Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Jún 2012 10:39

Ég hélt fyrst að þetta væri grín.
Á virkilega að ráða mannskap til þess að gramsa í ruslinu hjá fólki og tékka hvort það hafi hent pappír í tunnuna?
Hvað með friðhelgi einkalífsins? Og láta fólk borga 140 milljónir á ári fyrir þessar bláu tunnur ... hvað skyldi fást fyrir pappírinn...
Ætli við séum ekki að borga með þessu eins og timbrinu sem við seljum járnblendinu.
:face




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Tbot » Sun 17. Jún 2012 10:44

Hvað er verið að kvarta, "hlemmari" kosinn sem borgarstjóri.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Bjosep » Sun 17. Jún 2012 10:47

Breytingarnar taka fyrst gildi á Kjalarnesi þann 1. október á þessu ári en áætlað er að þær taki seinast gildi í Vesturbænum í maí 2013.


:guy :guy

Læturðu okkur ekki bara vita hvernig gengur? :troll



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Jún 2012 10:52

Bjosep skrifaði:
Breytingarnar taka fyrst gildi á Kjalarnesi þann 1. október á þessu ári en áætlað er að þær taki seinast gildi í Vesturbænum í maí 2013.


:guy :guy

Læturðu okkur ekki bara vita hvernig gengur? :troll


Ég ætla ekki að kaupa bláa tunnu, mjólkurfernur og pappír fara áfram í þá svörtu þetta endar hvort sem er allt á Álfsnesi í urðun.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Hargo » Sun 17. Jún 2012 11:19

Fókus á miðbæinn, hugmyndabrainstorm um einhver nöfn á túnum og reglur um flokkun á rusli. Allt voða skemmtilegt en mikilvægu málin falla aftar í röðinni.

Innan skamms verður bannað að keyra Laugaveginn á bensínbílum, einungis metan og rafmagnsbílar sem munu mega keyra hann.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf dori » Sun 17. Jún 2012 11:31

Hargo skrifaði:Fókus á miðbæinn, hugmyndabrainstorm um einhver nöfn á túnum og reglur um flokkun á rusli. Allt voða skemmtilegt en mikilvægu málin falla aftar í röðinni.

Innan skamms verður bannað að keyra Laugaveginn á bensínbílum, einungis metan og rafmagnsbílar sem munu mega keyra hann.

Það er rosalega auðvelt að segja bara fréttir frá þessum kjánalegu hlutum sem fæstir sjá tilgang með. En er ekki líka verið að vinna í stóreflingu strætókerfisins, hagræðingu hjá Orkuveitunni og skólum (sama hvort við erum sammála nákvæmlega hvernig það var gert).



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Jún 2012 11:34

Hargo skrifaði:Fókus á miðbæinn, hugmyndabrainstorm um einhver nöfn á túnum og reglur um flokkun á rusli. Allt voða skemmtilegt en mikilvægu málin falla aftar í röðinni.

Innan skamms verður bannað að keyra Laugaveginn á bensínbílum, einungis metan og rafmagnsbílar sem munu mega keyra hann.


Á sama tíma fjölgum við "grænum" brennisteinsspúandi jarðvarmavirkjunum og setjum hvert heimsmetið á fætur öðru í fjölda mengandi verksmiðja...




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Bjosep » Sun 17. Jún 2012 11:38

GuðjónR skrifaði:
Hargo skrifaði:Fókus á miðbæinn, hugmyndabrainstorm um einhver nöfn á túnum og reglur um flokkun á rusli. Allt voða skemmtilegt en mikilvægu málin falla aftar í röðinni.

Innan skamms verður bannað að keyra Laugaveginn á bensínbílum, einungis metan og rafmagnsbílar sem munu mega keyra hann.


Á sama tíma fjölgum við "grænum" brennisteinsspúandi jarðvarmavirkjunum og setjum hvert heimsmetið á fætur öðru í fjölda mengandi verksmiðja...


Eru nýjar virkjanir í bígerð? Ertu ekki að bera saman þá og nú?

Mengandi verksmiðjur, heimild?
Síðast breytt af Bjosep á Sun 17. Jún 2012 11:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Hargo » Sun 17. Jún 2012 11:42

dori skrifaði:
Hargo skrifaði:Fókus á miðbæinn, hugmyndabrainstorm um einhver nöfn á túnum og reglur um flokkun á rusli. Allt voða skemmtilegt en mikilvægu málin falla aftar í röðinni.

Innan skamms verður bannað að keyra Laugaveginn á bensínbílum, einungis metan og rafmagnsbílar sem munu mega keyra hann.

Það er rosalega auðvelt að segja bara fréttir frá þessum kjánalegu hlutum sem fæstir sjá tilgang með. En er ekki líka verið að vinna í stóreflingu strætókerfisins, hagræðingu hjá Orkuveitunni og skólum (sama hvort við erum sammála nákvæmlega hvernig það var gert).



Það getur vel verið, konan er að vinna hjá borginni í velferðarkerfinu og þar má mjög margt betur fara - eins og t.d. bara það að tryggja öryggi starfsfólks sem dílar við dópista og fleiri hættulega einstaklinga á hverjum degi. Ég er skíthræddur um hana á hverjum degi. Það þarf líklega bara eitthvað alvarlegt að gerast áður en eitthvað er gert.

Ég er allavega ekki hrifinn af svona vinnubrögðum, að skylda fólk til að flokka ruslið sitt og ráða svo tvo menn í fullu starfi við að gramsa í ruslinu og ganga úr skugga um að allir fylgi reglunum. Mun betra að höfða til þess á annan máta. Eru þá allir skikkaðir til þess að borga fyrir bláu tunnurnar? Er þetta ekki bara gert til að fá meiri leigutekjur af þessum bláu tunnum? Þetta er bara leið til að setja auka gjöld á fólk og afla tekna fyrir borgina án þess að hækka útsvar, þá er þetta falið í svona "grænni" stefnu sem flestir þora lítið að setja út á þar sem hún er hipp og kúl og góð fyrir umhverfið. Svo þegar kemur að næstu kosningum þá hrósa þeir sér fyrir að hafa ekki hækkað útsvarið...

Ég veit að Kópavogsbær eru nýlega búnir að skaffa öllum íbúum þessar bláu tunnur frítt.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf upg8 » Sun 17. Jún 2012 11:57

Það er alltaf hægt að fara með pappírs ruslið á næstu "grendarstöð". Flestir í blokkinni sem ég bý í gera það, -það þarf ekki að fara með það alla leið á Sorpu eða fá sér bláa tunnu. Ég er ekki á bíl en ég fer með það samt. Ef fólk er ekki að taka með sér bókhaldið heim og þræða það í gegnum bréfatætara heima fyrir þá ætti það ekki að vera mikið vandamál :japsmile Auðvitað er einum of að hafa eftirlitsmenn með þessu en það er ekki mikil vinna að vera ábyrgur þegn.

Forstjóri OR er mjög á móti því hversu hratt var farið í virkjanir. Hann hefur mikla menntun og reynslu á sviði jarðboranna. Mikið ábyrgðarleysi að ekki voru gerðar fleiri tilraunir við Hellisheiði áður en það var farið að virkja þar. Hinsvegar neyðast þeir að standa við samninga fyrri pólitíkusa um fleiri virkjanir annars þarf OR að greiða háar skaðabætur. Verum fegin að hafa fagmann í formennsku OR í eitt skipti, við næstu kosningar verður honum sparkað fyrir einhvern pólitíkus...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf upg8 » Sun 17. Jún 2012 12:04

80 grendagámar í borginni
http://sorpa.is/grenndargamar/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Viktor » Sun 17. Jún 2012 12:12

Hargo skrifaði:Fókus á miðbæinn, hugmyndabrainstorm um einhver nöfn á túnum og reglur um flokkun á rusli. Allt voða skemmtilegt en mikilvægu málin falla aftar í röðinni.

Innan skamms verður bannað að keyra Laugaveginn á bensínbílum, einungis metan og rafmagnsbílar sem munu mega keyra hann.


Fókus á miðbæinn er rökrétt, því þar kemur fólk saman, t.d. í dag 17. júni. Þangað koma líka öruggegla 99% túrista sem koma til landsins, svo auðvitað verður fókusinn að vera þar. Ég er ekki að segja að það eigi að láta hin hverfin vera, enda er t.d. gott átak í gangi í Breiðholti, sem ég er mjög ánægður með.
Mikilvægu málin falla aftar? Ertu búinn að fylgjast með dagskránni niðri í borgarstjórn? Hér eru umræðuefnin 5. júní t.d.

    D a g s k r á

    á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 5. júní 2012
    í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00



    1. Tillaga að atvinnustefnu Reykjavíkur

    2. Umræða um aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

    3. Kosning fulltrúa í menningar- og ferðamálaráð

    4. Fundargerð borgarráðs frá 24. maí
    Fundargerð borgarráðs frá 31. maí
    - 21. liður; breytingar á samþykkt fyrir Listasafn Reykjavíkur

    5. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 25. maí
    Fundargerð menningar- og ferðamálaráð frá 14. maí
    Fundargerðir skipulagsráðs frá 23. og 30. maí
    Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 23. og 30. maí
    Fundargerð umhverfis- og samgönguráðs frá 25. maí
    Fundargerð velferðarráðs frá 30. maí

Hargo skrifaði:Ég er allavega ekki hrifinn af svona vinnubrögðum, að skylda fólk til að flokka ruslið sitt og ráða svo tvo menn í fullu starfi við að gramsa í ruslinu og ganga úr skugga um að allir fylgi reglunum. Mun betra að höfða til þess á annan máta. Eru þá allir skikkaðir til þess að borga fyrir bláu tunnurnar? Er þetta ekki bara gert til að fá meiri leigutekjur af þessum bláu tunnum? Þetta er bara leið til að setja auka gjöld á fólk og afla tekna fyrir borgina án þess að hækka útsvar, þá er þetta falið í svona "grænni" stefnu sem flestir þora lítið að setja út á þar sem hún er hipp og kúl og góð fyrir umhverfið. Svo þegar kemur að næstu kosningum þá hrósa þeir sér fyrir að hafa ekki hækkað útsvarið...

Ég veit að Kópavogsbær eru nýlega búnir að skaffa öllum íbúum þessar bláu tunnur frítt.


Það er nú staðreynd að Reykjavík stendur verr en Kópavogsbær vegna orkuveitunnar. Það hvaða leið borgarstjórnin velur til að fá eitthvað í kassann er ekki mitt sérfag, en ég get ekki ýmindað mér þægilegri og skynsamlegri leið en innleiðingu flokkunar á rusli. Er reyndar sammála því að það að fara að gramsa í rusli hjá fólki væri fáránlegt, en það er svo sem allt í lagi að líta í tunnur svo lengi sem t.d. að ruslapokar verði ekki opnaðir. Ef það eru augljóslega 5 pizzakassar, sem er væntanlega í bága við þessa umhverfisstefnu, fyndist mér svosem í lagi að benda fólki á það.

Ef allir myndu t.d. flokka bylgjupappír væri hægt að græða seðla á því, með endurvinnslu.

GuðjónR skrifaði:
Á sama tíma fjölgum við "grænum" brennisteinsspúandi jarðvarmavirkjunum og setjum hvert heimsmetið á fætur öðru í fjölda mengandi verksmiðja...


Hah, þú hljómar eins og gamall bitur kall. Ef þú horfir á heildarmyndina, þeas. allan hnöttinn, þá erum við að menga töluvert minna en kola- og kjarnorkuverksmiðjur úti í heimi. Þetta ál verður framleitt, því það vantar ál, og það mengar töluvert minna að framleiða það hér en úti í heimi. Græna orkan er engin markaðssetningarbrella stjórnvalda, þetta er satt. Svo er alltaf verið að bæta tæknina í þessum jarðvarmavirkjunum, og þær menga minna með tímanum. Auðvitað menga þær, en ekkert í líkingu við hinar.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Hargo » Sun 17. Jún 2012 12:35

Sallarólegur skrifaði:Fókus á miðbæinn er rökrétt, því þar kemur fólk saman, t.d. í dag 17. júni. Þangað koma líka öruggegla 99% túrista sem koma til landsins, svo auðvitað verður fókusinn að vera þar. Ég er ekki að segja að það eigi að láta hin hverfin vera, enda er t.d. gott átak í gangi í Breiðholti, sem ég er mjög ánægður með.
Mikilvægu málin falla aftar? Ertu búinn að fylgjast með dagskránni niðri í borgarstjórn?


Nei ég legg það nú ekki í vana minn að fylgjast reglulega með dagskránni hjá borgarstjórn Reykjavíkur, en fæ hinsvegar beint í æð allskonar vandamál og erfiðleika sem verið er að lenda í velferðarkerfi borgarinnar þar sem konan er að vinna þar. Ég ætla nú ekki að fara að tíunda það hér enda veit ég ekkert hvað mikið ég má gefa upp.

Ég er allavega nokkuð feginn að vera fluttur frá Reykjavík og yfir í Kópavog - get ekki sagt annað.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Hargo » Sun 17. Jún 2012 13:09

Hargo skrifaði:Ég er allavega nokkuð feginn að vera fluttur frá Reykjavík og yfir í Kópavog - get ekki sagt annað.


...ehemmm...já eða ekki.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/06/17/bill_sprengdur_i_kopavogi/



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Frost » Sun 17. Jún 2012 13:12

Ég er í Kópavoginum og erum byrjuð að nota þessar bláu tunnur, ekkert mál að brjóta saman þessar fernur og kassa og henda þeim út :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Jún 2012 14:02

Sallarólegur skrifaði: Ef þú horfir á heildarmyndina, þeas. allan hnöttinn, þá erum við að menga töluvert minna en kola- og kjarnorkuverksmiðjur úti í heimi.

Vissulega, en við erum 300þúsund og með ansi margar mengandi stóriðjur miðað við það, jafnvel þó megnið af orkunni sé græn.
Og jarðvarmavirkjanirnar eru mjög mengangi, t.d. hafa ameríkanar gert tilraunir með þær en hætt við vegna brennisteinsmengunar og jarðskjálftamyndunar sem þeim hefur ekki tekist að leysa.
Það stendur til að gera fleiri svona jarðvarmavirkjanir við Mývatn áður en þeir leysa brennisteinsvandann.

Og ... ég er ekkert á móti því að fá bláa tunnu til að henda pappír enda var ég að smíða tveggja tunnu sorpgeymslu. Ég er hins vegar á móti því að greiða 7.400 kr. á ári fyrir flokkun á pappír sem er svo "seldur" til Svíþjóðar.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Leviathan » Sun 17. Jún 2012 15:52

Ef það borgaði sig að endurvinna pappír, væri skilagjald á honum. :P


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Tbot » Sun 17. Jún 2012 15:53

Hvaða hvaða, þið verðir nú að vera hamingjusamir með það að borgin geti fundið fleiri leiðir til að skattleggja borgarbúa.
Það vantar meiri peninga til að standa undir fleiri blýantsnögurum og fólki eins og Hildi Lill sem ætlar sér að ákveða hvernig við eigum að lifa okkar lífi.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf dori » Sun 17. Jún 2012 17:45

Hargo skrifaði:Nei ég legg það nú ekki í vana minn að fylgjast reglulega með dagskránni hjá borgarstjórn Reykjavíkur, en fæ hinsvegar beint í æð allskonar vandamál og erfiðleika sem verið er að lenda í velferðarkerfi borgarinnar þar sem konan er að vinna þar. Ég ætla nú ekki að fara að tíunda það hér enda veit ég ekkert hvað mikið ég má gefa upp.

Ég er allavega nokkuð feginn að vera fluttur frá Reykjavík og yfir í Kópavog - get ekki sagt annað.

Pabbi var nú að vinna hjá borginni til rúmlega 2000. Eitthvað svona félagslegt dót. Hann gafst uppá ruglinu í stjórnun á því og fann sér svipaða vinnu fyrir utan borgina. Þannig að það er ekkert nýtt að allt sé í fokki. Málið er að allir pirra sig á ástandinu eins og er en allir hata breytingar.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf biturk » Sun 17. Jún 2012 17:57

málið er einfalt, ég flokka ekki rusl, það fer allt í sama pokan í sömu tunnuna :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Bjosep » Sun 17. Jún 2012 18:21

biturk skrifaði:málið er einfalt, ég flokka ekki rusl, það fer allt í sama pokan í sömu tunnuna :happy


Einn flottur sem tekur ekki þátt í þessu endurvinnslusamsæri! \:D/



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Steini B » Sun 17. Jún 2012 18:32

Það er nú ekki enþá búið að tæma hjá mér síðan ég flutti inn
svo ég er að spá í að taka sveitasorphreinsunina á þetta og henda því útá götu og kveikja í því :guy




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf Moquai » Sun 17. Jún 2012 18:47

The environment yo.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7589
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf rapport » Sun 17. Jún 2012 19:38

Ég segi nú bara "loksins".

Við erum miklir umhverfissóðar og hreinlega ljúgum að heiminum að við séum voða græn.

Orkan okkar er það kannski, en við sem þjóð erum það ekki.

Í minni blokk er blá tunna sem er mikið notuð.


Ég er samt mjög á móti hvernig réttu verklagi er snúið við.

Fólk er þvingað til að nota bláu tunnuna með kvöðum.

Það ætti hiklaust að bjóða upp á lífrænt, blaða, pappa, gler, plast og málma tunnur sem væru tæmdar ódýrt eða ókeypis en að tæma almennt og óflokkað rusl ætti að kosta 10 þ. pr. tunnu pr. skipti.

= blokk með 10 tunnur = 100 þ. pr. viku ef enginn flokkar ruslið sitt.

Ef allir flokka, þá gæti kostnaðurinn farið niður í 10-20þ. á viku.

Ef þetta yrði gert þá væri fólk til í að eyða tíma í þetta enda augljós hagur af því að gera það.

Þá væri líka ekkert mál að einkavæða þetta.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Stóri bróðir gramsar í ruslinu þínu

Pósturaf gardar » Sun 17. Jún 2012 20:35