Samsung Galaxy S III (S3)

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf FuriousJoe » Mán 11. Jún 2012 20:51

oskar9 skrifaði:ef þú nærð ekki yfir skjáinn með þumli annarar handar meðan þú heldur honum eins og þú talar í hann þá er hann of stór, eitt af mörgum ástæðum af hverju iphone er betri :troll



Svona fan-ismi á ekki heima í þessum þræði, alveg löngu kominn með ógeð á fólki sem bara verður að troða þessari setningu í alla símaþræði.
Það er verið að ræða um S3.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Frost » Mán 11. Jún 2012 20:56

Finnst asnaleg þessi þróun að símar verði stærri og stærri. S3 er alltof stór fyrir minn smekk.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf intenz » Mán 11. Jún 2012 21:03

S3 er ívið stór já, en samt svo æðislegur. Ég er með hann í vasanum allan daginn og finn satt að segja ekki mikið fyrir honum en S2.

Ég næ þumlinum næstum því upp í vinstra hornið. :megasmile


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf braudrist » Mán 11. Jún 2012 22:32

Hlaut að vera að Apple fanboyarnir myndu byrja að tjá sig. Enda svekktir að S III er margfalt öflugri en Iphone draslið.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf FuriousJoe » Mán 11. Jún 2012 22:51

braudrist skrifaði:Hlaut að vera að Apple fanboyarnir myndu byrja að tjá sig. Enda svekktir að S III er margfalt öflugri en Iphone draslið.



iPhone best / iphone drasl á bara ekkert heima hérna, hættið að haga ykkur eins og börn.


En varðandi S3, þá dauðlangaði mér í hann og var bara korter frá því að kaupa hann þegar ég hætti við það.

Ég býð hinsvegar eftir iPhone5, hreinlega vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann og bíð spenntur eftir að sjá síma sem bíður uppá svipaðan stíl.
Svo má ekki gleima SmartGlass sem kemur á xBox360 þar sem menn geta stjórnað boxinu með iPhone/iPad (m.a browsað á sjónvarpinu og notað spjaldtölvuna sem lyklaborð o.s.f)

En S3 er flottur, bara alltof stór.... mistök Samsung voru að hafa hann 4.8" og þeir töpuðu örugglega 80% af markaðinum á því.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Tiger » Mán 11. Jún 2012 23:47

braudrist skrifaði:Hlaut að vera að Apple fanboyarnir myndu byrja að tjá sig. Enda svekktir að S III er margfalt öflugri en Iphone draslið.


:face

*skrifað á Windows PC*



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf oskar9 » Mán 11. Jún 2012 23:59

þetta var nú bara til að kveikja í mannskapnum, ef menn vilja þetta þá bara versegú


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf intenz » Þri 12. Jún 2012 00:54

FuriousJoe skrifaði:
braudrist skrifaði:Hlaut að vera að Apple fanboyarnir myndu byrja að tjá sig. Enda svekktir að S III er margfalt öflugri en Iphone draslið.



iPhone best / iphone drasl á bara ekkert heima hérna, hættið að haga ykkur eins og börn.


En varðandi S3, þá dauðlangaði mér í hann og var bara korter frá því að kaupa hann þegar ég hætti við það.

Ég býð hinsvegar eftir iPhone5, hreinlega vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann og bíð spenntur eftir að sjá síma sem bíður uppá svipaðan stíl.
Svo má ekki gleima SmartGlass sem kemur á xBox360 þar sem menn geta stjórnað boxinu með iPhone/iPad (m.a browsað á sjónvarpinu og notað spjaldtölvuna sem lyklaborð o.s.f)

En S3 er flottur, bara alltof stór.... mistök Samsung voru að hafa hann 4.8" og þeir töpuðu örugglega 80% af markaðinum á því.

Myndi nú alveg róa mig. Það er meiri aðsókn í S3 heldur en var í S2. Nova fékk sendingu um daginn, hún seldist upp á skotstundu. Þar fékk ég m.a. minn. Síminn fékk sendingu um daginn, hún seldist upp strax. Önnur sending kom í dag og örugglega svipuð aðsókn.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf hfwf » Þri 12. Jún 2012 00:59

Þessi aðsókn má án vafa þó þakka vinsældum s2 sbr s1 þegar s2 kom. þannig það er ekkert skrítið.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Tiger » Þri 12. Jún 2012 01:01

intenz skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
braudrist skrifaði:Hlaut að vera að Apple fanboyarnir myndu byrja að tjá sig. Enda svekktir að S III er margfalt öflugri en Iphone draslið.



iPhone best / iphone drasl á bara ekkert heima hérna, hættið að haga ykkur eins og börn.


En varðandi S3, þá dauðlangaði mér í hann og var bara korter frá því að kaupa hann þegar ég hætti við það.

Ég býð hinsvegar eftir iPhone5, hreinlega vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann og bíð spenntur eftir að sjá síma sem bíður uppá svipaðan stíl.
Svo má ekki gleima SmartGlass sem kemur á xBox360 þar sem menn geta stjórnað boxinu með iPhone/iPad (m.a browsað á sjónvarpinu og notað spjaldtölvuna sem lyklaborð o.s.f)

En S3 er flottur, bara alltof stór.... mistök Samsung voru að hafa hann 4.8" og þeir töpuðu örugglega 80% af markaðinum á því.

Myndi nú alveg róa mig. Það er meiri aðsókn í S3 heldur en var í S2. Nova fékk sendingu um daginn, hún seldist upp á skotstundu. Þar fékk ég m.a. minn. Síminn fékk sendingu um daginn, hún seldist upp strax. Önnur sending kom í dag og örugglega svipuð aðsókn.


Segir nú lítið nema vita magnið af símum í hverri sendingu, ef þeir voru 3 þá hóst, ef þeir voru 3.000 þá vel gert......elsta sölutrikk í heimi að láta fólk halda að það sé minna magn en eftirspurn :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf AntiTrust » Þri 12. Jún 2012 01:05

Svekktur að þeir hafi farið mainstream leiðina og stækkað símann, S2 var alveg í það stærsta og ég seldi hann, þó með trega en gerði það engu að síður þar sem ég nennti einfaldlega ekki að vera með hálfgert tablet í vasanum.

Ég er alls ekki hrifinn af iOS en finnst stærðin á iPhone alveg fullkomin, væri gaman að sjá S2 spekkaðann síma í þeirri stærð með sama build quality.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf FuriousJoe » Þri 12. Jún 2012 02:41

intenz skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
braudrist skrifaði:Hlaut að vera að Apple fanboyarnir myndu byrja að tjá sig. Enda svekktir að S III er margfalt öflugri en Iphone draslið.



iPhone best / iphone drasl á bara ekkert heima hérna, hættið að haga ykkur eins og börn.


En varðandi S3, þá dauðlangaði mér í hann og var bara korter frá því að kaupa hann þegar ég hætti við það.

Ég býð hinsvegar eftir iPhone5, hreinlega vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann og bíð spenntur eftir að sjá síma sem bíður uppá svipaðan stíl.
Svo má ekki gleima SmartGlass sem kemur á xBox360 þar sem menn geta stjórnað boxinu með iPhone/iPad (m.a browsað á sjónvarpinu og notað spjaldtölvuna sem lyklaborð o.s.f)

En S3 er flottur, bara alltof stór.... mistök Samsung voru að hafa hann 4.8" og þeir töpuðu örugglega 80% af markaðinum á því.

Myndi nú alveg róa mig. Það er meiri aðsókn í S3 heldur en var í S2. Nova fékk sendingu um daginn, hún seldist upp á skotstundu. Þar fékk ég m.a. minn. Síminn fékk sendingu um daginn, hún seldist upp strax. Önnur sending kom í dag og örugglega svipuð aðsókn.



Og veistu hversu marga síma þeir fengu ? Það voru undir 200 símar sem komu til landsins, skv sölufulltrúanum sem ég ræddi við fyrir helgi.

S2 er ennþá að seljast betur en S3, enda er hann bara nýkominn, en aðsóknin er meiri í S2.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf intenz » Þri 12. Jún 2012 03:47

Þessi batterísending er frábær...

http://imgur.com/a/XGlKr


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 12. Jún 2012 09:23

Hvernig dettur mönnum í hug að vera að rífast um hvor sé betri ?

iPhone 4 eða Samsung S2


Ég hef átt þá báða og myndi gefa þeim báðum sömu einkunn.. sem er topp einkunn. Misjafnir og henta misvel í misjöfn öpp ;)


Hættiðissu asskotans nöldri.

Caterpillar síminn sem kemur í sumar mun rústa þessu öllu.. .=)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Bjosep » Þri 12. Jún 2012 10:43

Nokia 5110 - Er hann ekki að koma best út í samanburði? :troll



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf ManiO » Þri 12. Jún 2012 10:44

Við ættum að byrja að gefa 48 tíma bann á fólk með fanboyisma. Ætti að útrýma þessu þvaðri á skömmum tíma.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Xovius » Þri 12. Jún 2012 11:18

FuriousJoe skrifaði:...vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann...


Var að tala við mann í tölvuverslun um daginn um iPad3 og hann sagði mér að það væri miklu sniðugra að fá sér bara iPad2 með stærra minni í staðinn. Munurinn á þeim er nefninlega nánast enginn. Skjáupplausnin er víst betri á 3 en munurinn sést varla með berum augum, þeim er tildæmis bannað að setja þá hlið við hlið vegna hættunnar á því að fólk taki eftir því :D

Annars var þetta svosem majorly off-topic :D
Þarf maður kannski að fara að fá sér svona aðeins gáfaðari síma?
Hver er þá besti kosturinn?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung galaxy s3

Pósturaf intenz » Þri 12. Jún 2012 11:28

laemingi skrifaði:
intenz skrifaði:Hann er kominn í Nova! Keypti mér eintak áðan :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Þú verður að koma með quick "down to earth" review um símann fyrir okkur hina sem eru að spá í að kaupa hann :happy

Hérna er flott review, gæti ekki orðað það betur...

http://goo.gl/xXMKR


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Samsung galaxy s3

Pósturaf Xovius » Þri 12. Jún 2012 11:31

intenz skrifaði:
laemingi skrifaði:
intenz skrifaði:Hann er kominn í Nova! Keypti mér eintak áðan :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Þú verður að koma með quick "down to earth" review um símann fyrir okkur hina sem eru að spá í að kaupa hann :happy

Hérna er flott review, gæti ekki orðað það betur...

http://.../2012/er-galaxy-siii-besti-sn ... i-i-heimi/

Linkur virkar ekki....



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Tiger » Þri 12. Jún 2012 11:46

Xovius skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:...vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann...


Var að tala við mann í tölvuverslun um daginn um iPad3 og hann sagði mér að það væri miklu sniðugra að fá sér bara iPad2 með stærra minni í staðinn. Munurinn á þeim er nefninlega nánast enginn. Skjáupplausnin er víst betri á 3 en munurinn sést varla með berum augum, þeim er tildæmis bannað að setja þá hlið við hlið vegna hættunnar á því að fólk taki eftir því :D


Ég vona að sá maður hafi ekki unnið í versluninni :/ En það er off topic..... samsung rocks, hef alltaf langað í ísskáp frá þeim :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung galaxy s3

Pósturaf intenz » Þri 12. Jún 2012 12:01

Xovius skrifaði:
intenz skrifaði:
laemingi skrifaði:
intenz skrifaði:Hann er kominn í Nova! Keypti mér eintak áðan :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Þú verður að koma með quick "down to earth" review um símann fyrir okkur hina sem eru að spá í að kaupa hann :happy

Hérna er flott review, gæti ekki orðað það betur...

http://.../2012/er-galaxy-siii-besti-sn ... i-i-heimi/

Linkur virkar ekki....

phpBB að faila... hérna: http://goo.gl/xXMKR


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf hagur » Þri 12. Jún 2012 15:04

Xovius skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:...vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann...


Var að tala við mann í tölvuverslun um daginn um iPad3 og hann sagði mér að það væri miklu sniðugra að fá sér bara iPad2 með stærra minni í staðinn. Munurinn á þeim er nefninlega nánast enginn. Skjáupplausnin er víst betri á 3 en munurinn sést varla með berum augum, þeim er tildæmis bannað að setja þá hlið við hlið vegna hættunnar á því að fólk taki eftir því :D

Annars var þetta svosem majorly off-topic :D
Þarf maður kannski að fara að fá sér svona aðeins gáfaðari síma?
Hver er þá besti kosturinn?


:face Þessi maður hefur þá greinilega gleymt gleraugunum sínum heima. Munurinn er night and day. Ég á iPad3 og iPad2 og það er ekki hægt að líkja skjánum á þeim saman. Þetta er eins og iPhone 3/3GS v.s iPhone 4/4S. Þegar maður er búinn að nota iPad3 aðeins þá lýtur iPad2 út eins og ljósaskilti, pixlarnir stinga í augun á manni.

En svo ég sé ekki bara að menga þráðinn með off topic bulli, þá verð ég að viðurkenna að ég væri alveg til í Galaxy S3. Hrikalega flottur sími og ICS vonandi meira smooth heldur en Android 2.2/2.3 sem ég hef smá reynslu af og fannst alltaf soldið húmbúkk.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf FuriousJoe » Þri 12. Jún 2012 20:56

Xovius skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:...vegna þess að ég fékk mér iPad3 um daginn og er alveg að dýrka hann...


Var að tala við mann í tölvuverslun um daginn um iPad3 og hann sagði mér að það væri miklu sniðugra að fá sér bara iPad2 með stærra minni í staðinn. Munurinn á þeim er nefninlega nánast enginn. Skjáupplausnin er víst betri á 3 en munurinn sést varla með berum augum, þeim er tildæmis bannað að setja þá hlið við hlið vegna hættunnar á því að fólk taki eftir því :D

Annars var þetta svosem majorly off-topic :D
Þarf maður kannski að fara að fá sér svona aðeins gáfaðari síma?
Hver er þá besti kosturinn?




Hahaha, góður þessi :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf Cascade » Þri 12. Jún 2012 22:07

Ég er með svona síma og er í venjulegum jack and jones buxum (semsagt mest venjulegustu buxur í heimi, engar skoppara buxur )og mér finnst ekkert óþægilegt að hafa hann í vasanum, átti desire áður og satt að segja finn ég ekki það mikin mun á að hafa hann í vasanum og persónulega þá elska ég þennan stóra skjá
En auðvitað each to his own

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Pósturaf braudrist » Fim 14. Jún 2012 01:07



Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m