Hvað gerir maður við laggi í cs? ég er með eðlilegt ping en það sem ég sé útúr þessu er að ég serverinn sendir mér ekki nógu marga frames/s og sömuleiðis sendi ég ekki nógu mikið til baka, netið er í góðu lagi hjá mér samkvæmt speedtest.net og pingtest, og ég er með tölvu sem er algjört overkill í css...
hvað í fjandanum gerir maður þá?
Lagg í Counter-strike source
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Lagg í Counter-strike source
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Getur verið dx levelið þitt, ég spila sjálfur með -dxlevel 81 í launch options og það eykur fpsið, en ég geri það reyndar ekki fyrir fpsið.
Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.
Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Moquai skrifaði:Getur verið dx levelið þitt, ég spila sjálfur með -dxlevel 81 í launch options og það eykur fpsið, en ég geri það reyndar ekki fyrir fpsið.
Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.
og já til að taka það fram
endilega útskýrið þetta fyrir mér eins og ég sé 5 ára
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
GuðjónR skrifaði:Serverinn sem þú ert að spila á getur verið laggaður eða lélegur.
kemur á öllum serverum..
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
zjuver skrifaði:Moquai skrifaði:Getur verið dx levelið þitt, ég spila sjálfur með -dxlevel 81 í launch options og það eykur fpsið, en ég geri það reyndar ekki fyrir fpsið.
Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.
og já til að taka það fram
endilega útskýrið þetta fyrir mér eins og ég sé 5 ára
Hægri klikkaðu á CSS á steam, veldu properties og farðu svo í launch options -> skrifaðu inn -dxlevel 81.
Kveiktu á cs og þá á upplausnin þín að fara í fokk. Þegar hún er búin að fara í fokk fjarlægðu þá -dxlevel 81 þannig hún endurstillir sig ekki aftur.
Þegar þú ert búinn að því þá áttu að vera búinn að breyta um DXLevel.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Moquai skrifaði:.
virkaði ekki , s.s. lagaði ekki laggið
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Kveiktu á net_graph 3 og settu inn print screen af þér í t.d. de_dust2 á Simnet.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Task manager > Processes > Hægriklikka á hl.exe > Priority í low.
Athugaðu hvað það gerir og láttu vita.
Helst skot af net graph fyrir og eftir.
Athugaðu hvað það gerir og láttu vita.
Helst skot af net graph fyrir og eftir.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Ég man að ég lenti í einhverju svona lagg veseni þegar ég setti upp css á fína vél með gömlum og lélegum hörðum disk. Gæti passað að harði diskurinn hjá þér sé farinn að gefa sig?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Lagg í Counter-strike source
Klaufi skrifaði:Task manager > Processes > Hægriklikka á hl.exe > Priority í low.
Athugaðu hvað það gerir og láttu vita.
Helst skot af net graph fyrir og eftir.
hérna þetta virkaði ekki EN, það virkaði að gera nákvæmlega öfugt við þetta, ég setti í hæsta prior og laggið hætti
oh well takk fyrir svörin allir
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Lagg í Counter-strike source
fps_max 101
cl_uploadrate 101
cl_cmdrate 101
rate 25000
minnir að þetta séu skipanirnar, gæti hjálpað eitthvað
cl_uploadrate 101
cl_cmdrate 101
rate 25000
minnir að þetta séu skipanirnar, gæti hjálpað eitthvað