Tengja Subwoofer

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Tengja Subwoofer

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Jún 2012 01:31

Er með left of right input á subanum, sub pre out á magnaranum, á ég að tengja frá sub pre out í left (mono) eða nota "Y" millistykki og tengja í bæði?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf gutti » Fim 14. Jún 2012 02:39

nota y milli stykkið er nota svoleiðs hjá mér



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Jún 2012 07:52

gutti skrifaði:nota y milli stykkið er nota svoleiðs hjá mér


Þarf þess fyrir heimabíó?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf Farcry » Fim 14. Jún 2012 14:58

Sub er bara mono , hef ekki séð sub með left og right, bara sub með inn og út ef menn vilja hafa 2 sub.
Væri fint að fá mynd.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf gutti » Fim 14. Jún 2012 15:32

hér mynd hja mér sést ekki vell vegna flass :-"
Viðhengi
IMG029.jpg
IMG029.jpg (93.3 KiB) Skoðað 796 sinnum



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf Farcry » Fim 14. Jún 2012 15:39

Var aðeins að googla þetta til öryggis, ef það er einn útgangur á magnaranum fyrir sub þá skiptir ekki máli hvort sett er í left eða right, gömlu analog magnararnir þurftu að tengjast með bæði left and right.

Quote:
lienly wrote:
....will plug both jacks get better performance?
Hi there!!! ..... I also had the same question, I read the manual for my Velodyne VRP 1000 online and it says to use a "Y cable"; but my Infinity TSS750 didn't said anything about it, so I send an email to Infinity's customer service asking if I can use a "Y" to connect L and R input from a single output from receiver ... and their answer was the following:

David,
Good evening and thank you for your inquiry. I can understand
the concern in this matter. If your receiver provides a single RCA
Subwoofer output, there are a few ways you can connect the subwoofer.
You can run a single RCA cable between the Sub output of the receiver
and the wither the left or right input on the subwoofer. Or, you can
connect the output of your receiver to the "Y" connector, then connect
this to the Left and Right inputs on the subwoofer. There is no
"better" way to connect this, as either way should work, with the one
that sounds best the one you should choose.

I hope this helps.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 14. Jún 2012 16:22

Það skiptir engu máli hvort þú notar L eða R


eins og kom fram þá eru bassabox mono hvort eð er .


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Subwoofer

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Jún 2012 18:04

Ok takk fyrir góð svör allir ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR