Low Frequency Effect

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Low Frequency Effect

Pósturaf svanur08 » Þri 19. Jún 2012 21:34

Er með heimabíó 5.1, og er búinn að stilla alla hátalarana í 75db hávaða, subwooferinn líka, en bassinn er ekkert mjög öflugur í þessu 75db leveli en er ég hækka hann í 85db fæ ég svakalegann bassa, en hef verið að lesa á netinu þetta eigi allt að vera í 75db gæti verið ég sé að missa LFE +10db gain? Eins og á að vera í Dolby og DTS.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Low Frequency Effect

Pósturaf upg8 » Þri 19. Jún 2012 22:50

ef þú ert ekki með tæki til að mæla hljóðið og ert ekki með spekkana á hreinu á hátölurunum þá er ekki alltaf auðvelt að fara eftir svona viðmiðum. Ert þú að spila hljóð úr tölvunni eða eitthverju öðru?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Low Frequency Effect

Pósturaf svanur08 » Þri 19. Jún 2012 23:45

upg8 skrifaði:ef þú ert ekki með tæki til að mæla hljóðið og ert ekki með spekkana á hreinu á hátölurunum þá er ekki alltaf auðvelt að fara eftir svona viðmiðum. Ert þú að spila hljóð úr tölvunni eða eitthverju öðru?


Ég er með mælir sem mælir hljóðið, spila bara blu-ray og dvd.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Low Frequency Effect

Pósturaf dori » Mið 20. Jún 2012 08:35

10dB tvöfalda auðvitað hljóðstyrk. Er ekki bara málið að prufa eitthvað aðeins lægra en 85 en samt aðeins hærra en 75?