Backup hjá Crashplan


Höfundur
DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Backup hjá Crashplan

Pósturaf DanniFreyr » Þri 05. Jún 2012 23:19

Er allt backup erlent gagnamagn hjá Crashplan og mynduð þið mæla með þeim. Ef ekki einhver annar ?

Update #1
En er hraðinn fínn maður er ekki heila eilífð að backa upp 5gb ?
Síðast breytt af DanniFreyr á Þri 05. Jún 2012 23:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf Tiger » Þri 05. Jún 2012 23:29

Já allt sem þú uploadar/downloader til og frá þeim er erlent niðurhal. En ef ég man rétt þá borgaru ekki fyrir uphald.

Getur líka notað Crashplan til að backa upp hjá vinni þínum t.d. og er það allt innanlands. Ég er búinn að vera með crashplaní 2 ár og gæti ekki verið ánægðari. Allar þær möppur sem ég er með valdar eru alltaf öruggar hjá þeim.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf kubbur » Þri 05. Jún 2012 23:31

hijack: eru til einhver íslensk fyrirtæki sem jafnast á við crashplan?


Kubbur.Digital


Höfundur
DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf DanniFreyr » Þri 05. Jún 2012 23:35

Takk fyrir skjót svör. :happy



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf intenz » Þri 05. Jún 2012 23:36

Ég keypti CrashPlan áskrift og backupaði allt draslið mitt. Var mjög ánægður að upphal væri ekki mælt. Svo lenti ég í því að allt crashaði hjá mér og ég þurfti að sækja allt aftur og þá kláraði ég download limitið á núll einni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 06. Jún 2012 00:11

Ég var að kaupa mér 3 diska í dag til að tengja við eSata DAS box á fileserver heima http://buy.is/product.php?id_product=9209016 til að taka backup af tónlist og bíómyndum og þess háttar í Raid-5.
Hins vegar er ég að nota dropbox aðallega fyrir myndir og skjöl sem má ekki við að missa (þ.e.a.s ef kviknar í eða eitthvað álíka) er að fýla þá þjónustu fínt , þegar ég tek myndir á símanum þá uploadast þær beint frá síma á dropbox (fékk 25 gb í 2 ár með Htc síma sem ég keypti fyrir sirka mánuði síðan).
Hraðinn á Dropbox er allveg ágætur en það getur tekið eitthverja daga að klára að uploada öllum gögnum á heimasvæðið þitt.


Just do IT
  √

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf Tiger » Mið 06. Jún 2012 00:18

Hjaltiatla skrifaði:Ég var að kaupa mér 3 diska í dag til að tengja við eSata DAS box á fileserver heima http://buy.is/product.php?id_product=9209016 til að taka backup af tónlist og bíómyndum og þess háttar í Raid-5.
Hins vegar er ég að nota dropbox aðallega fyrir myndir og skjöl sem má ekki við að missa (þ.e.a.s ef kviknar í eða eitthvað álíka) er að fýla þá þjónustu fínt , þegar ég tek myndir á símanum þá uploadast þær beint frá síma á dropbox (fékk 25 gb í 2 ár með Htc síma sem ég keypti fyrir sirka mánuði síðan).
Hraðinn á Dropbox er allveg ágætur en það getur tekið eitthverja daga að klára að uploada öllum gögnum á heimasvæðið þitt.


Dropbox virkar bara lítið þegar þú ert með mikði af myndum, ég er með rúmlega 400GB af ljósmyndum + annað sem ég bakka upp.

intenz skrifaði:Ég keypti CrashPlan áskrift og backupaði allt draslið mitt. Var mjög ánægður að upphal væri ekki mælt. Svo lenti ég í því að allt crashaði hjá mér og ég þurfti að sækja allt aftur og þá kláraði ég download limitið á núll einni.


Ef þú þekkir einhvern í US, þá geturu fengið þá ti að senda þér allt á HDD. Ég er með allt mitt backað upp í RAID 10 líka, þannig að þetta er bara svona just in case ef allt klikkar eða kveiknar í.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Backup hjá Crashplan

Pósturaf Pandemic » Mið 06. Jún 2012 00:38

Búinn að nota CrashPlan í meira en ár núna og er mjög ánægður. Keypti ódýrustu áskriftina hjá þeim til að fá aukafídusa í forritið. Annars backa ég bara upp á tölvu sem ég er með annarstaðar.
Þetta alveg svínvirkar og er ekkert þegar maður er búinn að átta sig á forritinu.