Diablo 3 - Its HERE!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Frost » Þri 15. Maí 2012 18:14

Ulli skrifaði:
Kosmor skrifaði:
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?


Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.

Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".


*Spoiler removed by Klaufi*


Bíddu, ertu kengþroskaheftur?!?

Banna þennan bara á stundinni. Að hann hafi ekki hugsað áður en hann póstaði...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Ulli » Þri 15. Maí 2012 18:18

My bad.
Var ekki meiningin að skémma fyrir öðrum.síður en svo...


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 73
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf playman » Þri 15. Maí 2012 19:44

erm... great afþví að fólk quotaði hann þá sést hvað hann skrifaði á 2 stöðum þó svo að hann hafi breytt því. -.-


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Akumo » Þri 15. Maí 2012 21:04

Kosmor skrifaði:
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?


Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.

Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".


Vorum alls ekki að flýta okkur, vorum að eeeelska söguna.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig er fólk að fýla Diablo 3?

Pósturaf Yawnk » Þri 15. Maí 2012 21:29

Stendur Diablo 3 undir sínu nafni? :) er hann eins góður og D2 var? ;O
Hvað segja Vaktarar, er hann virði 10 þús kallsins sem hann kostar?
(Það er LAN feature í honum, ekki satt?)




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er fólk að fýla Diablo 3?

Pósturaf darkppl » Þri 15. Maí 2012 21:30

Hann er Geðveikur... að mínu mati


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Klaufi » Þri 15. Maí 2012 21:32

Þræðir sameinaðir, alveg óþarfi að búa til annan þráð..


Mynd

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Yawnk » Þri 15. Maí 2012 21:36

Er hann á sama verði allstaðar? Er hvergi hægt að fá hann ódýrari en 10 þús? :-k




ecoblaster
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf ecoblaster » Þri 15. Maí 2012 21:45

Er fólk líka að lenda í því að fá ekki achievements? Er nærum því kominn í Act II og er bara kominn með eitt achievement :(



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 15. Maí 2012 21:51

ecoblaster skrifaði:Er fólk líka að lenda í því að fá ekki achievements? Er nærum því kominn í Act II og er bara kominn með eitt achievement :(


ég er kominn með haug af achievments og er bara level 6.. vildi óska að þeir gætu haft þessa servera aðeins lengur uppi.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Sucre » Þri 15. Maí 2012 22:41

eruð þið búnir ða opna eitthvað port fyrir leikinn ég er að fá svo hátt ms er ða spá hvort það þurfi ? er með 250+


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 73
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf playman » Þri 15. Maí 2012 22:52

Gátu ekki fleyri en 4 lanað D2?
Mér fynst það frekar skítt að það geti bara 4 spilað saman :/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Kosmor » Þri 15. Maí 2012 23:09

Akumo skrifaði:
Kosmor skrifaði:
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?


Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.

Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".


Vorum alls ekki að flýta okkur, vorum að eeeelska söguna.

Frábært! Enda er þetta epísk saga. sérstaklega ef þú kláraðir fyrri leikina. skemmtilegt hvernig þeir spinna "gömlu" caracterana inní.

Sagan er svo þúsundsinnum betri en í wow nokkurntímann.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf worghal » Mið 16. Maí 2012 02:08

server maintenance! :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Akumo » Mið 16. Maí 2012 02:10

Jæja servers down og maður á fullu í act 2 nightmare (:




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf J1nX » Mið 16. Maí 2012 02:42

hvernig næææææærðu að spila svona mikið? engin vinna og engin svefn ? :P



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Akumo » Mið 16. Maí 2012 03:03

J1nX skrifaði:hvernig næææææærðu að spila svona mikið? engin vinna og engin svefn ? :P


14 Tímar straight í 3 tima svefn og svo meiri spilun þangað til að serveranir fóru niður rétt í þessu :)




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf J1nX » Mið 16. Maí 2012 03:38

sjæse




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Ulli » Mið 16. Maí 2012 07:03

Er með annað D3 serial til sölu.
Verð 6500kr


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf kubbur » Mið 16. Maí 2012 08:45

ohh, ég var að fatta að ég er búinn að vera að spila á us servernum síðan ég keypti leikinn, er hægt að færa gaurinn yfir eða m?


Kubbur.Digital

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er fólk að fýla Diablo 3?

Pósturaf jericho » Mið 16. Maí 2012 09:28

Yawnk skrifaði:Stendur Diablo 3 undir sínu nafni? :) er hann eins góður og D2 var? ;O
Hvað segja Vaktarar, er hann virði 10 þús kallsins sem hann kostar?
(Það er LAN feature í honum, ekki satt?)


Ekkert LAN - bara online.

Leikurinn er mjög áþekkur D2 hvað söguna, monsterin og characterana varðar. Hann er miklu betri hvað allt annað varðar. Að spila fjórir félagarnir saman er bara hrein unun og þetta er afþreying sem er svo sannarlega 10þús króna virði.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf ManiO » Mið 16. Maí 2012 09:53

Að spila hann einn er ansi meh. Að spila hann með öðrum er ALGJÖR nauðsyn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf jericho » Mið 16. Maí 2012 10:04

Ég svíf reyndar um á bleiku skýi þessa dagana [-o< og því skaltu taka orðum mínum með fyrirvara



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Ulli » Mið 16. Maí 2012 12:01

Lángar að starta Hardcore character of skoða allt sem hægt er að skoða/Drepa.
Any one game?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf ManiO » Mið 16. Maí 2012 12:15

Ulli skrifaði:Lángar að starta Hardcore character of skoða allt sem hægt er að skoða/Drepa.
Any one game?


Ég myndi ekki meika hardcore char. Lenti í því í gær að þegar að félagi minn joinaði leikinn kom harkalegt lagg og ég og hinn félagi minn steindrápumst.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."