3G net hraði
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
3G net hraði
Hvaða hraða eruð þið að fá á 3G interneti?
Ég er hjá NOVA og keypti 10GB í gær, krakkarnir eru að reyna að horfa á Mr.Bean á youtube í 240 og 360 gæðum en það laggar alveg í hel. 10 mín þáttur er amk. 30 mín í spilun.
Svo get ég bara tengd max 3 tæki á iPhone Hotspot þó að hann supporti 5 tæki í einu. Líklegast eitthvað sem NOVA takmarkar, veit ekki með hina þjónustuaðilana.
Ég er hjá NOVA og keypti 10GB í gær, krakkarnir eru að reyna að horfa á Mr.Bean á youtube í 240 og 360 gæðum en það laggar alveg í hel. 10 mín þáttur er amk. 30 mín í spilun.
Svo get ég bara tengd max 3 tæki á iPhone Hotspot þó að hann supporti 5 tæki í einu. Líklegast eitthvað sem NOVA takmarkar, veit ekki með hina þjónustuaðilana.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Ætli það sé ekki staðsetningin frekar en tæknin sem er að takmarka þig. Þú átt alveg að ná upp undir 5 mb á góðri 3G tengingu.
Edit: þ.e.a.s. ég hef ekki beina reynslu, en gamli átti 3G pung sem hann notaði stundum til að horfa á fótbolta á netinu. Það virkaði, svona oftast.
Edit: þ.e.a.s. ég hef ekki beina reynslu, en gamli átti 3G pung sem hann notaði stundum til að horfa á fótbolta á netinu. Það virkaði, svona oftast.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Er í Svignaskarði, er með fullt signal á símanum og Nova 3G ... stundum dettur það niður í VodaFone E og þá er 0 hraði ... þá dugar yfirleitt að bíða aðeins eða restarta símanum.
Fékk aðeins skárri tengingu núna, og er btw bara með 1 tæki tengt á Hotspot.
Fékk aðeins skárri tengingu núna, og er btw bara með 1 tæki tengt á Hotspot.
Re: 3G net hraði
Ef þú ætlar að nota 3g almennilega verðuru að vera hjá Símanum eða Vodafone, Nova hafa rusl 3g dreifikerfi..
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Fer líka eftir því hversu margir eru að nota viðkomandi 3G sellu á sama tíma hvaða hraða/latency þú færð.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Tengdur
Re: 3G net hraði
Predator skrifaði:Ef þú ætlar að nota 3g almennilega verðuru að vera hjá Símanum eða Vodafone, Nova hafa rusl 3g dreifikerfi..
Vodafone er ekkert rosalegt..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Þarf ég sem sagt að fara til símans aftur
Gerið mér almennilegt tilboð og ég skal skoða málið !!!
Gerið mér almennilegt tilboð og ég skal skoða málið !!!
Re: 3G net hraði
GuðjónR skrifaði:Þarf ég sem sagt að fara til símans aftur
Gerið mér almennilegt tilboð og ég skal skoða málið !!!
Er ekki nóg að þú fáir það sem þú borgar fyrir Ekki að ég sé fanboy og í raun engin stuðningsmaður símans, en eftir mörg ár í þessu þá hefur hann reynst best samt þegar á heildina er litið.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Predator skrifaði:Ef þú ætlar að nota 3g almennilega verðuru að vera hjá Símanum eða Vodafone, Nova hafa rusl 3g dreifikerfi..
Nova notar dreifikerfið hjá Vodafone svo það væri ekki mikil framför að færa sig til Vodafone...
En varðandi allt samband og 3G þá er Síminn klárlega málið.
edit: ég næ H tengingu hérna heima og fæ tæp 4 Mb/s niður hjá Nova.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
GuðjónR skrifaði:Er í Svignaskarði, er með fullt signal á símanum og Nova 3G ... stundum dettur það niður í VodaFone E og þá er 0 hraði ... þá dugar yfirleitt að bíða aðeins eða restarta símanum.
Fékk aðeins skárri tengingu núna, og er btw bara með 1 tæki tengt á Hotspot.
Hvaða hraða færðu á símanum?
Getur náð í speedtest forrit fyrir android og ios
https://play.google.com/store/apps/deta ... .speedtest
http://itunes.apple.com/us/app/speedtes ... 04847?mt=8
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
GuðjónR skrifaði:stundum dettur það niður í VodaFone E og þá er 0 hraði ... þá dugar yfirleitt að bíða aðeins eða restarta símanum.
Getur prófað eitt í staðin fyrir að bíða eða restarta, disable og enable-a 3G í Settings>General>Network
Re: 3G net hraði
ég er hjá nova og prófaði 3g hérna í keflavik
84ms, 5406kbps niður, 755kbps upp
ekkert að þessu
84ms, 5406kbps niður, 755kbps upp
ekkert að þessu
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
næ ekki nova hérna heima í breiðholtinu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þarf ég sem sagt að fara til símans aftur
Gerið mér almennilegt tilboð og ég skal skoða málið !!!
Er ekki nóg að þú fáir það sem þú borgar fyrir Ekki að ég sé fanboy og í raun engin stuðningsmaður símans, en eftir mörg ár í þessu þá hefur hann reynst best samt þegar á heildina er litið.
hehehe þetta átti að vera kaldhæðni
Er mjög sáttur hjá Nova, var reyndar alltaf sáttur með GSM þjónustu Símanns, finnst hún bara of dýr.
Var aðalega að spyrja að þessu af því að ég veit ekki hver "normal" hraði er á svona kerfum.
Var að prófa aftur að mæla hraðan, bæði með forritinu fyrir símann og líka á tölvu sem er tengd via hotspot og fæ sömu niðurstöður.
Mun betra en í gærkvöldi, greinilega meira álag á kvöldin.
vikingbay skrifaði:Getur prófað eitt í staðin fyrir að bíða eða restarta, disable og enable-a 3G í Settings>General>Network
Snilld!!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Ég næ nú alveg handónýtu 3G sambandi og ég er hjá Símanum. Er í Ásbrú núna og á meðan ég er búinn að vera að skrifa þennan póst er ég að downloada Speedtest appinu, það er það slæmt samband.
Næ góðu sambandi í Keflavík, en lélegu sambandi allstaðar annarstaðar og þar með talið í Reykjavík.
Næ góðu sambandi í Keflavík, en lélegu sambandi allstaðar annarstaðar og þar með talið í Reykjavík.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: 3G net hraði
nova her, hef fengið mun betra, kenni crominu um.(custom rom) er i rvk,skeifunni
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
KermitTheFrog skrifaði:Predator skrifaði:Ef þú ætlar að nota 3g almennilega verðuru að vera hjá Símanum eða Vodafone, Nova hafa rusl 3g dreifikerfi..
Nova notar dreifikerfið hjá Vodafone svo það væri ekki mikil framför að færa sig til Vodafone...
En varðandi allt samband og 3G þá er Síminn klárlega málið.
edit: ég næ H tengingu hérna heima og fæ tæp 4 Mb/s niður hjá Nova.
Reyndar öfugt
Nova er með sitt eigið 3g kerfi og vodafone notar það líka
og svo með 1g-2g kerfið þá notar nova það hjá vodafone en þeir reka sitt eigið 3g kerfi sem vodafone notar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3G net hraði
Þetta var alveg magnað, það vöru tvær kellingar með krakka og unglinga í næsta bústað, líklega 3-5 3G tæki þar á bæ og þegar þau fóru þá rauk hraðinn upp úr öllu!
Fékk mest 500Kbs á torrent via Hotspot en þá þoldi síminn ekki álagið og fraus hahaha.
Ég náði að eyða rúmum 13GB á þessari viku.
Fékk mest 500Kbs á torrent via Hotspot en þá þoldi síminn ekki álagið og fraus hahaha.
Ég náði að eyða rúmum 13GB á þessari viku.