Eurovision 2012

Allt utan efnis
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf lifeformes » Sun 13. Maí 2012 20:15

Daginn sem við sendum Megas út að spila "krókadílamaðurinn" verður dagurinn sem ég mun horfa á Eurovision.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf worghal » Sun 13. Maí 2012 20:57

hannesstef skrifaði:Mér hefur alltaf fundist eitt besta Eurovision lagið vera Sebastien Tellier með Divine

Annars finnst mér leiðinlegt að Blár Ópal unnu ekki forkeppnina hérna á Íslandi, hitt lagið er alger klisja og aaalltof væmið. Má alveg koma með smá stuð í keppnina. Svo heyrir maður reyndar aldrei þetta lag okkar í útvarpinu því það nennir enginn að hlusta á það.

Bónus lag frá Sebastien Tellier sem er frábært

þessi Sebastian Tellier er snillingur xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf capteinninn » Sun 13. Maí 2012 21:30

worghal skrifaði:
hannesstef skrifaði:Mér hefur alltaf fundist eitt besta Eurovision lagið vera Sebastien Tellier með Divine

Annars finnst mér leiðinlegt að Blár Ópal unnu ekki forkeppnina hérna á Íslandi, hitt lagið er alger klisja og aaalltof væmið. Má alveg koma með smá stuð í keppnina. Svo heyrir maður reyndar aldrei þetta lag okkar í útvarpinu því það nennir enginn að hlusta á það.

Bónus lag frá Sebastien Tellier sem er frábært

þessi Sebastian Tellier er snillingur xD


Haha já verst bara að maður uppgötvaði hann svona seint, heyrði fyrst í honum bara fyrir svona 2-3 árum síðan. Hann er með plötur produce-aðar af moððerfokking Guy-Manuel de Homem-Christo úr Daft Punk sem gefur honum minn gæðastimpil.

Checkaðu á þessu remixi eftir Boys Noize á L'Amour et la Violence Þetta er kannski ekki fyrir alla en ég alveg fíla þetta í tætlur, franskt rafpopp er málið



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf worghal » Sun 13. Maí 2012 22:09

hannesstef skrifaði:
worghal skrifaði:
hannesstef skrifaði:Mér hefur alltaf fundist eitt besta Eurovision lagið vera Sebastien Tellier með Divine

Annars finnst mér leiðinlegt að Blár Ópal unnu ekki forkeppnina hérna á Íslandi, hitt lagið er alger klisja og aaalltof væmið. Má alveg koma með smá stuð í keppnina. Svo heyrir maður reyndar aldrei þetta lag okkar í útvarpinu því það nennir enginn að hlusta á það.

Bónus lag frá Sebastien Tellier sem er frábært

þessi Sebastian Tellier er snillingur xD


Haha já verst bara að maður uppgötvaði hann svona seint, heyrði fyrst í honum bara fyrir svona 2-3 árum síðan. Hann er með plötur produce-aðar af moððerfokking Guy-Manuel de Homem-Christo úr Daft Punk sem gefur honum minn gæðastimpil.

Checkaðu á þessu remixi eftir Boys Noize á L'Amour et la Violence Þetta er kannski ekki fyrir alla en ég alveg fíla þetta í tætlur, franskt rafpopp er málið

svosem ágætis lag, en talandi um franska raf tónlist, þá er þetta enginn Igorrr :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf skrifbord » Sun 13. Maí 2012 22:27

hannestef: hvaða útvarpsstöð hlustaru á? þetta er alltaf í útvarpinu.

og blár ópal hefði aldrei náð langt í lokakeppninni. þeir voru falskir og eru. plús er ýmislegt likt með sænska og því lagi. sem drægi úr líkum á því að það hefði gert þær rósir sem Salome og jónsi eiga eftir að gera.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf bulldog » Sun 13. Maí 2012 22:30

DJOli skrifaði:Ég skal vera algjörlega hreinskilinn.

I don't know, and i don't care.

Einnig þetta.

http://www.youtube.com/watch?v=kqtH8BbvL30


hvernig tölva er þetta í byrjuninni ? Sé að þetta er apple gæti það verið apple IIc ?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf capteinninn » Sun 13. Maí 2012 22:42

skrifbord skrifaði:hannestef: hvaða útvarpsstöð hlustaru á? þetta er alltaf í útvarpinu.

og blár ópal hefði aldrei náð langt í lokakeppninni. þeir voru falskir og eru. plús er ýmislegt likt með sænska og því lagi. sem drægi úr líkum á því að það hefði gert þær rósir sem Salome og jónsi eiga eftir að gera.


Ég heyri þetta bara á Rás 2. Hlusta á flestar útvarpsstöðvar.

Hefði örugglega verið hægt að laga það eitthvað hjá þeim þótt ég persónulega tók ekki eftir því. Einn af þeim byrjaði víst að syngja í haust. Skiptir það samt miklu máli þótt þeir séu smá falskir nema fyrir þá sem eru virkilega að stúdera tónlistina. Hresst lag sem hefði örugglega komist langt, but that's just my two cents



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf vargurinn » Sun 13. Maí 2012 23:20

Er ég sá eini sem er SLÉTT sama um lögin, þetta er bara afsökun fyrir party \:D/


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Klaufi » Sun 13. Maí 2012 23:20

vargurinn skrifaði:Er ég sá eini sem er SLÉTT sama um lögin, þetta er bara léleg afsökun fyrir party \:D/


:-"

\:D/


Mynd


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Jim » Lau 26. Maí 2012 12:29

Jæja, aðalkeppnin er í kvöld. Hver vinnur og hvernig vegnar Íslandi?




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf gutti » Lau 26. Maí 2012 12:52

gutti skrifaði:euro keppni hefst kl 00:00 24 MAi :popp spurning hvort mar lækka eða hækka svo boxið í botn bomm í heimabíóið á meðan keppni stendur :oops: :baby


smá leiðrétt hefst 1900 ekki 00:00 :sleezyjoe :drekka :slapp



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Maí 2012 12:59

Eigum við ekki að setja íslenska lagið í 16 sæti :mad
Og gömlu kellingarnar í fyrsta :)

Annars er vonlaust að spá í þetta, það er svo mikill klíkusapur í þessum keppnum að besta lagið (íslenska) á ekki séns :baby




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Bjosep » Lau 26. Maí 2012 13:28

Albanía alla leið! Þvílík DÁSEMD !!! :harta

http://www.youtube.com/watch?v=dVvDxR8k5LY

Annars er rétt að mæla með hinum mikla meistara Furkan Cinar sem gerir sínar eigin útgáfur af lögunum. Frægt er að minnast frábærrar útgáfu hans á This is my life árið 2008. http://www.youtube.com/watch?v=idOD4bE2csM

http://www.youtube.com/user/FurkancinarESC2012




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Jim » Lau 26. Maí 2012 13:58

Bjosep skrifaði:Albanía alla leið! Þvílík DÁSEMD !!! :harta

http://www.youtube.com/watch?v=dVvDxR8k5LY

Annars er rétt að mæla með hinum mikla meistara Furkan Cinar sem gerir sínar eigin útgáfur af lögunum. Frægt er að minnast frábærrar útgáfu hans á This is my life árið 2008. http://www.youtube.com/watch?v=idOD4bE2csM

http://www.youtube.com/user/FurkancinarESC2012


Rona Nishliu er lang lagvissasta og besta söngkonan í þessari keppni. Hugsa að hún sé jafnvel of góð fyrir Eurovision.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf KrissiK » Lau 26. Maí 2012 14:15

GuðjónR skrifaði:Eigum við ekki að setja íslenska lagið í 16 sæti :mad
Og gömlu kellingarnar í fyrsta :)

Annars er vonlaust að spá í þetta, það er svo mikill klíkusapur í þessum keppnum að besta lagið (íslenska) á ekki séns :baby

sammála þér með klíkuskapinn og að íslenska sé besta lagið ! , svo svíþjóð þar á eftir. :)


:guy :guy


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Varasalvi » Lau 26. Maí 2012 14:20

Gömlu konunar voru frábærar. Ég horfi ekki alltaf á Eurovision, aðalega útaf skort af frumleika, finnst mörg lög vera svo svipuð alltaf. En að henda gömlu konum inn til að syngja fannst mér alveg snilld, fær allavega mitt vote :)




agust1337
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf agust1337 » Lau 26. Maí 2012 14:39

Don't know, don't care. :megasmile


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf bulldog » Lau 26. Maí 2012 14:48

Ég spái Rússlandi sigri og að Ísland lendi í 5 sæti.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf AndriKarl » Lau 26. Maí 2012 15:05

Ég spái því að Ísland og Svíþjóð nái í topp átta, Svíþjóð trúlega ofar en við.
Rússland mun enda merkilega ofarlega enda æðislegt atriði í alla staði.
Bætt við
Að öðru leiti er ég ekki búinn að kynna mér hin lögin að einhverju viti en þetta verður örugglega spennandi keppni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf zedro » Lau 26. Maí 2012 15:28

Eru ekki örugglega allir með drykkjuleik í gangi?

Eitt er víst ef íslandi gengur vel þá enda ég á rassgatinu :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Moquai » Lau 26. Maí 2012 15:50

Zedro skrifaði:
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:miðað við hvað þetta lag er búið að vera ofalega á mörgum topp listum í öllum heiminum spái ég því sigri

http://www.youtube.com/watch?v=4nJcmLMb5to&ob=av3n

æ, þetta er ekkert örðuvísi en ruslið sem er spilað í útvarpinu alla daga.

fjöldaframleitt sorp!

@worghal: Vertu úti ef þú getur ekki verið með neitt uppbyggilegt, sigurlagið verður alltaf eitthvað fjöldaframleitt,
ef það er algjörlega nýtt og aldrei gert áður þá mun fólk einfaldlega ekki kunna að meta það.....

Sigurlagið er og mun alltaf vera lag sem fólk nær að tengjast við á einn eða annan hátt, ss. eitthvað sem það hefur
heyrt og fílar. Bara í öðruvísi búning :japsmile



Afhverju ertu alltaf að segja öllum að vera úti ef það hefur ekkert betra að segja, þessi þráður var búinn til að fá skoðanir hjá fólki varðandi eurovision, afhverju ferð þú ekki bara?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf gutti » Lau 26. Maí 2012 15:56

þetta er frekar gott http://www.youtube.com/watch?v=671tCjeP ... ure=relmfu held ég sá eini fær gæsahúð grr þegar lagið er á er að :-$ :baby



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf intenz » Lau 26. Maí 2012 16:14

gutti skrifaði:þetta er frekar gott http://www.youtube.com/watch?v=671tCjeP ... ure=relmfu held ég sá eini fær gæsahúð grr þegar lagið er á er að :-$ :baby

Ojjj, öskurapinn frá Albaníu. :pjuke


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf Daz » Lau 26. Maí 2012 16:47

Þessi klíkuskapur er ömurlegur. Ég þoli t.d. ekki að það er eitt land sem gefur ALLTAF Noregi, Danmörku og Svíðþjóð stig. Helvítis klíka.

Hvernig á maður að stilla drykkjuleikina af, staup þegar Ísland fær stig, staup þegar Ísland fær 5+ stig? Staup þegar maður fer að horfa á brjóstinn á stigakynninum?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Eurovision 2012

Pósturaf intenz » Lau 26. Maí 2012 16:49

Daz skrifaði:Þessi klíkuskapur er ömurlegur. Ég þoli t.d. ekki að það er eitt land sem gefur ALLTAF Noregi, Danmörku og Svíðþjóð stig. Helvítis klíka.

Hvernig á maður að stilla drykkjuleikina af, staup þegar Ísland fær stig, staup þegar Ísland fær 5+ stig? Staup þegar maður fer að horfa á brjóstinn á stigakynninum?

Held þú verðir fljótt ofurölvi ef þú færð þér staup í hvert sinn sem Ísland fær stig.

En go for it! \:D/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64