Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf ViktorS » Þri 15. Maí 2012 19:08

Rosalegur endir á síðasta þætti, sést líka að Theon vill alls ekki gera þetta miðað við svipinn á honum þegar þetta var sýnt heldur er að gera þetta bara til þess að sanna sig fyrir pabba sínum.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 15. Maí 2012 19:12

ViktorS skrifaði:Rosalegur endir á síðasta þætti, sést líka að Theon vill alls ekki gera þetta miðað við svipinn á honum þegar þetta var sýnt heldur er að gera þetta bara til þess að sanna sig fyrir pabba sínum.

Þetta er pottþétt fake. Trúi ekki að litli strákurinn sé dáinn !!!


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Nariur » Þri 15. Maí 2012 20:36

AciD_RaiN skrifaði:
ViktorS skrifaði:Rosalegur endir á síðasta þætti, sést líka að Theon vill alls ekki gera þetta miðað við svipinn á honum þegar þetta var sýnt heldur er að gera þetta bara til þess að sanna sig fyrir pabba sínum.

Þetta er pottþétt fake. Trúi ekki að litli strákurinn sé dáinn !!!


Er það sem maður hugsaði þegar Ned Stark var drepinn..


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf blitz » Þri 15. Maí 2012 20:41

Þetta voru ekki Bran og Rickon.


PS4

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Maí 2012 20:46

Nariur skrifaði:Er það sem maður hugsaði þegar Ned Stark var drepinn..


Whut? Hélstu að þetta væri impostor þarna fyrir framan alla hirðina?


Modus ponens

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 15. Maí 2012 20:53

Ég fékk sjokk þegar Ned Stark var hálshöggvinn en þarna hló ég bara og hugsaði strax fake :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Maí 2012 21:06

Þið hafið þá aldrei heyrt af G.R.R.M.?

http://i.imgur.com/gxwVi.jpg


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Þri 15. Maí 2012 22:31

AciD_RaiN skrifaði:Ég fékk sjokk þegar Ned Stark var hálshöggvinn en þarna hló ég bara og hugsaði strax fake :P


Well, ég trúði þessu með Ned Stark enda hafði það mikinn tilgang, það var sjokk og bara "VÁ", en nei, ég trúi ekki þessu með krakkana, þetta hlýtur að vera fake, en þó hefur serían ekki gert neitt svona fake hingað til í þeim tilgangi að afvegaleiða áhorfandann þannig að maður er hugsi yfir þessu.

Það er búið að byggja upp karakter lamaða stráksins í 2 season, gæji sem á að sjá fyrir hluti og vera í einhverju telepathy sambandi við úlfa, og svo bara "púff" látinn enda brunninn á einhverju reipi, nei, ég trúi því ekki... þetta er líklegast trikk.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Nariur » Þri 15. Maí 2012 22:43

Gúrú skrifaði:
Nariur skrifaði:Er það sem maður hugsaði þegar Ned Stark var drepinn..


Whut? Hélstu að þetta væri impostor þarna fyrir framan alla hirðina?


Þeir enduðu þátt á að lyfta öxi, þar hugsaði ég að næsti þáttur myndi byrja á einhverju sniðugu, þ.e. að honum yrði bjargað eð eitthvað í þá áttina... en nei, aðal characterinn var drepinn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Halli13 » Þri 15. Maí 2012 22:44

appel skrifaði:ég trúi ekki þessu með krakkana, þetta hlýtur að vera fake, en þó hefur serían ekki gert neitt svona fake hingað til í þeim tilgangi að afvegaleiða áhorfandann þannig að maður er hugsi yfir þessu. .


Það getur verið að Theon vilji að fólkið í Winterfell trúi því að hann hafi drepið þá svo að þau sýni honum meiri virðingu (eða óttist hann)

Þarf ekki að vera að framleiðendurnir séu vísvitandi að afvegleiða áhorfandann.

Og síðan með að Theon hafi brennt líkin, ef að þettu væru Brandon og Rickon hefði hann þá nokkuð brennt þá? Brenndi hann ekki bara líkin til þess að fá fólkið til að halda að þetta væru þeir?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Nariur » Þri 15. Maí 2012 22:45

Þá hefði hann ekki brugðist við eins og hann gerði þegar hann sá líkin


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Halli13 » Þri 15. Maí 2012 22:50

Nariur skrifaði:Þá hefði hann ekki brugðist við eins og hann gerði þegar hann sá líkin


Ertu þá að tala um Maester Luwin?




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf ViktorS » Þri 15. Maí 2012 22:54

AciD_RaiN skrifaði:
ViktorS skrifaði:Rosalegur endir á síðasta þætti, sést líka að Theon vill alls ekki gera þetta miðað við svipinn á honum þegar þetta var sýnt heldur er að gera þetta bara til þess að sanna sig fyrir pabba sínum.

Þetta er pottþétt fake. Trúi ekki að litli strákurinn sé dáinn !!!

Hélt það einmitt fyrst en trúi þessu alveg uppá þenna psycho.

Svo er allt að gerast þarna í Quarth, hlakkar til að sjá hvernig það endar.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Nariur » Þri 15. Maí 2012 23:26

Halli13 skrifaði:
Nariur skrifaði:Þá hefði hann ekki brugðist við eins og hann gerði þegar hann sá líkin


Ertu þá að tala um Maester Luwin?


Nei, Theon... það er svona "what have I done" svipur á honum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Þri 15. Maí 2012 23:39

Nariur skrifaði:
Halli13 skrifaði:
Nariur skrifaði:Þá hefði hann ekki brugðist við eins og hann gerði þegar hann sá líkin


Ertu þá að tala um Maester Luwin?


Nei, Theon... það er svona "what have I done" svipur á honum.

Guð má vita hvaða svipur er á honum, einsog hann eigi erfitt með hægðir, aldrei fílað þennan leikara né karakter.

Skemmtilegustu karakterarnir eru að mínu mati (sem eru enn á lífi) Tyrion Lannister, dvergurinn, og Sansa Stark, litla stelpan sem er að þjóna aðal Lannisternum. Svo finnst mér Iain Glen, sem leikur Ser Jorah Mormont, nokkuð góður leikari sem mér finnst fá að njóta sín illa, sennilega þróast hann eitthvað meira síðar. Jon Snow karakterinn er boring finnst mér, og nú þegar 7 þættir eru búnir af 10 af öðru seasoni finnst mér lítið hafa gerst norðan veggjarins.


*-*


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf capteinninn » Þri 15. Maí 2012 23:56

Þetta voru ekki Bran og Rickon. Þeir sjá bæinn og Bran segir þarna sendi ég tvo munaðarlausa stráka og svo vilja þeir ekki fá hjálp frá þeim.

Theon lætur drepa og brenna tvö börn og hengir þau upp, klárlega munaðarleysingjarnir tveir úr bænum sem þeir drepa til að hræða alla í Winterfell til að hlýða sér.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 15. Maí 2012 23:57

hannesstef skrifaði:Þetta voru ekki Bran og Rickon. Þeir sjá bæinn og Bran segir þarna sendi ég tvo munaðarlausa stráka og svo vilja þeir ekki fá hjálp frá þeim.

Theon lætur drepa og brenna tvö börn og hengir þau upp, klárlega munaðarleysingjarnir tveir úr bænum sem þeir drepa til að hræða alla í Winterfell til að hlýða sér.

Þarna komstu með svarið ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf ViktorS » Mið 16. Maí 2012 00:27

hannesstef skrifaði:Þetta voru ekki Bran og Rickon. Þeir sjá bæinn og Bran segir þarna sendi ég tvo munaðarlausa stráka og svo vilja þeir ekki fá hjálp frá þeim.

Theon lætur drepa og brenna tvö börn og hengir þau upp, klárlega munaðarleysingjarnir tveir úr bænum sem þeir drepa til að hræða alla í Winterfell til að hlýða sér.

Henda upp þræði fyrir þá sem hafa lesið bækurnar? :D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf capteinninn » Mið 16. Maí 2012 00:43

ViktorS skrifaði:
hannesstef skrifaði:Þetta voru ekki Bran og Rickon. Þeir sjá bæinn og Bran segir þarna sendi ég tvo munaðarlausa stráka og svo vilja þeir ekki fá hjálp frá þeim.

Theon lætur drepa og brenna tvö börn og hengir þau upp, klárlega munaðarleysingjarnir tveir úr bænum sem þeir drepa til að hræða alla í Winterfell til að hlýða sér.

Henda upp þræði fyrir þá sem hafa lesið bækurnar? :D


Er ekki búinn að lesa bækurnar, á 06:40 segir hann að hann hafi sent munaðarleysingjana þangað.
Er btw skíthræddur við að einhver komi með spoiler úr bókunum hérna inn, finnst gott að þessi þráður sé bara fyrir þættina.
Þessi þráður er fyrir þá sem hafa séð nýjasta þáttinn, ég t.d. kíki ekkert á þennan þráð fyrr en ég er búinn að sjá nýjasta þáttinn svo ég lesi ekki spoilers.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf appel » Mið 16. Maí 2012 01:09

Bannað að skemma fyrir með spoilerum! :)


*-*


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf ViktorS » Mið 16. Maí 2012 03:21

hannesstef skrifaði:
ViktorS skrifaði:
hannesstef skrifaði:Þetta voru ekki Bran og Rickon. Þeir sjá bæinn og Bran segir þarna sendi ég tvo munaðarlausa stráka og svo vilja þeir ekki fá hjálp frá þeim.

Theon lætur drepa og brenna tvö börn og hengir þau upp, klárlega munaðarleysingjarnir tveir úr bænum sem þeir drepa til að hræða alla í Winterfell til að hlýða sér.

Henda upp þræði fyrir þá sem hafa lesið bækurnar? :D


Er ekki búinn að lesa bækurnar, á 06:40 segir hann að hann hafi sent munaðarleysingjana þangað.
Er btw skíthræddur við að einhver komi með spoiler úr bókunum hérna inn, finnst gott að þessi þráður sé bara fyrir þættina.
Þessi þráður er fyrir þá sem hafa séð nýjasta þáttinn, ég t.d. kíki ekkert á þennan þráð fyrr en ég er búinn að sjá nýjasta þáttinn svo ég lesi ekki spoilers.

Heyrðu já my bad, en sammála með engin spoil úr bókunum hingað.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Danni V8 » Mið 16. Maí 2012 05:02

Ég vill helst bara láta frysta mig þangað til allt GoT er komið út svo ég geti horft á alla restina í einu... shitt hvað þetta er spennandi!!

Og ég er sammála með krakkana, þetta eru bókað mál ekki Bran og Rickon. Í þættinum sjást tveir strákar vera að leika sér á bænum þar sem þeir eru að leita, ég held að þetta voru þeir.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf Halli13 » Mið 16. Maí 2012 09:06

ViktorS skrifaði:
hannesstef skrifaði:
ViktorS skrifaði:
hannesstef skrifaði:Þetta voru ekki Bran og Rickon. Þeir sjá bæinn og Bran segir þarna sendi ég tvo munaðarlausa stráka og svo vilja þeir ekki fá hjálp frá þeim.

Theon lætur drepa og brenna tvö börn og hengir þau upp, klárlega munaðarleysingjarnir tveir úr bænum sem þeir drepa til að hræða alla í Winterfell til að hlýða sér.

Henda upp þræði fyrir þá sem hafa lesið bækurnar? :D


Er ekki búinn að lesa bækurnar, á 06:40 segir hann að hann hafi sent munaðarleysingjana þangað.
Er btw skíthræddur við að einhver komi með spoiler úr bókunum hérna inn, finnst gott að þessi þráður sé bara fyrir þættina.
Þessi þráður er fyrir þá sem hafa séð nýjasta þáttinn, ég t.d. kíki ekkert á þennan þráð fyrr en ég er búinn að sjá nýjasta þáttinn svo ég lesi ekki spoilers.

Heyrðu já my bad, en sammála með engin spoil úr bókunum hingað.


Bækurnar og þættirnir verða samt ekki eins, það deyr fólk í þáttunum sem deyr ekki í bókunum og öfugt.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf dori » Mið 16. Maí 2012 22:56

Þetta er svolítið öðruvísi en bækurnar sem mér finnst bara mjög jákvætt. Satt að segja finnst mér að þeir hefðu mátt taka sér smá skáldaleyfi aðeins fyrr til að láta þetta fljóta betur.

Annars er Arya by far skemmtilegasti karakterinn í þessum sögum. Þegar ég las bækurnar var alltaf mest eftirvænting fyrir köflunum hennar.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones, Season 2 premiere (expect spoilers)

Pósturaf ViktorS » Mán 21. Maí 2012 03:43

Jæja komið í ljós að Bran og Rickon eru á lífi og bara sultuslakir í Winterfell. Er samt að deyja úr spenningi um hvernig þetta fer í Stark-Lannister-Greyjoy baráttunni og síðan Stannis á móti Kings Landin, og auðvitað Daenerys í Quarth.