Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Hvaða bón á bílinn finnst ykkur best? Ég er búinn að prófa ýmiss bón t.d. Ultraglozz, TurtleWax og einhver fleiri frá USA með misjöfnum árángri. Held að mér finnist Sonax best því það er svo auðvelt að vinna úr því. Ég er með svartan bíl og mér finnst hann alltaf vera skítugur . Hvernig finnst ykkur best að þvo hann ? Hef heyrt að kústar geti rispað lakkið þannig að er svampur og bílasápa þá best? Endilega segið hvað ykkur finnst.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Ég byrja á því að skola bílinn með vatni og nota síðan Sonax bílasápu og svamp til að þvo hann vel. Þurka síðan bílinn með vaskaskinni og eftir það byrja ég að bóna hann með Sonax hard wax.
Hefur virkað voða vel hjá mér
Hefur virkað voða vel hjá mér
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
skola bílinn mjög vel fyrst, er svo með sonax bílasápu, vatn og svamp og þríf mestu óhreinindin af þannig.
þurrka lakkið með nýlegu vaskaskinni og hurðaföls og annað slíkt með eldra skinni.
Bóna með meguiars high gloss vaxi.
Annan hvern þvott tek ég svo motturnar og dekkin og ber á þau svona gúmmísvertu sem gefur þeim svona fresh look.
þurrka lakkið með nýlegu vaskaskinni og hurðaföls og annað slíkt með eldra skinni.
Bóna með meguiars high gloss vaxi.
Annan hvern þvott tek ég svo motturnar og dekkin og ber á þau svona gúmmísvertu sem gefur þeim svona fresh look.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Þvo öll óhreinindi, tjöruhreinsa allan bílinn, skola vel og svo Sonax Hard wax
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Sonax???
Eina sem það er gott í er að nota það sem tjöruhreinsi...
Ég notaði lengi vel Meguiars, og aðeins Mothers. Svo notaði ég stundum Teflonbón ef manni vantaði góðan endingatíma
Með alvöru bóni á bílnum þarf ekki endilega að þvo hann ef það er komið ryk á hann, hægt að skola því af með háþrýstidælu
Eina sem það er gott í er að nota það sem tjöruhreinsi...
Ég notaði lengi vel Meguiars, og aðeins Mothers. Svo notaði ég stundum Teflonbón ef manni vantaði góðan endingatíma
Með alvöru bóni á bílnum þarf ekki endilega að þvo hann ef það er komið ryk á hann, hægt að skola því af með háþrýstidælu
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Mothers eða meguiars bón hefur virkað vel fyrir mig. Annars er Sonax bónið í kubb bísna gott.
Og í guðana bænum látið þetta Hard vax drasl vera. Það er ástæða fyrir að þetta er til sölu á kling á bensínstöðvum. Þetta er rusl.
Og í guðana bænum látið þetta Hard vax drasl vera. Það er ástæða fyrir að þetta er til sölu á kling á bensínstöðvum. Þetta er rusl.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Ætla að prufa þetta Mothers og líka Meguiars næst, takk fyrir það. En í sambandi með háþrýstidælur, fara þær ekki illa með lakkið? Eða er það bara vitleysa
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
braudrist skrifaði:Ætla að prufa þetta Mothers og líka Meguiars næst, takk fyrir það. En í sambandi með háþrýstidælur, fara þær ekki illa með lakkið? Eða er það bara vitleysa
alltaf þegar ég fer á bílasýningar, þá eru flestir bílar bónaðir með Mothers og þeir líta svakalega vel út eftir það
stundum hefur verið bíll sem er bónaður helminginn með mothers og hinn eitthvað annað eða bara ekki neitt og þvílíkur munur.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Ég skola það mesta af með vatni og tjöruhreinsi, fer síðan á hann með svampi og bílasápu. Sápan sem ég nota er Mothers Car Wash. Þegar ég bóna, bóna ég með Mothers Carnuba waxi.
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
fer með vírbursta á tjöruna, skola bílinn með vatni set svo salt á hann og læt það liggja í góðar 2 vikur skola svo af honum og smyr synthetic olíu yfir hann.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Þvæ hann með svampi og bílasápu, nota svo sonax hard wax á tjörublettina, bóna svo með Mothers.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
borga einhverjum dúdda 7 þúsund og hann reddar þessu
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
g0tlife skrifaði:borga einhverjum dúdda 7 þúsund og hann reddar þessu
Sama hér, eðal lausn.
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
g0tlife skrifaði:borga einhverjum dúdda 7 þúsund og hann reddar þessu
slubert er dúddinn.
slubert skrifaði:fer með vírbursta á tjöruna, skola bílinn með vatni set svo salt á hann og læt það liggja í góðar 2 vikur skola svo af honum og smyr synthetic olíu yfir hann.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
slubert skrifaði:fer með vírbursta á tjöruna, skola bílinn með vatni set svo salt á hann og læt það liggja í góðar 2 vikur skola svo af honum og smyr synthetic olíu yfir hann.
Svona svipað og að nota bara sonax
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Nota mjallarhraðbón til að þrífa með annars er það bara sonax á línuna annars er ég bara með jeppa sem ég nota í vinnuna ekki einhverja glanstík.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Hvernig er UltraGlozz að gera sig? Hef fengið það frá tveim að þetta sé eðal bón.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Minuz1 skrifaði:http://paintcarendetailing.com/polish_02.html
hægt að fá þetta hérna á klakanum ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
g0tlife skrifaði:Minuz1 skrifaði:http://paintcarendetailing.com/polish_02.html
hægt að fá þetta hérna á klakanum ?
Eitthvað af þessu...
Þeir gefa upp nokkrar tegundir fyrir mismunandi gerðir af bóni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Minuz1 skrifaði:g0tlife skrifaði:Minuz1 skrifaði:http://paintcarendetailing.com/polish_02.html
hægt að fá þetta hérna á klakanum ?
Eitthvað af þessu...
Þeir gefa upp nokkrar tegundir fyrir mismunandi gerðir af bóni.
Væri alveg til í þetta Heavy Cut Polish sem hann sýnir á fyrstu myndinni
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
g0tlife skrifaði:Minuz1 skrifaði:g0tlife skrifaði:Minuz1 skrifaði:http://paintcarendetailing.com/polish_02.html
hægt að fá þetta hérna á klakanum ?
Eitthvað af þessu...
Þeir gefa upp nokkrar tegundir fyrir mismunandi gerðir af bóni.
Væri alveg til í þetta Heavy Cut Polish sem hann sýnir á fyrstu myndinni
pakki uppá hundrað þúsund sirka
vél, 40-70 þús, tvær tegundir af mössum, tvær týpur af púðum 10-30 þús eftir framleiðanda, svo á eftir að senda þetta hingað hehe
og svo shitload af æfingum, lesa sér til um þetta frá a-ö, prufa sig áfram ( ekki á bíl, svona ef maður fer í gegn)
þetta er rosa bras, veit um marga sem sjá svona, kaupa allt shittið og gefast svo upp.
ég er búinn að vera í þessum detailing bransa í sirka 5 ár og ég er enþá að læra eitthvað nýtt
tekur marga, marga tíma að taka einn bíll svo hann sé flawless
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
GuðjónR skrifaði:Hva...notar enginn Mjallarbón?
Ég nota alltaf mjallarbón, á svo líka vax bónið frá Auto Glim http://www.highdefinitionwax.com/ bara galli hvað það er mikil vinna að bera það á en bíllinn lítur líka rosalega vel út eftirá http://www.autoglym.com/enGB/product-proddetail.asp?v06VQ=LGG&Range=1 en það er líka dýrt.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er best að þvo / bóna bílinn?
Mér finst reyndar vanta eitt í þessa umræðu og það er að þetta sníst ekki allt um efnin. Menn verða að vanda sig þegar þeir eru að bóna ef að árangurinn á að vera einhver. Það er ekki nó að rétt mjaka þessu á og skafa síðan af. Það þarf að vinna bónið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180