vantar verðhugmynd


Höfundur
lizzy83
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 10. Jún 2012 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar verðhugmynd

Pósturaf lizzy83 » Sun 17. Jún 2012 01:36

Turnkassi: Soprano VX 2x USB, 1x WireFire á framhlið
Móðurborð: MSI 870A-G54 (MS-7599)
Örgjörvi: AMD Phenom II X4 960T 3.0 GHz
Vinnsluminni: 4GB DDR3 1333MHz
Skjákort: ATI Radeon HD 4850 1GB GDDR3
Harðdiskur: WDC (SATA2 500 GB)
DVD skrifari: TSSTcorp CDDVDW SH-S223F ATA Device
Netkort: Innbyggt 10/100/1000 (RTL8168/8111 PCIe Gigabit Ethernet Adapter)
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate SP1(x64)
Vifta: Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi: 6x SATA(3Gb/s), 2x USB3, 6x USB2 ofl.
DirectX: Version 11.00

hvað ætti svona vél að kosta??



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmynd

Pósturaf Daz » Sun 17. Jún 2012 01:45

Ertu að spá í þessari?
Fer eftir því hvort windowsið er löglegt eða ekki, en ég persónulega myndi líklega ekki borga yfir 50 þúsund fyrir vélbúnaðinn. Þar sem Windows 7 Ultimate er að kosta ca 35 útúr búð myndi ég vilja spyrja sérstakleag útí lögmæti leyfisins (svo fylgir líka með Office og Photoshop, sem kostar ekki mikið minna).
S.s. ef hugbúnaðurinn er löglegur, þá er þetta fínt verð, ef ekki...




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmynd

Pósturaf Bjosep » Sun 17. Jún 2012 01:53

pcrepair skrifaði:SKÓLA TILBOÐ

Microsoft Windows 7 Ultimate 32bit
Microsoft Office Enterprise 2007
AVG Internet Security 9.0

Verð: 7.000,-


Miðað við þetta þarftu engar efasemdir að hafa um lögmæti hugbúnaðarins! Það eina þarna sem hefur væntanlega verðgildi er vélbúnaðurinn. Hitt er væntanlega stolnara en ... stolinn hlutur.

Það ætti væntanlega að vera einhver þráður hérna um þetta fyrirtæki og mig minnir að einhver sem stendur á bakvið þetta sé notandi hérna á vaktinni eða hafi verið það.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar verðhugmynd

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 17. Jún 2012 03:32

Hvurslags scam business er þetta?

Ég myndi segja 40-50 og þá er 50 þús alveg max en annars sé ég nú ekki að þetta sé einhver leikjavél... Ræður alveg við einhverja leiki en þetta er að verða soldið outdated að mínu mati (og það er bara mitt persónulega álit)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com