Vantar hjálp við að bjarga gögnum...


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Fös 22. Jún 2012 00:28

Þetta er örugglega 500 spurningin um gagnabjörgun og ég reyndi að searcha mig eitthvað í gegnum spjallið áður en ég postaði þessu...

Staðan er þannig að ég er með harðann disk úr fartölvu sem hrundi. Tölvan var í gangi og fraus síðan bootaði hún ekki aftur. Ég reif diskinn úr tölvunni og prófaði að tengja hann í kassa þá fann hún eitthvað system partition sem var einhver 100mb. Held það sé boot hlutinn af disknum sem venjulega sést ekki. Hlutinn af disknum þar sem öll gögnin eru kom ekki upp, ekki einu sinni í disk management.

Næsta sem ég gerði var að downloada Knoppix Live CD. Hún fann partitionið þegar ég bootaði því upp en það var ekki hægt að opna það kom alltaf eitthvað error. Það er eins og partitionið hafi hrunið eða eitthvað í þá áttina sýnist mér. Ég er búinn að reyna einhverja hluti í gegnum knoppix en það er lítið að ganga hjá mér.

Væri gríðarlega vel þegið ef einhver nennir að koma með hugmynd um lausn á þessu, eins og oftast í svona málum er slatti af gögnum þarna inni sem væri gríðarlega súrt að tapa...

Vielen Dank!



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 22. Jún 2012 00:39

Mæli með því að prófa að skanna diskinn með gagnabjörgunarforriti. Forrit sem ég get mælt með eru t.d:
*Active File Recovery
*GetDataBack
*R-Studio
*EasyRecovery




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Fös 22. Jún 2012 00:56

Ok ætti tölvan að finna diskinn þó hann sjáist ekki með þessum forritum? Spurning um hvort það sé hægt að gera þetta með einhvejrum data recovery boot disk?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf mind » Fös 22. Jún 2012 10:10

@Arinn@ skrifaði:Ok ætti tölvan að finna diskinn þó hann sjáist ekki með þessum forritum? Spurning um hvort það sé hægt að gera þetta með einhvejrum data recovery boot disk?


Þessi forrit finna diskinn frekar heldur en tölvan(stýrikerfið)
Hvort þú notar boot disk eða ekki skiptir engu máli.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Fös 22. Jún 2012 13:35

Ok kiki a tetta, laet ykkur vita.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf rapport » Fös 22. Jún 2012 17:50

Spinrite...

Einhvernvegin þá finnst mér það ætíð virka betur en önnur gagnabjörgunarforrit...




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf diabloice » Fös 22. Jún 2012 17:53

mæli með pandora recovery °


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Mán 25. Jún 2012 16:41

Okok, ég er búinn að prófa að keyra upp nokkur forrit og þau finna foldera sem ég get ekkert séð inn í. Ég prófa að starta recovery og það gerist ekkert.... Prófaði að ná í Spinrite sem á að laga bad sectors. Eftir að forritið er búið að keyra í c.a 20klst er hún búin að fara í gegnum 270.000 sectora og 2500 af þeim voru bad sectors sem forritið lagaði. Eini gallinn þetta stefnir í að taka svona 2 vikur að runna þessu í gegn... Vitiði um einhverja aðra lausn? Las einhverstaðar að það væri sniðugt að runna þessu í gegn og recovera svo.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf gunni91 » Mán 25. Jún 2012 18:47

ég hef alltaf notað easy recovery og hefur alltaf virkað fínt fyrir mig :)




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Mán 25. Jún 2012 23:55

Þetta lýtur ekkert alltof vel út... Skannaði diskinn fyrir bad sectors og þeir voru eitthvað í kringum 500.000! Ef ég skil HDD Regenerator rétt. Flest öll recovery forrit stalla og kome með read error message. Active File Recovery Fann samt allar möppur á disknum og sá að það voru 98gb af 320gb notuð sem er rétt. Hvaða option hef ég?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Jún 2012 00:55

Prófaðu að keyra chkdsk /b á diskinn.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf SteiniP » Þri 26. Jún 2012 01:46

Prófaðu að keyra chkdsk /b á diskinn.

Ef þú vilt gjörsamlega rústa gögnunum/eyða nokkrum klukkutímum af þessum stutta líftíma disksins sem er eftir í ekki neitt.

Ekkert að reyna að vera leiðinlegur, en það sem þú ættir að gera núna er að taka diskinn úr sambandi, pakka honum í anti static poka og koma honum til einhvers sem veit hvað hann er að gera.

Eitthvað sem þú gerir ALDREI þegar þú ert að reyna að bjarga gögnum af biluðum disk er að skrifa á diskinn, sem er það sem þú ert einmitt búinn að vera að gera mikið af með spinrite og fleiri tólum sem "laga" bad sectors. Það eina sem þú ert að gera með þessu (ef eitthvað) er að skrifa yfir og eyðileggja gögnin þín.

Bad sectors eru ekki endilega vandamálið hérna, allir sectorar á disknum sem ekki er hægt að lesa af koma fram sem "bad" með svona forritum en það þarf ekkert að vera að þetta sé raunverulega "bad sector" (þ.e. rispa á disknum sjálfum eða sector sem er fastur í einhverju bull ástandi) heldur er ekki hægt að lesa sectorinn á þessari tilteknu stundu út af mekanískum bilunum í drifinu sem er allt annar hlutur.

Þú vilt ekki nota gagnabjörgunartól sem þurfa að skanna diskinn áður en þú getur afritað, þannig ertu að lesa öll gögnin tvisvar af disknum og þar af leiðandi aukast líkurnar á því að diskurinn drepist í miðri aðgerð og yfirleitt virka þessi tól bara ekki í neitt alvarlegra en einfaldar skráarkerfisvillur.

Það sem þú vilt gera er að afrita allt sem þú getur af disknum og gera það hratt. Það eru engar töfralausnir í þessu sem að komast framhjá bilaða vélbúnaðinum í disknum.
Ef þú getur mountað diskinn í linux, þá myndi ég reyna bara að afrita möppur með 'cp', það heldur yfirleitt áfram að hamast þótt það komi upp villur, skippar þá bara fælnum og þú endar með einhverjar corrupted skrár inn á milli, en það er betra en ekkert.
Ef það gengur ekki, þá er ddrescue voða skemmtilegt til að spegla diskinn, það heldur áfram að reyna endalaust þrátt fyrir villur og þú endar yfirleitt með eitthvað nothæft í höndunum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf rapport » Þri 26. Jún 2012 02:01

Spinrite á ekki að geta valdið gagnatapi með þessum hætti sem þú lýsir...




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf SteiniP » Þri 26. Jún 2012 02:07

rapport skrifaði:Spinrite á ekki að geta valdið gagnatapi með þessum hætti sem þú lýsir...

"á ekki" að geta það, en þú ert samt sem áður að skrifa á disk sem er í mjög óstöðugu ástandi og ekkert hægt að treysta á að allar upplýsingar komist rétt til skila þannig allt getur gerst.
En þegar þú ert með disk með svona mekanískar bilanir þá í besta falli ertu bara að sóa tíma með því að keyra forrit á borð við spinrite.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Þri 26. Jún 2012 09:07

Þurfum held ég ekki að hafa áhyggjur að spinrite hafi skemmt eitthvað þar sem það voru bara búin 0,04% af ferlinu þegar ég stoppaði það. Ég er búinn að reyna opna diskinn með Linux það gengur ekki. Windows segir að diskurinn sé RAW.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf SteiniP » Þri 26. Jún 2012 19:08

@Arinn@ skrifaði:Þurfum held ég ekki að hafa áhyggjur að spinrite hafi skemmt eitthvað þar sem það voru bara búin 0,04% af ferlinu þegar ég stoppaði það. Ég er búinn að reyna opna diskinn með Linux það gengur ekki. Windows segir að diskurinn sé RAW.

Reyndirðu að mounta hann venjulega í linux?
þ.e.

Kóði: Velja allt

mount -t ntfs-3g /dev/sda1 /mnt/einhvermappa


Ef það er ekki hægt geturðu kíkt á ddrescue http://www.gnu.org/software/ddrescue/ma ... anual.html
Getur annaðhvort búið til image fæl af disknum eða speglað hann yfir á nýjann disk, hvort sem þú gerir þarftu að hafa laust pláss fyrir alla stærðina á bilaða disknum.
Þegar þú ert kominn með þetta þá geturðu hugsanlega notað einhver af þessum windows gagnabjörgunartólum á spegilmyndina, stundum er nóg að keyra bara chkdsk.

Gerðu þetta bara í tölvu sem þú þarft ekki að nota næstu daga, þetta getur tekið tíma.

Myndi samt ekkert gera mér upp neinar vonir.




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Þri 26. Jún 2012 20:01

Nákvæmlega prófaði þennann kóða og það kom einhver villa... Ég ætla hjóla í ddrescue...




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Þri 26. Jún 2012 20:36

Ok er búinn að lesa mig vel í gegnum þetta... Eitt sem ég fatta ekki, hvert fer image fællinn sem ég bý til? Ég ætla henda þessu í gang með SystemRescueCd(Live CD) sem ddrescue er inn í. Ég er með utanáliggjandi harðann disk sem ég ætla henda image skránni á.

Fann útúr þessu að ég held... ég gerði þennann kóða "# ddrescue --force --direct --max-retries=3 /dev/sda /dev/sdb logfile.ddrescue" þar sem /dev/sda er sá bilaði og /dev/sdb er flakkarinn....




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf SteiniP » Þri 26. Jún 2012 21:42

@Arinn@ skrifaði:Ok er búinn að lesa mig vel í gegnum þetta... Eitt sem ég fatta ekki, hvert fer image fællinn sem ég bý til? Ég ætla henda þessu í gang með SystemRescueCd(Live CD) sem ddrescue er inn í. Ég er með utanáliggjandi harðann disk sem ég ætla henda image skránni á.

Fann útúr þessu að ég held... ég gerði þennann kóða "# ddrescue --force --direct --max-retries=3 /dev/sda /dev/sdb logfile.ddrescue" þar sem /dev/sda er sá bilaði og /dev/sdb er flakkarinn....

Þú áttar þig vonandi á því að þessi skipun skrifar yfir allann flakkarann þinn :)




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Þri 26. Jún 2012 23:45

Hehe jessir var buinn ad faera af honum a annan disk :)




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf @Arinn@ » Mán 02. Júl 2012 00:15

Þetta er að ganga frekar illa hjá mér.... Hvert er best að fara með diskinn til að láta skoða hann?




Oldtimer
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 23. Jún 2012 10:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf Oldtimer » Mán 02. Júl 2012 09:53

Í Hafnarfirði er fyrirtæki sem heitir Data Scandinavia Iceland,, recover og disaster recovery sérfræðingar líka mjög sanngjarnir best að panta tíma hjá þeim síminn er 7788779...



Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Pósturaf gullielli » Mán 02. Júl 2012 10:57

@Arinn@ skrifaði:Þetta er að ganga frekar illa hjá mér.... Hvert er best að fara með diskinn til að láta skoða hann?


Þeir hjá Nördanum eru góðir í þessu og núna eru þeir víst búnir að auka við sig þjónustuna í gagnabjörgun

https://www.facebook.com/#!/gagnahjalp


-Cheng