Skrifborðsstólar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skrifborðsstólar

Pósturaf Yawnk » Fös 15. Jún 2012 21:27

Sælir, ég er í smá pælingum með skrifborðsstóla.. minn er orðinn svolítið lélegur útaf allri þessari situ sem hann fær.
Ég var að spá hvaða stólar eru þægilegastir sem þið nördarnir :guy nota! allar stólahugmyndir æðislega vel þegnar!
http://www.ikea.is/products/16302 var að spá í þennan, er þessi ekki bara ágætisfínn? :)



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf methylman » Fös 15. Jún 2012 22:21

Mæli með þessum sem vinnustól http://www.hirzlan.is/catalog.asp?id=580&proid=250


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Daz » Fös 15. Jún 2012 22:46

Ef að það er ekki hægt að stilla hallann á sessunni sjálfri þá myndi ég forðast stólinn. Stillanlegir armar eru líka mikill bónus. Að stóllinn geti svo komist hátt upp er líka bónus, ég hef unnið í stól þar sem ég verð að fara úr skónum, annars er hann of lágur, jafnvel í hæstu hæð.

edit: ég er að nota svona stól núna, með viðbættum örmum. Ekkert frábær, en skítsæmilegur.




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Einsinn » Fös 15. Jún 2012 22:48

Þessi hérna hefur reynst mér mjög vel :)

http://www.ikea.is/products/618



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf mercury » Fös 15. Jún 2012 23:30

http://www.ikea.is/products/16237
fékk mér þennan um daginn. þrælfínn.
annars er best að fara bara í þessar verslanir og fá sér sæti.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf gardar » Lau 16. Jún 2012 00:50

Daz skrifaði:Ef að það er ekki hægt að stilla hallann á sessunni sjálfri þá myndi ég forðast stólinn. Stillanlegir armar eru líka mikill bónus. Að stóllinn geti svo komist hátt upp er líka bónus, ég hef unnið í stól þar sem ég verð að fara úr skónum, annars er hann of lágur, jafnvel í hæstu hæð.

edit: ég er að nota svona stól núna, með viðbættum örmum. Ekkert frábær, en skítsæmilegur.



Mjóbaksstuðningur er líka must!



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf g0tlife » Lau 16. Jún 2012 00:58

Einsinn skrifaði:Þessi hérna hefur reynst mér mjög vel :)

http://www.ikea.is/products/618


x2


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Blamus1 » Lau 16. Jún 2012 01:12



Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf capteinninn » Lau 16. Jún 2012 01:13

Blamus1 skrifaði:http://www.hermanmiller.com/products/seating/work-chairs/aeron-chairs.html

átt að leyfa þér að vera til.


Goddamn hvað mig langar í þennan



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Yawnk » Lau 16. Jún 2012 11:23

Vá! öll þessi svör á einni nótt :) Takk allir, þetta hjálpaði mér með valið!




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf darkppl » Lau 16. Jún 2012 14:18

var að fá þennan http://www.ikea.is/products/618 .. elska hann en annars er það bara að skoða í ikea eða einhverstaðar annarsstaðar


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf falcon1 » Lau 16. Jún 2012 17:01

Fékk mér þennan (Mark30 Plus) eftir að ég fékk í bakið vegna setu á ónýtum stól í of langan tíma. Lagaðist í bakinu eftir að ég skipti.

http://ag.nwc.is/is/efni/mark_skrifbor% ... t%C3%B3lar



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf audiophile » Lau 16. Jún 2012 19:28

falcon1 skrifaði:Fékk mér þennan (Mark30 Plus) eftir að ég fékk í bakið vegna setu á ónýtum stól í of langan tíma. Lagaðist í bakinu eftir að ég skipti.

http://ag.nwc.is/is/efni/mark_skrifbor% ... t%C3%B3lar


Þetta eru líka geggjaðir stólar. Hef notað svona á eldri vinnustað. Algjört eðal.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Xovius » Lau 16. Jún 2012 19:41

http://www.ikea.is/products/618
Átti svona áður en ég flutti og hann var alveg æði :D Sýnist margir vera á sama máli, góður mjóbaksstuðningur og bara almennt mjög góður stóll.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Yawnk » Mán 18. Jún 2012 21:26

Takk fólk.
Endaði á því að kaupa mér þennan sem ég stakk upp á fyrst, í fyrsta innleggi póstins, hann er æði.



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf HoBKa- » Lau 11. Jan 2014 21:16

Veit að þetta er gamall þráður, en vildi ekki gera nýjan.

En hefur einhver reynslu af þessum stól ?
http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstofa/skrifstofustlar/mark-skrifborsstoll-3620056


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf eriksnaer » Lau 11. Jan 2014 21:57

HoBKa- skrifaði:Veit að þetta er gamall þráður, en vildi ekki gera nýjan.

En hefur einhver reynslu af þessum stól ?
http://www.rumfatalagerinn.is/skrifstofa/skrifstofustlar/mark-skrifborsstoll-3620056

Jebbs, er með einn svona, alveg fínasti stóll, sessan mætti vera aðeins þykkri samt að mínu mati... En elska bak og mjaðmastuðninginn í honum.


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf HoBKa- » Lau 11. Jan 2014 22:37

Cool...
Var samt að hugsa hvort hann sé þess virði peningalega séð, mun þessi stóll endast mér í nokkur ár eða eyðilegst hann auðveldlega ?


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf eriksnaer » Sun 12. Jan 2014 00:59

HoBKa- skrifaði:Cool...
Var samt að hugsa hvort hann sé þess virði peningalega séð, mun þessi stóll endast mér í nokkur ár eða eyðilegst hann auðveldlega ?

Minn er orðinn tæplega 1 árs og enn í mjög góðu standi og sér varla á honum.... Veit samt ekkert um hvað svona stólar eru að endast lengi....


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf HoBKa- » Sun 12. Jan 2014 01:59

Snilld, þá kaupi ég einn.


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf gullielli » Lau 15. Feb 2014 00:34

Ég sit núna á held ég 10 ára gömlum skrifborðsstól and my ass hurts. Það er kominn tími á endurnýjun.
Hvernig stóla eru menn að nota og hvaða premium stólar eru þarna úti fyrir premium rass?

...þegar ég segi premium rass, þá meina ég sexy. Ekki huges

Þessi sem menn eru að mæla með úr ikea, á 35þús er dýr!


-Cheng

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf Jon1 » Lau 15. Feb 2014 05:02

Einsinn skrifaði:Þessi hérna hefur reynst mér mjög vel :)

http://www.ikea.is/products/618


þessir eru draumur


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf littli-Jake » Lau 15. Feb 2014 06:07

Ákvað að fletta upp stólnum sem ég sit í núna í vinnuni þar sem mér finst hann nú bínsa þægilegur. Ég án djóks starði á skjáinn í svona 30 sek með muninn hálf opin. Ég er í sjoki.

http://www.penninn.is/nanar/?productid= ... dfde85580c

Reyndar mjög fínt að sitja í þessu en ég mundi vilja sjá svona 85% verðlækkun.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf dori » Lau 15. Feb 2014 12:58

littli-Jake skrifaði:Ákvað að fletta upp stólnum sem ég sit í núna í vinnuni þar sem mér finst hann nú bínsa þægilegur. Ég án djóks starði á skjáinn í svona 30 sek með muninn hálf opin. Ég er í sjoki.

http://www.penninn.is/nanar/?productid= ... dfde85580c

Reyndar mjög fínt að sitja í þessu en ég mundi vilja sjá svona 85% verðlækkun.

Ég er einmitt á svona í vinnunni líka. Æðislegir stólar en þetta er allt of hátt verð. Hann kostar líka "bara" $5-600 úti. Ég trúi því ekki að það sé svona dýrt að flytja inn stól.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborðsstólar

Pósturaf urban » Lau 15. Feb 2014 13:39

gullielli skrifaði:Ég sit núna á held ég 10 ára gömlum skrifborðsstól and my ass hurts. Það er kominn tími á endurnýjun.
Hvernig stóla eru menn að nota og hvaða premium stólar eru þarna úti fyrir premium rass?

...þegar ég segi premium rass, þá meina ég sexy. Ekki huges

Þessi sem menn eru að mæla með úr ikea, á 35þús er dýr!


þú ert með tölvu uppá 100 þús plús (sjálfsagt uppá 200 þús plús)
þarft að skipta henni út "reglulega"

35 þús fyrir almennilegan stól sem að endist í mörg ár er bara einfaldlega enginn peningur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !