Linux sem eldveggur

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Linux sem eldveggur

Pósturaf djjason » Fim 27. Maí 2004 14:06

Er mjög mikið mál að setja Linux upp sem öflugan eldvegg. Ég er nú tiltölulega sleipur á Linux nota Linux mikið í vinnunni en hef aldrei sett hann upp sem server eða neitt því um líkt, bara sem vinnustöð. Reynsla mín miðast þó aðallega við Mandrake og Red Hat.

Málið er nefninlega að ég er með Windows server og var að spá í að skella upp Linux boxi á milli til að reyna að auka öryggið því ég hef heyrt svo marga góða hluti um Linux sem eldveggur?

Vill einhver kommenta?




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fim 27. Maí 2004 19:23

já gætir prufað að lesa þig til um iptables en það er frekar mikið helvítis skillst mér hef eiginlega alltaf fengið tilbúinn firewall bara ... svo veit einhver herna um góðan eldvegg sem kallast held ég allveg örugglega jwall eða eithvað man ekki ef þú prufar að searcha korkana herna aðeins neðar ættiru að finna það minnir að korkurinn sem ég gerði hafi heitið "hvaða firewalla eru þið að nota"


mehehehehehe ?


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fim 27. Maí 2004 19:37

Voffinn skrifaði:
http://firewall-jay.sf.net


þetta var firewallinn sem mér var bennt á :) hann á víst að vera góður en auðveldur að nota


mehehehehehe ?

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fim 27. Maí 2004 22:36

KinD^ skrifaði:
Voffinn skrifaði:
http://firewall-jay.sf.net


þetta var firewallinn sem mér var bennt á :) hann á víst að vera góður en auðveldur að nota


Glæsilegt....ég þarf að kíkja á þetta.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 29. Maí 2004 10:53

djjason skrifaði:
KinD^ skrifaði:
Voffinn skrifaði:
http://firewall-jay.sf.net


þetta var firewallinn sem mér var bennt á :) hann á víst að vera góður en auðveldur að nota


Glæsilegt....ég þarf að kíkja á þetta.


Firewall-jay er forrit sem geriri notendanum létt að gera firewalla í iptables.



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Þri 01. Jún 2004 23:21

Ég hef notað default Gentoo eldvegginn með smá custom breytingum.
Virkar mjög vel.

http://www.gentoo.org/doc/en/gentoo-sec ... doc_chap13

Þó svo að þetta sé Gentoo Linux manuall, þá gildir þetta fyrir öll önnur distro (yfirleitt).
Mér fannst líka ágætt að renna í gegnum restina af þessum Security Guide, ekki bara firewall hlutan.




heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf heidaro » Fim 10. Jún 2004 19:02

Þetta er mun betra og einfaldara en iptables samt ekki Linux en OpenBSD er svo sannarlega ekki síðra :) http://www.openbsd.org/faq/pf/index.html