Ulli skrifaði:Það hefði ekki átt að taka nema 1-2 ár að gera þetta sem þeir hafa gert á rúmum áratug.
Það tók örugglega bara 1-2 ár að gera þetta. Á þessum áratug gerðu þeir D2 LOD (2001), WoW (2004), Starcraft 2 (2010), ásamt fullt af expansions. Ég er mjög sáttur við leikinn (kominn í act iii eftir 13 klst spilun) og hlakka mikið til að prófa hina classana.
Ulli skrifaði:Það er svo margt sem mér fynst vanta uppá.
Það er nanast búið að gera leikin Idiot proof.
Sammála þér að mörgu leiti, t.d.
a) getur maður ekki raðað stat points sjálfur (t.d. allt í dex þegar maður hækkar um lvl).
b) Einnig er ekkert stat-requirement á items (t.d. requried 100 str) nema bara lvl-requirements. Þetta er sjálfsagt bein afleiðing af punkti a)
Ulli skrifaði:Og hvar eru runes?
Það eru runes á skillunum.
Við lentum fjórir félagararnir saman í boss fight (end boss í act II) sem drap okkur alla í einu. Þetta þýddi að við eyddum nokkrum mínútum áður en við reyndum aftur að re-skilla og maður var með allt annan kall þegar maður barðist við hann í annað skiptið. Mjög gaman hvernig maður getur re-skillað allt klabbið án nokkurra vandamála.