Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?


Höfundur
sghphoto
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 03. Mar 2012 02:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf sghphoto » Mán 28. Maí 2012 09:51

Gamli Tvix HD-4100SH flakkarinn minn virðist vera búinn að gefa upp öndina. Þegar ég kveiki á honum kemur í fyrsta lagi engin mynd á front panelið á honum. Þar að auki kemur engin mynd á skjáinn þannig að ég dæmi hann dauðann nema einhver hafi lent í svipuðu og reist hann upp frá dauðum. Þá kemur að minni megin spurningu, hvað eru bestu kaupin í dag? *Hafa ber í huga að ég streamaði mest megnis efni í gegnum tölvuna á tvixinum, ég vil hafa möguleikann á að hafa einhverja internet fítusa þó ekki væri meira en að streama tónlist. Diskur í flakkaranum eða ekki skiptir engu höfuðmáli. Performance góð hd mynd gott valmynda kerfi og virkt support frá framleiðanda og ekki skemmir fyrir ef hann getur tekið upp en það er langt niðri á forgangs listanum allar tillögur og ráðleggingar væru mjög vel þegnar.




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf Skari » Mán 28. Maí 2012 11:36

Myndi fá mér eitthvað í líkindum við http://buy.is/product.php?id_product=1812




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf Nuketown » Mán 28. Maí 2012 13:00

Skari skrifaði:Myndi fá mér eitthvað í líkindum við http://buy.is/product.php?id_product=1812


Þetta er media player, ekki sjónvarspflakkari. Tveir ólíkir hlutir.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf gardar » Mán 28. Maí 2012 16:39




Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf andribolla » Mán 28. Maí 2012 16:53

Eftir að hafa prófað tvix, þá koma eiginlega eingir aðrir sjónvarpsflakkarar til greina,
og þá aðalega er ég að tala um afspilun og viðmótið,
á sjálfur 4100SH og tvo HD N1 sem eru disklausir þannig ég streimi öllu efninu úr annari tölvu í báða spilarana, hef einnig góða reinslu af HD S1 spilurunum.

hef reyndar ekki prófað þennan Popcorn Hour A-110

;)




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf Skari » Mán 28. Maí 2012 18:57

Nuketown skrifaði:
Skari skrifaði:Myndi fá mér eitthvað í líkindum við http://buy.is/product.php?id_product=1812


Þetta er media player, ekki sjónvarspflakkari. Tveir ólíkir hlutir.



Veit, en ef þú lest spurninguna hans fyrst þá sérðu að þetta er akkurat það sem hann er að byðja um.




Höfundur
sghphoto
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 03. Mar 2012 02:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn ráðleggingar?

Pósturaf sghphoto » Þri 29. Maí 2012 15:52

Ég vil þakka fyrir skjót og góð svör og margar tillögur nú veit ég allavegana betur hvað er í boði í dag. Þarf að leggjast yfir þetta og melta, finna hvað er með rétt sambland fítusa og verðs :-)