa allt innflæðið af gólfinu?
Þetta skipulag á loftflæðinu meikar lang mestan sense imo...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Skemmtilegt project, fylgist með.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Eftir að pússa svolítið þegar þornar og mála aðra umferð...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Hérna er efnið sem ég mun "bólstra" þetta með. Það verður mjög strekt og slétt. Búinn að saga plötu til að hafa á bakvið.
Þar sem ég fann ekki rofana sem fylgdu upphaflega með kassanum þá bjó ég bara til pláss fyrir hefðbundna spilakassarofa... á eftir að búa til rauf fyrir snúrurnar.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ongoing mod á plain kassa.
Fer að verða tilbúið...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"