Eðlilegt eða ekki

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Eðlilegt eða ekki

Pósturaf svanur08 » Þri 15. Maí 2012 16:41

Er með onkyo avx-380 hljóðkerfi tengt frá blu-ray í magnara og úr magnara í Panasonic GT30 sjónvarp, og alltaf þegar ég set blu-ray mynd í spilarann og myndin er að loadast og svona fæ ég annað hvort green eða blue screen í sec brot á skjáinn og hverfur það og virkar fínt. Er þetta Normal?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt eða ekki

Pósturaf hagur » Þri 15. Maí 2012 16:45

Væntanlega eitthvað HDMI handshake mál.

Ef þetta er bara í sekúndubrot og lagast svo þá myndi ég ekki hafa áhyggjur. HDMI getur verið quirky stöff.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt eða ekki

Pósturaf svanur08 » Þri 15. Maí 2012 16:47

hagur skrifaði:Væntanlega eitthvað HDMI handshake mál.

Ef þetta er bara í sekúndubrot og lagast svo þá myndi ég ekki hafa áhyggjur. HDMI getur verið quirky stöff.


Já datt í hug þetta væri eitthvað HDMI passtrough dæmi.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt eða ekki

Pósturaf vikingbay » Þri 15. Maí 2012 18:12

Líka svona hjá mér sem og hjá félaga mínum.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt eða ekki

Pósturaf svanur08 » Þri 15. Maí 2012 18:58

vikingbay skrifaði:Líka svona hjá mér sem og hjá félaga mínum.


jæja þá er þetta normal ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt eða ekki

Pósturaf svanur08 » Þri 15. Maí 2012 19:14

vikingbay hvernig tv og græjur ertu annars með?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR