Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100


Höfundur
mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf mpythonsr » Lau 19. Maí 2012 12:21

Ég á í smá vandamáli með uppfærslu. Ég keypti fx 6100 í gær og er búinn að reyna að koma tölvunni í gang með nýja örranum allt föstudagskvöld.
Setti kubbinn í, skellti kælikerfinu ofaná og kveikti. Vifturnar fóru í gang, en ekkert kom á skjáinn. Setti gamla kubbinn í, uppfærði bios, og prófaði aftur.
Sama vandamál, viftur í gang en ekkert kom á skjáinn. Það er aðeins ein leið til að koma örranum á sinn stað annars dettur hann ekki í götin. Kælikerfið er rétt sett á annars kæmi brunalykt. Það eina sem mér dettur í hug er að Örrinn er gallaður eða að móðurborðið er gallað, semsagt tekur ekki amd AM3+ örgjörva. Einhverjar fleiri hugmyndir?

Setupið mitt er
Gigabyte ga 990fx am3+
amd phenom II x2 555 black edition
POV nvidia geforce 560 ti (1gb)
gott minni 1333mhz
og 4 viftur
PSU 700w

með von um fljót svör
Mpython


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf Sveppz » Lau 19. Maí 2012 18:16

Ég geri sterklega ráð fyrir því að það þurfi að uppfæra bios í nýjustu útgáfu.

http://uk.gigabyte.com/support-downloads/download-center.aspx?kw=GA-990FXA-uD3


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf Moquai » Lau 19. Maí 2012 18:24

Félagi minn lenti í því sama og þurfti að láta skipta um þarna plötuna fyrir neðan á örranum þar sem hann passaði ekki 100% í.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf Tiger » Lau 19. Maí 2012 19:13

Sveppz skrifaði:Ég geri sterklega ráð fyrir því að það þurfi að uppfæra bios í nýjustu útgáfu.

http://uk.gigabyte.com/support-downloads/download-center.aspx?kw=GA-990FXA-uD3


mpythonsr skrifaði:Setti gamla kubbinn í, uppfærði bios, og prófaði aftur.


Græðir líti á að gera það aftur, verðum að gefa okkur að hann hafi sett nýjustu útgáfuna.

Koma einhver píp þegar þú ræsir (P.O.S.T, Power on self test), eru einhver LED ljós á móðurborðinu sem gefa upp villu númmer/code ?




Höfundur
mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf mpythonsr » Lau 19. Maí 2012 19:40

Moquai skrifaði:Félagi minn lenti í því sama og þurfti að láta skipta um þarna plötuna fyrir neðan á örgjörvanum þar sem hann passaði ekki 100% í.

Ég er farinn að hallast að því að þetta sé móðurborðið. En þá ætti hinn örrinn ekki að passa heldur.
Sveppz skrifaði:Ég geri sterklega ráð fyrir því að það þurfi að uppfæra bios í nýjustu útgáfu.

Sveppz skrifaði:Ég geri sterklega ráð fyrir því að það þurfi að uppfæra bios í nýjustu útgáfu.

http://uk.gigabyte.com/support-downloads/download-center.aspx?kw=GA-990FXA-uD3


Búinn að uppfæra BIOS, einsog kemur fram í fyrsta pósti.

Tiger skrifaði:
Sveppz skrifaði:Ég geri sterklega ráð fyrir því að það þurfi að uppfæra bios í nýjustu útgáfu.

http://uk.gigabyte.com/support-downloads/download-center.aspx?kw=GA-990FXA-uD3


mpythonsr skrifaði:Setti gamla kubbinn í, uppfærði bios, og prófaði aftur.


Græðir líti á að gera það aftur, verðum að gefa okkur að hann hafi sett nýjustu útgáfuna.

Koma einhver píp þegar þú ræsir (P.O.S.T, Power on self test), eru einhver LED ljós á móðurborðinu sem gefa upp villu númmer/code ?


Nei það kemur hvorki ljósasjóv(móðurborð bíður ekki uppá það) eða píp(ég á hinsvegar eftir að stilla yfir á móðurborðshljóðkortið til að athuga hvort það komi píp yfirhöfuð.Annars á ég einhvern helling af litlum hátölurum sem fylgja nykeyptum móðurborðum.

Takk fyrir tillögurnar. Látið þær koma.

Mpythonsr


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Höfundur
mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf mpythonsr » Mán 21. Maí 2012 20:37

Er ekki einhver með hugmynd um hvað gæti verið að tölvunni? Er það móðurborðið eða örgjörvinn?

Kv.
Mpython


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf Cikster » Lau 16. Jún 2012 19:35

Ef þú ert búinn að flasha F5 eða nýlegri bios þá ætti hann að virka með móðurborðinu. Fyrsta sem mér dettur í hug er að endursetja bios (fært til jumper milli pinna á móðurborðinu eða tekið batterí úr í smá stund).

Annars væri það bara prófa starta henni með 1 minniskubb ... í mismunandi raufum og/eða ýta á skjákortið (hvort það sé ekki alveg fast í).




Höfundur
mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Pósturaf mpythonsr » Lau 16. Jún 2012 20:59

Takk fyrir hjálpina allir saman.

Ég prófaði örran á öðru móðurborði. Sama vandamál. viftur fóru í gang en ekkert kom á skjáinn. örrinn gallaður.
Þetta er ekki algengt en kemur fyrir. Ég fékk annan örgjörva af sömu tegund, hann virkar fínt.
þannig að ég er kominn með amd fx 6100 á gigabyte móðurborði með uppfærðum BIOS (og 16gb í minni)

Takk fyrir alla aðstoðina.
Kv. Mpython


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?