Sælir. Ég var að fjárfesta í nokkrum Noctua viftum en ég tók eftir að þær eru allar 4pin. Vandamálið er að viftustýringin mín er bara 3 pin. Er eitthvað sem ég get gert? Vill ekki þurfa að tengja vifturnar í móðurborðið því þá er viftustýringin sem ég á alveg til einskis.
Öll hjálp væri vel þegin.
Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.[LEYST]
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.[LEYST]
Síðast breytt af Frost á Fös 15. Jún 2012 22:19, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.
Stingur þeim í og sleppir fjórða pinnanum, minnir að pwm-ið sé blár vír.
Þori ekki að lofa þessu btw..
Þori ekki að lofa þessu btw..
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.
http://www.support.acer.com/acerpanam/d ... aq73.shtml
Fyrsta sem kom upp þegar ég skrifaði 4 pin fan á google
Fyrsta sem kom upp þegar ég skrifaði 4 pin fan á google
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.
Klaufi skrifaði:Stingur þeim í og sleppir fjórða pinnanum, minnir að pwm-ið sé gulur vír.
Þori ekki að lofa þessu btw..
PWM er gulur vír já en svona lýtur þetta út:
En viftustýringin er svona:
Veit ekki alveg hvernig ég ætti að fara að þessu.
*EDIT*
Var að komast að því að ég keypti mér vitlausar viftur
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.
Ég hef notað 4 pin viftur með svona viftustýringu, klippir bara af eða beygir endann á þessu. Þú sérð hakið sem er á þessu, ef þú skoðar 3 pin viftu og skoðar svo 4 pin viftu þá sérðu strax hvaða pinni er "auka"
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.
Mun þetta þá virka?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja 4 pin viftur í 3 pin stýringu.
KermitTheFrog skrifaði:Ef þú kemur þessu saman og getur tengt þetta, þá já.
Snilld þá ætti þetta allt að ganga!
*EDIT*
Þetta virkaði, var orðinn voða pirraður því ég hélt að þetta myndi ekki virka en svo bara virkaði þetta.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól