Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Alienware M14x (Edit - 345K í dag.)

Pósturaf bjartur00 » Þri 15. Maí 2012 15:52

Er með til sölu tölvu af gerðinni Alienware M14x.
Tölvan var keypt í BNA fyrir u.þ.b. 4 mánuðum síðan með öllu því öflugasta sem hægt var að fá í hana + aukabúnað sem fylgir með (sjá neðst). Ástæða sölu: Þarf ekki svo öfluga vél í skólann..

Ég sé að elko er að selja sambærilega vél hjá sér: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=116894&showxml=true&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4516&serial=ALIENM14X03&ec_item_14_searchparam5=serial=ALIENM14X03&ew_13_p_id=116894&ec_item_16_searchparam4=guid=F3EC8C93-5252-4FAF-8173-172FDB3BD2C8&product_category_id=4516

Tölvan hjá mér er að öllu leyti eins og sú sem elko er að selja, nema hefur eftirfarandi íhluti öflugri:
Örgjörvi: Intel Core i7 2860QM 8M Cache, 3.60 GHz (gerði tölvuna 350 dollurum dýrari heldur en að vera með standard örgjörvan þ.e. 2670QM)
Netkort: Killer Wireless-N 1103 Network Adapter(gerði tölvuna 80 dollurum dýrari heldur en að vera með standard netkortið)
Hljóð: Sound blaster X-Fi (20 dollarar)

Aukahlutir:
-Hlíf yfir skjánum (um 50 dollarar á sínum tíma)
-Cooling pad: Cooler Master U3 (http://start.is/product_info.php?products_id=3227)
-Mjög flott taska frá Alienware utan um tölvuna (um 200 dollarar)
-Windows 7 Home Premium spi 64 bit
-Allir diskar og bæklingar sem fylgdu með tölvunni fara með.

Myndir:
http://postimage.org/image/yuwrywh9b/
http://postimage.org/image/ghw6oc6sf/
http://postimage.org/image/4wm0gmlb3/
http://postimage.org/image/qlphy8cwv/

Technical Specifications (Mynd):
http://postimage.org/image/cadnuimbr/ Ber að athuga að Speccy heldur að um sé að ræða Intel Core i7 Extreme 2920XM en hann er raunverulega Intel Core i7 2860QM.

Pakkinn fer á 360.000kr. (Tilboð verða skoðuð. Vantar t.d. þá fartölvu með i3, ssd120GB, 4Gb ram, HD3000, góð rafhlaða)
P.S. Það þarf sennilega að strauja vélina, val kaupanda.

Svör við spurningum fást aðeins í gegnum PM

Bkv,
Bjartur
Síðast breytt af bjartur00 á Mán 16. Júl 2012 08:42, breytt samtals 6 sinnum.




brynjarb
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2011 17:26
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf brynjarb » Þri 15. Maí 2012 16:28

já sæll veenur, frekar hátt verð finnst þér ekki, en hvað gerir þessi skjáhlíf? Annars sjúk fartölva




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Þri 15. Maí 2012 16:48

brynjarb skrifaði:já sæll veenur, frekar hátt verð finnst þér ekki, en hvað gerir þessi skjáhlíf? Annars sjúk fartölva


Pakkinn nýr kringum 500 - 550 þús. , fæst btw ekki á Íslandi, um 75% af upphaflegu verði. Ég tel það sanngjarnt verð. Hún fer amk ekki á minna.
Upplýsingar um skjáhlíf: http://www.youtube.com/watch?v=Kw4uN4T9Csk

PM!




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Mið 16. Maí 2012 08:50

bump



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf Benzmann » Mið 16. Maí 2012 09:13

held að það séu fáir sem vilja eyða 400þús í tölvu sem er ekki í ábyrgð sko...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf Kristján » Mið 16. Maí 2012 09:33

hún er ekki í ábyrgð og hún fer aldrei á 400k

eigðana bara getur verið i bf3 i skólanum....




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Mið 16. Maí 2012 09:48

benzmann skrifaði:held að það séu fáir sem vilja eyða 400þús í tölvu sem er ekki í ábyrgð sko...


Hún er með 1 árs ábyrgð hjá Dell í Bandaríkjunum... Rennur út í byrjun árs 2013.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf Benzmann » Fim 17. Maí 2012 03:46

bjartur00 skrifaði:
benzmann skrifaði:held að það séu fáir sem vilja eyða 400þús í tölvu sem er ekki í ábyrgð sko...


Hún er með 1 árs ábyrgð hjá Dell í Bandaríkjunum... Rennur út í byrjun árs 2013.


í bandaríkjunum já, en við erum ekki þar, myndi skilja þetta ef það væri alþjóðleg ábyrgð á henni


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf gardar » Fim 17. Maí 2012 03:55

Ég held að öllum Dell ferðatölvum fylgi 1 árs alþjóðleg ábyrgð sem er svo hægt að framlengja um ár í senn á verkstæði EJS.

Var amk þannig með Dell ferðatölvu sem ég keypti að utan árið 2006, lét framlengja ábyrgðinni 2x og var hún því þá þegar upp er staðið með 3 ára ábyrgð :happy




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Fim 17. Maí 2012 19:08

Gardar fer med rett mal.




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Lau 19. Maí 2012 19:45

Bump!




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Mán 21. Maí 2012 09:45

Bump




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf bjartur00 » Fim 24. Maí 2012 11:20

Bump! :)




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Lau 26. Maí 2012 14:21

Bump!




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Sun 27. Maí 2012 13:13

Bump.




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Þri 29. Maí 2012 08:33

Bump



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf Viktor » Þri 29. Maí 2012 19:59

Væri alveg til í að skoða þetta, en verðið er auðvitað ansi hátt. Hlýtur nú að átta þig á því að markhópurinn er lítill fyrir 400þ. kr. notaða fartölvu.

Sendu mér tilboð ef þú vilt eitthvað lækka þetta að alvöru.

Annars segi ég bara flott tölva, og gangi þér vel.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Mið 30. Maí 2012 16:08

Jæja... Bump :happy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x

Pósturaf Viktor » Mið 30. Maí 2012 16:46

gardar skrifaði:Ég held að öllum Dell ferðatölvum fylgi 1 árs alþjóðleg ábyrgð sem er svo hægt að framlengja um ár í senn á verkstæði EJS.

Var amk þannig með Dell ferðatölvu sem ég keypti að utan árið 2006, lét framlengja ábyrgðinni 2x og var hún því þá þegar upp er staðið með 3 ára ábyrgð :happy


Hringdi í Advania(EJS), þeir eru með umboðið en eru að hætta að selja þær svo það er óvíst hvort einhver taki við því á næstu mánuðum eða hvenær þeir hætta með það. Hann sem ég talaði við var heldur betur með þetta á hreinu, en tók það skýrt fram að þeir væru ekki að framlengja ábyrgðir.

Freistandi vél, en margt sem þarf að huga að þegar þetta er komið upp í svona upphæðir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Mið 06. Jún 2012 08:07

Bump!




Any0ne
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 20:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf Any0ne » Fös 08. Jún 2012 15:27

360 ! lol er þetta troll eða?

Upphaflega verðið ætti að lækka um 40-50% um tölvu sem er að verða 4-5 mánaða gömull, keypt að utan ekki í íslenskri abyrgð heima .

Hversu pirrandi er usa lyklaborð!!




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Fös 08. Jún 2012 16:15

Fartölva, í þessari stærð, í þessum gæðaflokki, er ekki til sölu á Íslandi (raunhæft verð þ.e. ef tölvubúð væri að selja hana á Íslandi væri um 450.000kr - aukahlutir sem fylgja eru ekki taldir með inn í þetta verð). Hún er með alþjóðlega ábyrgð sem er enn í gildi. Mér finnst 30-35% lækkun á pakkanum sem ég er að selja sanngjarnt (alltaf er hægt að þræta um verð á vörum - ég get amk. í þessu tilfelli ekki gefið betur eftir). Þó svo geri ég mér fulla grein fyrir því að ekki sé mikill markaður fyrir tölvu í þessum verðflokki. Ákvað, þrátt fyrir það, að prufa að setja hana hér inn. (- Sumir forritarar kjósa heldur USA lyklaborð - smekkur manna er víst misjafn "Any0ne")




djkid
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf djkid » Mið 13. Jún 2012 04:05

Persónulega myndi ég fljúga út fyrir 50.000 og kaupa tölvu fyrir 310.000 úti glænýja og ábyggilega nokkuð betri en þessa í DAG
frekar en að eyða 360.000


var einmitt í DK, SWE og þar í kring um daginn í 2 mán og það er vangefið hvað raftækin eru oft á lágum verðum þarna úti
og tala nú ekki um póland eða litháen

haha taka bara 3 daga trip til útlanda til að kaupa tölvu xD og kanski skemmta sér aðeins í leðinni 0.0


Við erum að tala um að bmw 98mdl toppstandi kostar c.a 100.000-200.000 kr í litháen :-)
en nú er ég komin út í allt aðra umræðu Afsakið

ON TOPIC
sjúk tölva...




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Mið 13. Jún 2012 09:10

djkid skrifaði:Persónulega myndi ég fljúga út fyrir 50.000 og kaupa tölvu fyrir 310.000 úti glænýja og ábyggilega nokkuð betri en þessa í DAG
frekar en að eyða 360.000


var einmitt í DK, SWE og þar í kring um daginn í 2 mán og það er vangefið hvað raftækin eru oft á lágum verðum þarna úti
og tala nú ekki um póland eða litháen

haha taka bara 3 daga trip til útlanda til að kaupa tölvu xD og kanski skemmta sér aðeins í leðinni 0.0


Góð pæling.. Ég er samt að miða mig við íslenskan markað með þessu verði, þ.s. tölvan er til sölu á Íslandi.




Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alienware M14x (Edit - tilboð verða skoðuð)

Pósturaf bjartur00 » Sun 01. Júl 2012 12:49

Eitt bump enn.