Lock up í starti

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Lock up í starti

Pósturaf Pandemic » Fös 11. Jún 2004 17:57

Ég er hér í smá vandamáli með Windows hjá mér.
Oft þegar ég kveiki á vélinni þá frýs login draslið þannig að ég get ekki skrifað inn password og stundum er það þannig ef ég kemst inn þá frýs vélinn í svona 2-3min og ég get ekki gert neitt nema að færa músina.

Ég er ekki alveg viss um hvort að þetta sé Explorer útaf því að þegar ég næ að opna Task manager þá er allt komið í lag en ég sé á línuritinu á cpu hafi farið í 100%

Ég formataði um daginn og þá lagaðist þetta í svona nokkurntíma og kom aftur eftir að ég var búinn að setja upp öll forritin og driverana sem ég þurfti :(



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Lau 12. Jún 2004 13:15

Hmm, ein spurning, hvað var það sem tók 100% af örranum? explorer?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 12. Jún 2004 13:49

Núna er ég búinn að komast að því það er Explorer sem fer í klessu í byrjun en ég er ekki búinn að komast að því hvað veldur




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Sun 13. Jún 2004 00:04

þetta er vírus ! gerðist á lani hjá okkur og hann læðist inná vélina þína ánþess að þú verðir var við það :/ eina sem virkar er að installa xp og ekki lan tengja eða net tengja hana og eiga öll helstu security updates á disk og helst vírusvörn og firewall og allt sjittið og bugfixunum fyrir blast og því dótaríi !


mehehehehehe ?

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Sun 13. Jún 2004 12:40

KinD^ skrifaði:þetta er vírus ! gerðist á lani hjá okkur og hann læðist inná vélina þína ánþess að þú verðir var við það :/ eina sem virkar er að installa xp og ekki lan tengja eða net tengja hana og eiga öll helstu security updates á disk og helst vírusvörn og firewall og allt sjittið og bugfixunum fyrir blast og því dótaríi !


Hvað með að starta í safe mode, no go?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 13. Jún 2004 20:47

búinn að gera það og virus scana er með 2 virus scannera og trojan scanner og já Rhnet firewall,hardware firewall og software firewall



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Sun 13. Jún 2004 22:05

Pandemic skrifaði:búinn að gera það og virus scana er með 2 virus scannera og trojan scanner og já Rhnet firewall,hardware firewall og software firewall


hmms, þá lítur nú út fyrir að þetta sé ekki vírus. Gleymdiru nokkuð system restore á?

En annars er svo margt sem getur crashað explorernum...erfitt að vita hvað þetta er svona rétt í startupinu...




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Lau 19. Jún 2004 03:21

gallin við windows finnst mér að maður veit aldrey hvað er að þegar eithvað klikkar.... allavega kann ég ekki að checka á því því ég held að það séu engir loggar eða neitt sem maður getur kíkt í og séð hvað er að ...og yfirleitt bilar þetta bara ánþess að maður geri neitt sjálfur :(


mehehehehehe ?

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 19. Jún 2004 05:43

KinD auðvitað eru loggar á Windows. Miðað við árangur þinn á Windows finnst mér alveg ótrúlegt að þú hafir komist af á Linux.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 19. Jún 2004 13:09

hmm ég uppfærði bios fyrir 2 dögum lagaði vandamálið í þessa 2 daga núna kemur alltaf explorer crash það er ekkert svona not responding það kemur bara Error report dæmið



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 19. Jún 2004 13:09

Myndi það hjálpa að senda Procress listan?