Android Battery þráður

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Mán 14. Maí 2012 20:18

chaplin skrifaði:En hvað með

-Alarms: 168, Intent: com.google.android.intent.action.GTALK_RECONNECT

Er þetta ekki Google Talk? Ef svo er hef ég aldrei notað að, get ég ekki eytt því?

Ég er alltaf loggaður útaf Talk en fæ þetta samt alltaf. Hef m.a.s. prófað að frjósa Talk, en án árangurs.

Þetta er nefnilega ekki Google Talk, þetta er bara síminn að reyna að ná sambandi við Google. Þetta var búið til fyrst fyrir Google Talk en var svo notað almennt en nafninu var ekki breytt.

Hef spurt nokkra sérfræðinga varðandi þetta og þeir segja að eina leiðin til að komast hjá þessu er að kveikja á data, þar sem síminn reynir bara stanslaust að ná sambandi.

Finnst þetta mjög asnalegt, afhverju þarf síminn alltaf að vera að tengjast Google. Þetta hefur heldur ekkert með sync/backup að gera, sem gerir þetta ennþá asnalegra.


Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Þri 15. Maí 2012 16:28

Það væri gaman að sjá BBS dump frá einhverjum sem eru ekki hjá Nova.

Any takers? :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Mið 16. Maí 2012 00:22

Mother of battery...

Mynd

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Swooper » Mið 16. Maí 2012 09:47

intenz skrifaði:Það væri gaman að sjá BBS dump frá einhverjum sem eru ekki hjá Nova.

Ég er hjá Vodafone, myndi það hjálpa e-ð? Sama 3G net, ræt?

Næs batterísending annars, en hvað er málið með spænskuna? :lol:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Mið 16. Maí 2012 12:06

Swooper skrifaði:
intenz skrifaði:Það væri gaman að sjá BBS dump frá einhverjum sem eru ekki hjá Nova.

Ég er hjá Vodafone, myndi það hjálpa e-ð? Sama 3G net, ræt?

Næs batterísending annars, en hvað er málið með spænskuna? :lol:

Nei myndi ekki hjálpa, sama 3G net. :/

Þetta er ekki minn sími, einhver spanjóli. 6 klst í screen-on og 3 dagar.. bara rugl! :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Swooper » Mið 16. Maí 2012 14:02

Ah, meinar. Hélt kannski þú hefðir dottið niður á einhverjar galdrastillingar og værir að æfa þig fyrir lokapróf í spænsku eða eitthvað.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf hfwf » Mið 16. Maí 2012 14:40

Ffinnst þetta ekki raunhæft a stock sgs2 batteryi 1650

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Daz » Mið 16. Maí 2012 17:21

Var ekkert rosalega að reyna að spara batterí, held að aðalmálið hafi verið að ég var í góðu Wifi sambandi mestann tímann.
Viðhengi
phoneBatty.jpg
phoneBatty.jpg (102.8 KiB) Skoðað 2306 sinnum



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Mið 16. Maí 2012 17:47

Daz skrifaði:Var ekkert rosalega að reyna að spara batterí, held að aðalmálið hafi verið að ég var í góðu Wifi sambandi mestann tímann.

Þetta er magnað! =D>


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf chaplin » Mið 16. Maí 2012 20:19

@ Daz: Rom, kernel, allar uppls. asap! :happy



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Oak » Mið 16. Maí 2012 21:38

chaplin skrifaði:@ Daz: Rom, kernel, allar uppls. asap! :happy


Og hjá hvaða símafyrirtæki? :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Daz » Mið 16. Maí 2012 21:39

chaplin skrifaði:@ Daz: Rom, kernel, allar uppls. asap! :happy


Heh, ætli þetta tengist ekki meira notkuninni minni (ekkert sync, nema gmail og eitt custom mail). Hef samt líklega hlustað á mp3 í svona 4-6 tíma samtals þessa 4 daga og augljóslega notað símann í svona ca 4 tíma (twitter, browse, kapall, skoða batterísnotkunina...). Engin 3G (mailinn syncar fínt á 2G) tenging nema ég þurfi að nota netið á ferðinni, sem hefur líklega ekki verið mjög oft.

Þetta er bara Optimus One með "stock" Android 2.3.3. Eina sem ég nota sem gæti mögulega talist custom/batteryfikt er Screebl.

edit-ish: Hjá símanum, sem skiptir litlu, því aftur, ég nota ekki 3G ef ég er ekki að nota símann.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Oak » Mið 16. Maí 2012 21:51

skiptir miklu máli að vera hjá símanum þó svo að það sé ekki 3G...Það er bara klárlega miklu betra merki hjá Símanum. Hugsa að ég fari yfir til að prufa það... :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf AronOskarss » Fim 17. Maí 2012 01:47

chaplin skrifaði:@ Daz: Rom, kernel, allar uppls. asap! :happy

X2!



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Fim 17. Maí 2012 15:51

Oak skrifaði:skiptir miklu máli að vera hjá símanum þó svo að það sé ekki 3G...Það er bara klárlega miklu betra merki hjá Símanum. Hugsa að ég fari yfir til að prufa það... :D

Jebb, skipti yfir í Ring og er núna kominn með 22 klukkutíma uppitíma og 55% eftir af batteríinu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf hfwf » Fim 17. Maí 2012 15:56

=)

Nova@2g/vodafone

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Viðhengi
uploadfromtaptalk1337270156262.png
uploadfromtaptalk1337270156262.png (76 KiB) Skoðað 2101 sinnum



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 06:06

Þetta er í lagi...

Mynd

Mynd

Mynd

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Daz » Fös 18. Maí 2012 09:07

Smá munur á hvernig batteríið er notað. 4:10 í skjáinn hjá mér og Intenz, 3% notkun hjá mér, 40% hjá Intenz :crazy



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Swooper » Fös 18. Maí 2012 10:48

@hfwf: 79% í Android OS? Wat?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf AronOskarss » Fös 18. Maí 2012 12:37

Swooper skrifaði:@hfwf: 79% í Android OS? Wat?

Því hann nánast notaði ekkert annað en android stýrikerfið á meðan.
Síminn eflaust slatta á bið.


Gaman að sjá þetta hjá þér intenz... nú fer ég að skipta í símann. Bara rugl þetta nova signal.

Edit: samt er signalið þitt ekki grænt allann tímann.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 13:42

Daz skrifaði:Smá munur á hvernig batteríið er notað. 4:10 í skjáinn hjá mér og Intenz, 3% notkun hjá mér, 40% hjá Intenz :crazy

Það þýðir bara að Android OS og annað er það lágt hjá mér að að skjárinn er með stærsta hlutfallið af þessu fimm. Það segir ekki neitt.

En það er slæmt að vera með hátt Android OS hlutfall, þar sem það þýðir oftast wakelocks, hversu oft síminn vaknar án þess að þú kveikir á skjánum.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf intenz » Fös 18. Maí 2012 13:45

AronOskarss skrifaði:
Swooper skrifaði:Edit: samt er signalið þitt ekki grænt allann tímann.

Nei, enda bý ég í kjarnorkubyrgi. :megasmile En þetta er samt skömminni skárra en Nova, er að fá miklu betri batterílíftíma. Ímyndaðu þér bara ef þetta væri grænt alla leið. :japsmile


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf Daz » Fös 18. Maí 2012 16:12

intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Smá munur á hvernig batteríið er notað. 4:10 í skjáinn hjá mér og Intenz, 3% notkun hjá mér, 40% hjá Intenz :crazy

Það þýðir bara að Android OS og annað er það lágt hjá mér að að skjárinn er með stærsta hlutfallið af þessu fimm. Það segir ekki neitt.

En það er slæmt að vera með hátt Android OS hlutfall, þar sem það þýðir oftast wakelocks, hversu oft síminn vaknar án þess að þú kveikir á skjánum.

40% af 1650 xyz (man ekki hvað mælieiningin heitir sem batteríshleðslan er mæld í ) vs 3% af 1500 zyx ?
Stundum borgar sig líklega að vera með drasl skjá :sleezyjoe :money :money




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf steinarorri » Fös 18. Maí 2012 16:33

Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Smá munur á hvernig batteríið er notað. 4:10 í skjáinn hjá mér og Intenz, 3% notkun hjá mér, 40% hjá Intenz :crazy

Það þýðir bara að Android OS og annað er það lágt hjá mér að að skjárinn er með stærsta hlutfallið af þessu fimm. Það segir ekki neitt.

En það er slæmt að vera með hátt Android OS hlutfall, þar sem það þýðir oftast wakelocks, hversu oft síminn vaknar án þess að þú kveikir á skjánum.

40% af 1650 xyz (man ekki hvað mælieiningin heitir sem batteríshleðslan er mæld í ) vs 3% af 1500 zyx ?
Stundum borgar sig líklega að vera með drasl skjá :sleezyjoe :money :money


Einingin sem þú ert að leita að er mAh = milliamper klst



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 18. Maí 2012 16:33

Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Smá munur á hvernig batteríið er notað. 4:10 í skjáinn hjá mér og Intenz, 3% notkun hjá mér, 40% hjá Intenz :crazy

Það þýðir bara að Android OS og annað er það lágt hjá mér að að skjárinn er með stærsta hlutfallið af þessu fimm. Það segir ekki neitt.

En það er slæmt að vera með hátt Android OS hlutfall, þar sem það þýðir oftast wakelocks, hversu oft síminn vaknar án þess að þú kveikir á skjánum.

40% af 1650 xyz (man ekki hvað mælieiningin heitir sem batteríshleðslan er mæld í ) vs 3% af 1500 zyx ?
Stundum borgar sig líklega að vera með drasl skjá :sleezyjoe :money :money


mAh =millíamerstundir er mælieiningin :)