Vildi bara deila þessu með ykkur,, ég fékk gæsahúð við að sjá þetta og mig dauðlangar að fara stökkva
http://www.dv.is/skrytid/2012/6/5/stokkva-ur-thyrlu-yfir-reykjavik/
Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
Ég er búinn að prófa þetta...stökk út í 11000 fetum, bara gaman!!
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
Vá!
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að prófa þetta...stökk út í 11000 fetum, bara gaman!!
Hvað kostar svona?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
þetta er um 60 þúsund krónur, er sjálfur að fara í svona næsta sumar
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
AncientGod skrifaði:þetta er um 60 þúsund krónur, er sjálfur að fara í svona næsta sumar
Er það ekki líka með námskeiði og öllu þannig að þú getir hoppað sjálfur, sá svona útí Chile sem var tandem og það kostaði bara um 15 þús
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
Nei því miður, með námskeiði á ísland kostar þetta allt að 300 þúsund krónur ef ekki meira , það sem ég fann er að maður hoppar með þér það kostar tæplega 50 þúsund svo kostar tæplega 10 þúsund auka ef þú vilt láta taka það upphannesstef skrifaði:AncientGod skrifaði:þetta er um 60 þúsund krónur, er sjálfur að fara í svona næsta sumar
Er það ekki líka með námskeiði og öllu þannig að þú getir hoppað sjálfur, sá svona útí Chile sem var tandem og það kostaði bara um 15 þús
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
awesome gæði í þessum myndum líka,, sjáiði hvernig vélar þetta eru???
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
vesi skrifaði:awesome gæði í þessum myndum líka,, sjáiði hvernig vélar þetta eru???
Sé ekki betur en að þetta séu GoPro2 vélar. FullHD upptaka. Tengdó á svona vél. Fæst t.d í Elko.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
hagur skrifaði:vesi skrifaði:awesome gæði í þessum myndum líka,, sjáiði hvernig vélar þetta eru???
Sé ekki betur en að þetta séu GoPro2 vélar. FullHD upptaka. Tengdó á svona vél. Fæst t.d í Elko.
og myndbandið er í 480p...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
Sumir með GoPro og aðrir með Contour, báðar vélar fást í Elko.
GoPro fæst líka á goice.is (umboðið), beco.is og mörgum fleiri stöðum.
GoPro fæst líka á goice.is (umboðið), beco.is og mörgum fleiri stöðum.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
Hafiði einhverja reynslu af þessum vélum,,, eins hvernig er battery ending á þessu, og max lengd á video,,
ég veit ég gæti googlað en fæ oft svo mismunandi niðurstöður,, langaði að heyra frá einhverjum með reynslu.
planið er að taka upp sleða ferð næstkomandi vetur og getað svo klipt hana til. kæmi ég tildæmis 6-8 tíma akstri á 2 kort, þyrfti ég ekki að hafa 2stk battery meðferðis, og hleðslutæki..
bestu kveðjur
vesi
ég veit ég gæti googlað en fæ oft svo mismunandi niðurstöður,, langaði að heyra frá einhverjum með reynslu.
planið er að taka upp sleða ferð næstkomandi vetur og getað svo klipt hana til. kæmi ég tildæmis 6-8 tíma akstri á 2 kort, þyrfti ég ekki að hafa 2stk battery meðferðis, og hleðslutæki..
bestu kveðjur
vesi
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
djöfulsins klikkun er þetta, vildi að ég gæti hugsað mér að fara í svona, aðeins of lofthræddur
Kubbur.Digital
Re: Flott myndband, fallhlífarstökk yfir RVK.
vesi skrifaði:Hafiði einhverja reynslu af þessum vélum,,, eins hvernig er battery ending á þessu, og max lengd á video,,
ég veit ég gæti googlað en fæ oft svo mismunandi niðurstöður,, langaði að heyra frá einhverjum með reynslu.
planið er að taka upp sleða ferð næstkomandi vetur og getað svo klipt hana til. kæmi ég tildæmis 6-8 tíma akstri á 2 kort, þyrfti ég ekki að hafa 2stk battery meðferðis, og hleðslutæki..
bestu kveðjur
vesi
Ég tók upp 720p video á mína GoPro um daginn og samtals eru videoskrárnar úr þeirri ferð 12gb og tæplega 3klst. Þar af eru 2klst og 20 min á einu batterýi, ég var með annað en það var ekki fullhlaðið þannig að það entist bara í ca. 40min. Þetta er í eina skiptið sem ég hef klárað alveg útaf fullhlöðnu batterýi þannig að ég get svosem ekki borið þennan tíma saman við neitt annað. En uppgefinn tími á batterýsendingu er 2.5klst í 720p upptöku þannig að það er alveg spot on m.v. mína reynslu hingað til
Ef þú vilt ná 6-8klst upptöku í kulda þá þarftu örugglega alveg lágmark 4 batterý, því endingin minnkar eitthvað í kuldanum. Ef þú hefur möguleika á hleðslu í gegnum USB eða sígarettukveikjara þá þarftu bara tvö batterý, notar eitt og hleður hitt á meðan. En þú þarft battery back pack til að geta hlaðið batterý sem er ekki í vélinni sjálfri (sjá á goice.is).
32gb minniskort dugar ekki í 8klst upptöku, skv. einhverjum lista sem ég fann þá tekur 1080p 30fps u.þ.b. 12min í record time fyrir hvert gb þannig að 32gb x 12min = ca. 6.5klst af upptöku. 720p 30fps er 16min per gb sem gerir 8.5klst þannig að það sleppur. Mín reynsla er sú að 3.8gb skrá er ca. 50min á 720p 30fps sem gerir 13,1 min per gb þannig að þessi listi er kannski ekki hárnákvæmur.
Það er engin max lengd á video en sdhc kort ráða ekki við stærri skrár en ca. 3.8gb þannig að þegar þeirri stærð er náð heldur vélin áfram að taka upp en byrjar bara á nýrri skrá.
/þráðarstuldur