Android Hjálparþráður !

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Danni V8 » Fös 18. Maí 2012 08:49

Er ekki hægt að vera með annað hljóð fyrir SMS en er fyrir notification? Ég vil hafa háværan SMS tón þannig ég heyri þegar fólk sendir mér SMS þegar það er mikið að gerast í kringum mig, en ég vil ekki vera með háværan tón þegar ég fæ e-mail eða eitthvað app sendir mér notification..


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 18. Maí 2012 11:07

Jú. Gerir það í Message settings. Ýtir á menu takkann í aðalvalmyndinni á Messages og velur settings. Það er neðarlega í valmyndinni minnir mig.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 13:51

Danni V8 skrifaði:Er ekki hægt að vera með annað hljóð fyrir SMS en er fyrir notification? Ég vil hafa háværan SMS tón þannig ég heyri þegar fólk sendir mér SMS þegar það er mikið að gerast í kringum mig, en ég vil ekki vera með háværan tón þegar ég fæ e-mail eða eitthvað app sendir mér notification..

Stillir bara sameiginlegan tón í settings á símanum og velur svo sér tón í Messaging appinu sjálfu. :japsmile


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Maí 2012 05:07

Haha! Snilld. Ótrúlegt að ég er á þriðja Android símanum mínum og hef pirrað mig á þessu á þeim öllum, en aldrei dottið í hug að annað hvort Googla eða spyrja hérna :sleezyjoe

En takk fyrir þetta !


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Maí 2012 17:18

Er einhver hérna með stock Android sem getur locate-að "Good News" notification hringinguna og uploadað einhvert?

Eða einhver sem veit hvar ég get fundið hann. Finn hann ekki á Google.

Hann er ekki í ROMinu sem ég var að flasha og ég verð eiginlega að hafa hann sem SMS tón :P

edit: Minnir að þetta hafi verið undir /system/media/notifications eða eitthvað.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Sun 27. Maí 2012 21:11

KermitTheFrog skrifaði:Er einhver hérna með stock Android sem getur locate-að "Good News" notification hringinguna og uploadað einhvert?

Eða einhver sem veit hvar ég get fundið hann. Finn hann ekki á Google.

Hann er ekki í ROMinu sem ég var að flasha og ég verð eiginlega að hafa hann sem SMS tón :P

edit: Minnir að þetta hafi verið undir /system/media/notifications eða eitthvað.

Er þetta hann...

https://www.dropbox.com/s/xqabv4wkpxxdt ... d_News.ogg

Þetta er allavega "Good News" úr S3


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Maí 2012 22:59

intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Er einhver hérna með stock Android sem getur locate-að "Good News" notification hringinguna og uploadað einhvert?

Eða einhver sem veit hvar ég get fundið hann. Finn hann ekki á Google.

Hann er ekki í ROMinu sem ég var að flasha og ég verð eiginlega að hafa hann sem SMS tón :P

edit: Minnir að þetta hafi verið undir /system/media/notifications eða eitthvað.

Er þetta hann...

https://www.dropbox.com/s/xqabv4wkpxxdt ... d_News.ogg

Þetta er allavega "Good News" úr S3


Jep, þetta er hann. Takk æðislega :)

edit: er einhver nógu elskulegur að taka stock keypad tónana úr /system/media/audio/ui og uploada þeim eitthvert? Það væri yndislegt.

edit2: er eitthvað sérstakt apn sem maður þarf að stilla fyrir mms hjá nova? Ég hef alla mína tíð ekki getað sent mms úr SGS2.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf AronOskarss » Mán 28. Maí 2012 23:44

Sendu mer email i pm varðandi mms dótið, fekk upl sendar i email einusinni, forwarda það á þig.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Yawnk » Mán 28. Maí 2012 23:48

Sælir, ég er með Android spjaldtölvu (Protab 2 XXL 10'') sem ég var nýlega að uppfæra úr 2.3 android yfir í 4.0, og vandamálið er að þegar ég searcha í Play Store þá fæ ég engar niðurstöður, sama hvað ég leita, ég fæ bara ekkert úr search.
Kann eitthver lausn á þessu?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Mán 28. Maí 2012 23:55

Yawnk skrifaði:Sælir, ég er með Android spjaldtölvu (Protab 2 XXL 10'') sem ég var nýlega að uppfæra úr 2.3 android yfir í 4.0, og vandamálið er að þegar ég searcha í Play Store þá fæ ég engar niðurstöður, sama hvað ég leita, ég fæ bara ekkert úr search.
Kann eitthver lausn á þessu?

Prófaðu að fara í Settings -> Apps -> All, finna Play Store og hreinsa data. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 29. Maí 2012 00:31

Yawnk skrifaði:Sælir, ég er með Android spjaldtölvu (Protab 2 XXL 10'') sem ég var nýlega að uppfæra úr 2.3 android yfir í 4.0, og vandamálið er að þegar ég searcha í Play Store þá fæ ég engar niðurstöður, sama hvað ég leita, ég fæ bara ekkert úr search.
Kann eitthver lausn á þessu?


Blessaður. Til að laga þetta þarftu að uppfæra firmwareið í tölvunni í nýjustu útgáfu (1828)

http://downloads.pointofview-online.com ... 20Upgrade/

Hér finnurðu það ásamt leiðbeiningum hvernig skal gera það.

Og mig minnir alveg örugglega að þú þurfir að gera format í leiðinni.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Yawnk » Þri 29. Maí 2012 15:00

KermitTheFrog skrifaði:
Yawnk skrifaði:Sælir, ég er með Android spjaldtölvu (Protab 2 XXL 10'') sem ég var nýlega að uppfæra úr 2.3 android yfir í 4.0, og vandamálið er að þegar ég searcha í Play Store þá fæ ég engar niðurstöður, sama hvað ég leita, ég fæ bara ekkert úr search.
Kann eitthver lausn á þessu?


Blessaður. Til að laga þetta þarftu að uppfæra firmwareið í tölvunni í nýjustu útgáfu (1828)

http://downloads.pointofview-online.com ... 20Upgrade/

Hér finnurðu það ásamt leiðbeiningum hvernig skal gera það.

Og mig minnir alveg örugglega að þú þurfir að gera format í leiðinni.


Sæll, ég reyndi að prófa þetta, fylgdi leiðbeiningunum alveg eins og textinn segir, en tölvan birist ekki í Device Manager sama hvaða aðferð ég nota (það heyrist beep í Windows, eins og segir) samt kemur ekkert upp.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Þri 29. Maí 2012 17:35

Tók eftir því að Google+ appið er að borða fullt af 3G bandvídd eftir að ég uppfærði það um daginn (~21MB á nokkrum dögum). Ég nota það ekki einu sinni. Hélt kannski að auto-upload hefði farið aftur í gang eftir að ég uppfærði, en nei. Slökkti á öllum notifications (veit ekki af hverju þær voru á til að byrja með reyndar) og ætla að fylgjast með hvort þetta heldur áfram. Einhver að lenda í því sama?

Edit: Sjitt, þetta heldur bara áfram. 36mb núna. http://imgur.com/iLKQO Myndi uninstalla G+ ef það væri hægt. -_-


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Fös 01. Jún 2012 16:22

Swooper skrifaði:Tók eftir því að Google+ appið er að borða fullt af 3G bandvídd eftir að ég uppfærði það um daginn (~21MB á nokkrum dögum). Ég nota það ekki einu sinni. Hélt kannski að auto-upload hefði farið aftur í gang eftir að ég uppfærði, en nei. Slökkti á öllum notifications (veit ekki af hverju þær voru á til að byrja með reyndar) og ætla að fylgjast með hvort þetta heldur áfram. Einhver að lenda í því sama?

Edit: Sjitt, þetta heldur bara áfram. 36mb núna. http://imgur.com/iLKQO Myndi uninstalla G+ ef það væri hægt. -_-

Þetta er ennþá að gerast, samt ekki jafn mikið. G+ er með rúm 600kb frá miðnætti, hef ekkert kveikt á því.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Fös 01. Jún 2012 21:38

Swooper skrifaði:
Swooper skrifaði:Tók eftir því að Google+ appið er að borða fullt af 3G bandvídd eftir að ég uppfærði það um daginn (~21MB á nokkrum dögum). Ég nota það ekki einu sinni. Hélt kannski að auto-upload hefði farið aftur í gang eftir að ég uppfærði, en nei. Slökkti á öllum notifications (veit ekki af hverju þær voru á til að byrja með reyndar) og ætla að fylgjast með hvort þetta heldur áfram. Einhver að lenda í því sama?

Edit: Sjitt, þetta heldur bara áfram. 36mb núna. http://imgur.com/iLKQO Myndi uninstalla G+ ef það væri hægt. -_-

Þetta er ennþá að gerast, samt ekki jafn mikið. G+ er með rúm 600kb frá miðnætti, hef ekkert kveikt á því.

Auto sync?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf AronOskarss » Fös 01. Jún 2012 22:39

Ég var ekki einusinni skráður inn á google+, logaði mig inn og ætla athuga.
Ertu með auto upload á myndunum hjá þér?
Félagi minn er búinn að vera skráður inn en ekkert notað... notaði bara tæp 600kb. Ég var með 52kb



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Lau 02. Jún 2012 14:40

Nei, ég er með slökkt á öllu autosync og notification dæmi á G+.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Ulli » Lau 02. Jún 2012 16:22

http://www.garminasus.com/en_CA/phones/nuvifone-a50/
Á svona og er með Android 2.1
Get ég sett nýjasta Android á þennan?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Lau 02. Jún 2012 20:17

Ulli skrifaði:http://www.garminasus.com/en_CA/phones/nuvifone-a50/
Á svona og er með Android 2.1
Get ég sett nýjasta Android á þennan?

...Nei, veistu, þú færð alveg örugglega ekki ICS á þennan. Vertu þakklátur fyrir að hann var uppfærður í 2.1. :|


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 04. Jún 2012 21:19

Heyriði, eitt sem er búið að bögga mig helví lengi.

Fyrst þegar ég fékk símann minn með Gingerbread þá syncuðu þeir contactar sem ég var með í símanum við Facebook með myndum. Það var geðveikt þægilegt. Nú eftir allar uppfærslurnar og vesenið þá hefur síminn hætt að synca það, sem er frekar fúlt.

Ég er margoft búinn að fikta í stillingunum á Facebook og Contacts og er ekki alveg að ná þessu. Veit einhver hérna hvernig eða hvort sé hægt að gera þetta aftur?

Also þekkiði eitthvað betra contacts app heldur en People sem fylgir þessum AOKP ICS romum?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Þri 05. Jún 2012 14:38

Ohh, þetta böggar mig líka. Myndirnar hurfu af facebook contacts og koma ekkert til baka sama hvað maður gerir.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Lau 23. Jún 2012 09:30

Ég var að uppfæra Note'inn hjá mér í ICS og núna kemst ég ekkert á netið gegnum 3G, ég þarf að vera tengdur Wifi.
Það kemur alltaf upp notification "Data Roaming: You have lost connectivity because you left your home".

Einnig finn ég ekki Nova networkið undir Mobile network -- Network operators. Einungis Síminn og Vodafone birtast þar.

Hefur einhver hugmynd um hvað gæti ollið þessu?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Lau 23. Jún 2012 21:36

machinehead skrifaði:Ég var að uppfæra Note'inn hjá mér í ICS og núna kemst ég ekkert á netið gegnum 3G, ég þarf að vera tengdur Wifi.
Það kemur alltaf upp notification "Data Roaming: You have lost connectivity because you left your home".

Einnig finn ég ekki Nova networkið undir Mobile network -- Network operators. Einungis Síminn og Vodafone birtast þar.

Hefur einhver hugmynd um hvað gæti ollið þessu?

Síminn leyfir þér ekki að tengjast netinu "roaming" (GPRS/EDGE í gegnum Vodafone) og þar sem hann nær ekki tengingu "not-roaming" (3G í gegnum Nova) kemstu ekkert á netið. Gæti verið að síminn sé stilltur á UMTS/GSM only (2G) og vanti að stilla yfir á WCDMA... Talaðu við þá hjá Nova eða googlaðu hvernig þú stillir yfir. Hjá mér er það undir Wireless and networks - Mobile networks - Network mode

Mynd

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Lau 23. Jún 2012 22:10

intenz skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að uppfæra Note'inn hjá mér í ICS og núna kemst ég ekkert á netið gegnum 3G, ég þarf að vera tengdur Wifi.
Það kemur alltaf upp notification "Data Roaming: You have lost connectivity because you left your home".

Einnig finn ég ekki Nova networkið undir Mobile network -- Network operators. Einungis Síminn og Vodafone birtast þar.

Hefur einhver hugmynd um hvað gæti ollið þessu?

Síminn leyfir þér ekki að tengjast netinu "roaming" (GPRS/EDGE í gegnum Vodafone) og þar sem hann nær ekki tengingu "not-roaming" (3G í gegnum Nova) kemstu ekkert á netið. Gæti verið að síminn sé stilltur á UMTS/GSM only (2G) og vanti að stilla yfir á WCDMA... Talaðu við þá hjá Nova eða googlaðu hvernig þú stillir yfir. Hjá mér er það undir Wireless and networks - Mobile networks - Network mode

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Nei, hann er stilltur á GSM/WCDMA



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Lau 23. Jún 2012 22:38

machinehead skrifaði:
intenz skrifaði:
machinehead skrifaði:Ég var að uppfæra Note'inn hjá mér í ICS og núna kemst ég ekkert á netið gegnum 3G, ég þarf að vera tengdur Wifi.
Það kemur alltaf upp notification "Data Roaming: You have lost connectivity because you left your home".

Einnig finn ég ekki Nova networkið undir Mobile network -- Network operators. Einungis Síminn og Vodafone birtast þar.

Hefur einhver hugmynd um hvað gæti ollið þessu?

Síminn leyfir þér ekki að tengjast netinu "roaming" (GPRS/EDGE í gegnum Vodafone) og þar sem hann nær ekki tengingu "not-roaming" (3G í gegnum Nova) kemstu ekkert á netið. Gæti verið að síminn sé stilltur á UMTS/GSM only (2G) og vanti að stilla yfir á WCDMA... Talaðu við þá hjá Nova eða googlaðu hvernig þú stillir yfir. Hjá mér er það undir Wireless and networks - Mobile networks - Network mode

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Nei, hann er stilltur á GSM/WCDMA

Ok, hafðu þá samband við Nova

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64