errors '' Has stopped working''


Höfundur
egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

errors '' Has stopped working''

Pósturaf egill98 » Fös 01. Jún 2012 14:08

Blessaðir vaktarar, eg er með Packard bell tölvu með windows 7 og eg er að fa heilann helling af errors (.exe): mfdpwawb.exe, gmlbchcz.exe, czxvqdsi.exe og fleirri. Þeir koma a svona
5-10 min fresti. Hvað er að tölvunni minni? Eg oska eftir svörum fra ykkur.
Síðast breytt af egill98 á Fös 01. Jún 2012 19:58, breytt samtals 3 sinnum.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Errors

Pósturaf J1nX » Fös 01. Jún 2012 14:41

vírus? :) prófaðu að scanna tölvuna þína með Malwarebytes Anti-Malware og svo vírusvörninni þinni eftir það (ef þú ert ekki með vírusvörn þá mæli ég með Microsof Security Essentials)



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Errors

Pósturaf fannar82 » Fös 01. Jún 2012 14:42

Tvær skýringar


1.) þú deletaðir forriti án þess að gera uninstall (þá er forritið alltaf að leitast eftir einhverjum random exe skrám or sum)
2.) vírus. <- I think we have a winner


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf capteinninn » Fös 01. Jún 2012 16:50

Mikið er þetta lýsandi titill hjá þér, held að þetta sé fyrirmyndardæmi um brot á 2.gr reglum vaktarinnar



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf Nitruz » Fös 01. Jún 2012 16:58

hannesstef skrifaði:Mikið er þetta lýsandi titill hjá þér, held að þetta sé fyrirmyndardæmi um brot á 2.gr reglum vaktarinnar


humm en þú ert að brjóta 16. gr. í reglunum... uh oh og með því að benda þér á það þá er ég að brjóta sömu reglu.
Ruleception hehe. En op þú ættir bara að setja upp stýrikerfið uppá nýtt það er eina vitið. Ekki gleyma að taka afrit af gögnunum þínum og straujaðu síðan. Gangi þér vel :happy




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf capteinninn » Fös 01. Jún 2012 17:19

Nitruz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Mikið er þetta lýsandi titill hjá þér, held að þetta sé fyrirmyndardæmi um brot á 2.gr reglum vaktarinnar


humm en þú ert að brjóta 16. gr. í reglunum... uh oh og með því að benda þér á það þá er ég að brjóta sömu reglu.
Ruleception hehe. En op þú ættir bara að setja upp stýrikerfið uppá nýtt það er eina vitið. Ekki gleyma að taka afrit af gögnunum þínum og straujaðu síðan. Gangi þér vel :happy


Já ég vissi af því, er samt búinn að senda inn tilkynningu á mods



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf Tiger » Fös 01. Jún 2012 17:24

Ég sendi OP fyrst póst þegar þráðurinn hét "error" og bentu honum á reglu #2....

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.

Og útkoman úr því varð að í staðin skýri hann þráðinn "Hjalp" :face




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf playman » Fös 01. Jún 2012 17:55

Tiger skrifaði:Ég sendi OP fyrst póst þegar þráðurinn hét "error" og bentu honum á reglu #2....

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ekki skrifa titla Í HÁSTÖFUM.

Og útkoman úr því varð að í staðin skýri hann þráðinn "Hjalp" :face

:hillarius


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf egill98 » Fös 01. Jún 2012 19:34

Jesus, eg er nybrjaður aftur a vaktini vinur minn gerði þraðinn eg vissi ekki allveg að þræðirnir þyrftu að vera svona nakvæmir.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp

Pósturaf Klaufi » Fös 01. Jún 2012 20:03

egill98 skrifaði:Jesus, eg er nybrjaður aftur a vaktini vinur minn gerði þraðinn eg vissi ekki allveg að þræðirnir þyrftu að vera svona nakvæmir.


Reglurnar útskýra þetta.

Þar sem þú ert nýr ættir þú að vera nýbúinn að lesa reglurnar, sem þú gerðir, ekki satt?


Mynd

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: errors '' Has stopped working''

Pósturaf bAZik » Fös 01. Jún 2012 20:06

Sennilega vírusar já. Byrjaðu á að sækja MalwareBytes og skannaðu / hreinsaðu.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: errors '' Has stopped working''

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 01. Jún 2012 20:23

Ef þú hefur nægan tíma þá myndi ég sækja nokkrar fríar vírusvarnir og skanna yfir vélina í safe mode Sækja vírusvarninar ekki á sömu vél :sleezyjoe


Just do IT
  √

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: errors '' Has stopped working''

Pósturaf Nitruz » Fös 01. Jún 2012 22:28

Ef þú ert kominn með vírusa það mæli ég sterklega með því að strauja. Það getur verið þvílík vinna að hreinsa þá alveg út.
Og oft verður tölvan aldrei söm. Hérna getur þú
fengið tæmandi upplýsingar hvernig á að vírus hreinsa. Ég tek það samt fram að þú verður að fara eftir öllum liðum
nákvæmlega og þetta tekur marga klukkutíma. Best er að setja windows upp á nýtt, fljótlegra og öruggara.
Ef þú ert ekki með aðgang að annari nettengdri tölvu verti þá með helstu drivera tilbúna.