Alt Os

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Alt Os

Pósturaf elv » Þri 01. Jún 2004 21:21

Er alltaf að leyta að einhverju skemmtilegu til að nota..sérstaklega þar sem ég er ekki að fíla/ná Linux alveg.
Langaði að deila með ykkur tveim Os sem ég hef aðeins verið að fikta við

BeOs
Er að vísu síðan um 2000 þar sem Be fór á hausinn en samt magnað hvað það er gott community í kringum það og hvað þeir eru að reyna að gera
Fínt að byrja hér ef þið viljið kíkja á þetta http://techstorm.beosmax.org/

Líka til önnur útgáfa sem kallast PhOs en þar er notast við lekin source kóða af BeOS 6 Dano

QNX

Ekki kannski beint Os þar sem þetta er umhverfi til að flytja QNX á önnur tæki en samt nokkuð flott og fljótt.Kostar um 8500$ og valin source kóði með um 10.000$

Official síðan er qnx.com
Download http://ftp.iasi.roedu.net/iso/Linux/QNX/

Það sem heillar mig við þessi tvö Os er hraðinn á þeim...tala nú ekki um á gömlum tölvum
Síðast breytt af elv á Þri 01. Jún 2004 23:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 01. Jún 2004 21:50

lol var Linux of bloated fyrir þinn smekk?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 01. Jún 2004 23:15

Jamm ég hef prufað bæði þessi OS , fékk eitthvað mánaðartrial á QNX með einhverju tímariti sem ég keypti . Leist bara ansi vel á það . að vísu mjög takmörkuð útgáfa.. ótrúlega hraðvirkt á 500 mhz dollu


Beos er mjög flott , gott samfélag í kringum það þannig að flest sem manni vantar af foritum er til ...


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."