Persónulegar illdeilur urðu til þess að öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á útigangsmanni sem þar hafðist við.
Ekkert meira sagt en þetta.
Persónulegar illdeilur urðu til þess að öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á útigangsmanni sem þar hafðist við.
dori skrifaði:Ég var einhverntíma að taka strætó á Hlemmi og horfði á öryggisvörð vera í einhverjum "bardaga" við að halda útigangsmanni úti. Var búinn að segja honum að fara og henda honum út einu sinni eða tvisvar á meðan ég var þarna að bíða. Svo ráfar maðurinn aftur inn og þá snýr öryggisvörðurinn hann niður. Rífur beltið og úlpuna sem greyið var í og hendir honum út.
Mér blöskraði það eiginlega og sá eftir að hafa ekki tekið þetta uppá myndband því að ég fann á mér að það yrði eitthvað vesen þegar gæinn ráfaði þarna inn í síðasta skiptið.
En hvernig er það, augljóslega er þetta fólk sem ég myndi ekki bjóða inn til mín. En ef það er ekkert að gera af sér annað en að sitja inni í hitanum á einhverjum bekk og gerir annars ekki flugu mein. Er hægt að banna því það? Er þetta ekki eitthvað svona "almenningssvæði"? Þarf ekki bara að hafa fleiri og yfirvegaðri öryggisverði þarna?
Sallarólegur skrifaði:Þessi árás á svo sem rétt á sér, þeas. ef einhver róni væri í hótunum við mig og fjölskildu mína og vinir hans væru að hanga eftir mér eftir vinnu myndi ég alveg íhuga að berja hann.
Bara leiðinlegt að þetta hafi gerst á meðan hann var í vinnunni, þeas. missa stjórn á skapinu.
Eins og var bent á fyrr, ef hann hefði verið að tæla ungar stelpur á hlemmi, hvernig mynduð þið þá líta á þessa árás?
Fólk þarf aðeins að dempa sig niður, þó þetta hljómi þreytt þá eru alltaf tvær hliðar.
Varasalvi skrifaði:Það er ekkert sem réttlætir óþarfa ofbeldi, punktur, end og story, the end, and so on.
Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Það er ekkert sem réttlætir óþarfa ofbeldi, punktur, end og story, the end, and so on.
Óþarfa er lykilorðið þarna.
Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Það er ekkert sem réttlætir óþarfa ofbeldi, punktur, end og story, the end, and so on.
Óþarfa er lykilorðið þarna.
Varasalvi skrifaði:Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Það er ekkert sem réttlætir óþarfa ofbeldi, punktur, end og story, the end, and so on.
Óþarfa er lykilorðið þarna.
Veit ekki alveg hvað þú átt við með þessu. Þegar ég tala um óþarfa ofbeldi þá er ég að tala um allt nema sjálfsvörn og allt það augljósa. En þessi gæji græddi ekkert á því að ráðast á hann, svo það var óþarfi.
Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Það er ekkert sem réttlætir óþarfa ofbeldi, punktur, end og story, the end, and so on.
Óþarfa er lykilorðið þarna.
Veit ekki alveg hvað þú átt við með þessu. Þegar ég tala um óþarfa ofbeldi þá er ég að tala um allt nema sjálfsvörn og allt það augljósa. En þessi gæji græddi ekkert á því að ráðast á hann, svo það var óþarfi.
Ef þú myndir mæta upp í vinnu til mín reglulega og ætla að rukka mig um peninga sem ég skuldaði þér ekki, myndir svo neita að fara þegar ég bæði þig um það, haldandi áfram að ljúga upp á mig og segjandi að ég skuldaði þér, þá myndi ég ekki kalla það óþarfa ofbeldi að henda þér á dyr með valdi, þó svo að rétta leiðin væri að hringja á lögregluna og fá hana til að sjá um það fyrir mig.
Þetta er eins og sagan birtist í frásögn öryggisvarðarins, ég því miður veit ekkert hvort hún er sönn eða ekki. En ef hún er sönn, þá get ég alveg fundið til með manninum að hafa misst stjórn á skapi sínu.
Varasalvi skrifaði:Ég sé ekkert að því að henda manni út. En ég sé mikin mun á því að draga mann út og að kýla og sparka (og svo henda honum uppvið vegg þegar hann er kominn út).
Það er greinilega mikið af skiptum skoðunum hérna um hvað er réttlátt . Ég er bara mikið á móti ofbeldi.
Öryggisvörður skrifaði: ...ég missti stjórn á mér. Ég átti aldrei að gera þetta. Ég átti að hringja í lögregluna.
Ég veit að þetta réttlætir ekki gjörðir mínar en eitthvað brast þennan tiltekna dag.
vargurinn skrifaði:Okei nú spyr ég ; hvað átti löggan að gera ?
Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Klemmi skrifaði:Varasalvi skrifaði:Það er ekkert sem réttlætir óþarfa ofbeldi, punktur, end og story, the end, and so on.
Óþarfa er lykilorðið þarna.
Veit ekki alveg hvað þú átt við með þessu. Þegar ég tala um óþarfa ofbeldi þá er ég að tala um allt nema sjálfsvörn og allt það augljósa. En þessi gæji græddi ekkert á því að ráðast á hann, svo það var óþarfi.
Ef þú myndir mæta upp í vinnu til mín reglulega og ætla að rukka mig um peninga sem ég skuldaði þér ekki, myndir svo neita að fara þegar ég bæði þig um það, haldandi áfram að ljúga upp á mig og segjandi að ég skuldaði þér, þá myndi ég ekki kalla það óþarfa ofbeldi að henda þér á dyr með valdi, þó svo að rétta leiðin væri að hringja á lögregluna og fá hana til að sjá um það fyrir mig.
Þetta er eins og sagan birtist í frásögn öryggisvarðarins, ég því miður veit ekkert hvort hún er sönn eða ekki. En ef hún er sönn, þá get ég alveg fundið til með manninum að hafa misst stjórn á skapi sínu.
littli-Jake skrifaði:Auk þess fynst mér hálf óábirgt af GuðjóniR að pósta þessu inn áður en nokkur fjölmiðil er búinn að koma fram með nokkra alvöru umfjöllun um málið.
littli-Jake skrifaði:Auk þess fynst mér hálf óábirgt af GuðjóniR að pósta þessu inn áður en nokkur fjölmiðil er búinn að koma fram með nokkra alvöru umfjöllun um málið.