Var að Overclocka CPU og GPU en eftir að ég gerði það fór ég að fá verri FPS í Diablo 3, var að fá á milli 65-75 avg fps en núna er það 45-50 avg. Hvað gæti verið að hér
EDIT: Fæ betra fps og get stillt allt á hærra í öllum öðrum leikjum
Diablo 3 FPS Vesen
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Diablo 3 FPS Vesen
Prentarakallinn skrifaði:Var að Overclocka CPU og GPU en eftir að ég gerði það fór ég að fá verri FPS í Diablo 3, var að fá á milli 65-75 avg fps en núna er það 45-50 avg. Hvað gæti verið að hér
Oftast er það of hátt overclock á skjákortinu sem gerir þetta. Hvernig kort er þetta og hvað ertu með það í? Hækkaðiru voltin á kortinu í samræmi við overclockið?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Diablo 3 FPS Vesen
AciD_RaiN skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:Var að Overclocka CPU og GPU en eftir að ég gerði það fór ég að fá verri FPS í Diablo 3, var að fá á milli 65-75 avg fps en núna er það 45-50 avg. Hvað gæti verið að hér
Oftast er það of hátt overclock á skjákortinu sem gerir þetta. Hvernig kort er þetta og hvað ertu með það í? Hækkaðiru voltin á kortinu í samræmi við overclockið?
Core clock var á 850MHz hækkaði í 900 MHz og memory clock var á 1200 MHz hækkaði í 1300 MHz og er með voltið á auto þannig það fór sjálfkrafa með upp (Er að nota MSI HD 5770)
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Diablo 3 FPS Vesen
Er það factory overclockað? Gætir prófað að lækka overclockið smá og tékkað hvort þetta lagist eitthvað. Ég er samt ekki professional en þetta er eitthvað sem ég hef persónulega lent í sjálfur...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Diablo 3 FPS Vesen
Skal reyna það
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB