Diablo 3 - Its HERE!


sfannar
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf sfannar » Mán 14. Maí 2012 23:27

Ulli skrifaði:
sfannar skrifaði:Er einhver að lenda í þessum error - This Battle.net account does not have a Diablo 3 licence attached to it. (Error 12)

Ég var búinn að activeta hann með Cd-key á þessum account að sjálfsögðu.



Option og breyta server i EU

Það er valið EU í server. En þegar ég upprunalega stofnaði battle.net aðgangin þá valdi ég Country of Residence USA. Ég er sennilega fucked þangað til á morgun.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Tesy » Mán 14. Maí 2012 23:36

sfannar skrifaði:Er einhver að lenda í þessum error - This Battle.net account does not have a Diablo 3 licence attached to it. (Error 12)

Ég var búinn að activeta hann með Cd-key á þessum account að sjálfsögðu.


Ég er að lenda í þessu, þetta er stillt á EU og accountið er líka stillt á EU -.-
EDIT: nvm.. var allan tíman að reyna vitlaust account :þ
Síðast breytt af Tesy á Þri 15. Maí 2012 03:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf chaplin » Mán 14. Maí 2012 23:49

Hvernig finnst svo mönnum leikurinn og hvað eruð þið að spila?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Klaufi » Þri 15. Maí 2012 00:23

Vaktin er dauð, allir komnir inn s.s.?


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf chaplin » Þri 15. Maí 2012 00:37

Haha, sýnist það.. :lol:



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Nariur » Þri 15. Maí 2012 00:44

Ekki ég, ókosturinn við að panta af amazon... hann fór frá bretlandi í morgun


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 15. Maí 2012 08:06

Spilaði Monk til lvl 10 gærkvöldi. Fór aðein framúr open beta kaflanum sem var fyrir nokkrum vikum.

Helvíti fínt bara. Gaman hvað hann varð erfiður þegar við vorum nokkrir saman í co-op.

Verður gaman að fylgjast með framhaldinu.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Akumo » Þri 15. Maí 2012 08:08

Þá er maður búin að rúlla í gegnum act 2.. Blood hunter hér á ferð.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Jimmy » Þri 15. Maí 2012 08:20

Einhverjir fleiri tussuþreyttir í vinnunni?


~


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Moquai » Þri 15. Maí 2012 09:13

Félagi minn gaf mér svona guest pass allt að level 20, og ég er að spá, er þetta eiginlega bara single player leikur eða? er þú veist ekkert diablo stormwind eða?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Daz » Þri 15. Maí 2012 09:31

Moquai skrifaði:Félagi minn gaf mér svona guest pass allt að level 20, og ég er að spá, er þetta eiginlega bara single player leikur eða? er þú veist ekkert diablo stormwind eða?


Diablo er ekki Wow. Diablo er ekki MMO. Það geta mest 4 spilarar spilað í sama "heimi" í einu.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf capteinninn » Þri 15. Maí 2012 09:36

Á einhver guest passa sem hann getur hent í mig í PM?

Ætla að kaupa hann á næstu dögum en er að bíða eftir að fá borgað til að geta keypt leikinn og er að drepast úr spenningi

Einnig:
VÁÁÁ Djöfull er PR deildin hjá Blizzard að standa sig núna
http://kotaku.com/5910302/blizzard-shou ... diablo-iii



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 15. Maí 2012 10:00

var að fá sms, fæ collectors edition seinnipartinn í dag í hendurnar.. get vart beðið..

alltaf viss þjáning við að kaupa ce af leikjum.. fær það alltaf seinna :P


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf chaplin » Þri 15. Maí 2012 11:16

Komst í lvl 15 í gær sem Witch Doctor, helvíti fínn class, finnst það bara svo týpíst að ég fékk 4 rare hluti, allir fyrir annan class! :roll:

Og er e-h búinn að drepa The Butcher? Var í grouppu, diconnetctaðist og þá voru allir fanir. Ekki séns að vinna hann einn án aðstoðar frá NPC held ég..




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf playman » Þri 15. Maí 2012 11:31

Daz skrifaði:
Moquai skrifaði:Félagi minn gaf mér svona guest pass allt að level 20, og ég er að spá, er þetta eiginlega bara single player leikur eða? er þú veist ekkert diablo stormwind eða?


Diablo er ekki Wow. Diablo er ekki MMO. Það geta mest 4 spilarar spilað í sama "heimi" í einu.

Bíddu? geta ekki fleyri en 4 spilað saman?

Hvað er Diablo 3?
Er hann online leikur?
Bara online leikur eða líka offline singleplayer?
Er einhver mánaðarlegur kostnaður?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf chaplin » Þri 15. Maí 2012 12:50

Djöfull var The Butcher mikið pain. Tók ekki að jarða hann fyrr en í 4-ðu tilraun!




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Ulli » Þri 15. Maí 2012 15:30

chaplin skrifaði:Djöfull var The Butcher mikið pain. Tók ekki að jarða hann fyrr en í 4-ðu tilraun!


Jarðaði hann í fyrstu tilraun með sorc

lángar að spila með eh sem er með Ts eða skype.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Sucre » Þri 15. Maí 2012 15:56

einhver sem er ekki að ná að komast inn núna ? kemur að það sé verið að update-a launcherinn en það gerist ekkert hjá mér :hnuss


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Akumo » Þri 15. Maí 2012 16:04

Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf jericho » Þri 15. Maí 2012 16:38

serverarnir aftur niðri.. eins og buxurnar á blizzard



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Varasalvi » Þri 15. Maí 2012 16:48

playman skrifaði:
Daz skrifaði:
Moquai skrifaði:Félagi minn gaf mér svona guest pass allt að level 20, og ég er að spá, er þetta eiginlega bara single player leikur eða? er þú veist ekkert diablo stormwind eða?


Diablo er ekki Wow. Diablo er ekki MMO. Það geta mest 4 spilarar spilað í sama "heimi" í einu.

Bíddu? geta ekki fleyri en 4 spilað saman?

Hvað er Diablo 3?
Er hann online leikur?
Bara online leikur eða líka offline singleplayer?
Er einhver mánaðarlegur kostnaður?


Þetta er ekki MMO, svo þú þarft ekki að borga á hverjum mánuði. Þetta er singleplayer leikur sem bíður uppá co-op. Í co-op geturu spilað með 3 öðrum í gegnum söguþráðinn, svo það er ekkert co-op mode með sér missions heldur er það bara eins og singleplayer nema að þú ert að spila með 3 öðrum.

Edit: Er ekki rétt hjá mér að þú getur spilað með 3 öðrum, 4 í heild? Er ekki viss hversu margir geta spilað saman.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf J1nX » Þri 15. Maí 2012 17:11

jú það er rétt hjá þér.. 4 í heildina




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Kosmor » Þri 15. Maí 2012 17:35

Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?


Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.

Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Ulli » Þri 15. Maí 2012 17:56

Kosmor skrifaði:
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?


Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.

Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".


klárlega!
Síðast breytt af Ulli á Þri 15. Maí 2012 18:21, breytt samtals 1 sinni.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Pósturaf Klemmi » Þri 15. Maí 2012 17:57

Ulli skrifaði:
Kosmor skrifaði:
Akumo skrifaði:Jæja hverjir eru byrjaðir á nightmare?


Skil ekki hvað fólk er að flýta sér.. ég er rétt kominn inn í Act II og er að elska þetta. Sagan er frábær allveg hreint og gaman að fá hana svona í bútum á leiðini með bókunum.

Bendi fólki á að spila eftir mottóinu hans Cains: "Stay a while, and listen".


*Spoiler removed by Klaufi*


Er verið að spoila hér fyrir mönnum?!?

Instant ban ef ég kemst að því þegar ég byrja að spila á morgun!