Ég nota Hdbits og Sdbits vegna þess að þeir eru með stórt lið "cappara" og "rippara".
Top gear hefur verið að koma inn sirka ~5 mínútum eftir útsendingu í full hd, og sirka 10-15 mínútum seinna í 720p.
Hdbits sérhæfa sig mjög mikið í gæðum, og þá erum við að tala um verulega góð gæði. Engin upscales leyfð, og source verður að vera hd, annars verður uploaderinn bannaður.
Strangar reglur, góður félagsskapur.
19,000+ virkir notendur.
44,000+ 720p/1080p torrent.
45-55% (sirka) notenda með seedbox.
40% (sirka) með ljósleiðara (50mb upload eða hraðar).
Waffles.fm er frábær vegna þess að:
Hún er dulbúin sem mataruppskriftarsíða.
Öll tónlist sem fer inn verður að vera í góðum gæðum (128kbps er bannað, öll hljóðformött með drm eru bönnuð).
Þeir eru með svokallað "WI" eða Waffle Iron approval system, þannig að þeir sem senda inn fullkomin cd rip geta fengið vottun, þá veit maður að tónlistin er í toppgæðum.
111,222 notendur (lol weird tala)
340,777 torrent. (m.a. allar plötur með Björk, Sigur Rós, Sólstöfum og fleirum, og það í Lossless!)
yfir 1,2 milljónir virkra deilenda.
Þeir eru með invite only irc chat (þú verður að vera waffles notandi til að geta joinað irc-ið).
Topp 3 bestu torrent síðurnar
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Topp 3 bestu torrent síðurnar
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2012 20:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Topp 3 bestu torrent síðurnar
í engri sérstakri röð
http://www.bitmetv.org user í 273 vikur, uploaded 857 GB ratio 0,93 (hrikalega erfitt að halda ratio þarna með íslenska adsl tengingu)
http://www.sceneaccess.org user í 129 vikur, uploaded 233 GB ratio 1.12 (líka hrikalega erfitt að halda ratio þarna með íslenska adsl tengingu)
í þriðja sætið get ég alveg eins sett deildu.net þar sem að það er síðasta síðan sem að ég nota, en það er ekki síða sem að á heima á topX yfir bestu síður
http://www.bitmetv.org user í 273 vikur, uploaded 857 GB ratio 0,93 (hrikalega erfitt að halda ratio þarna með íslenska adsl tengingu)
http://www.sceneaccess.org user í 129 vikur, uploaded 233 GB ratio 1.12 (líka hrikalega erfitt að halda ratio þarna með íslenska adsl tengingu)
í þriðja sætið get ég alveg eins sett deildu.net þar sem að það er síðasta síðan sem að ég nota, en það er ekki síða sem að á heima á topX yfir bestu síður
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Topp 3 bestu torrent síðurnar
DJOli skrifaði:Ég nota Hdbits og Sdbits vegna þess að þeir eru með stórt lið "cappara" og "rippara".
Top gear hefur verið að koma inn sirka ~5 mínútum eftir útsendingu í full hd, og sirka 10-15 mínútum seinna í 720p.
Hdbits sérhæfa sig mjög mikið í gæðum, og þá erum við að tala um verulega góð gæði. Engin upscales leyfð, og source verður að vera hd, annars verður uploaderinn bannaður.
Strangar reglur, góður félagsskapur.
19,000+ virkir notendur.
44,000+ 720p/1080p torrent.
45-55% (sirka) notenda með seedbox.
40% (sirka) með ljósleiðara (50mb upload eða hraðar).
Waffles.fm er frábær vegna þess að:
Hún er dulbúin sem mataruppskriftarsíða.
Öll tónlist sem fer inn verður að vera í góðum gæðum (128kbps er bannað, öll hljóðformött með drm eru bönnuð).
Þeir eru með svokallað "WI" eða Waffle Iron approval system, þannig að þeir sem senda inn fullkomin cd rip geta fengið vottun, þá veit maður að tónlistin er í toppgæðum.
111,222 notendur (lol weird tala)
340,777 torrent. (m.a. allar plötur með Björk, Sigur Rós, Sólstöfum og fleirum, og það í Lossless!)
yfir 1,2 milljónir virkra deilenda.
Þeir eru með invite only irc chat (þú verður að vera waffles notandi til að geta joinað irc-ið).
Hvernig er hægt að skrá sig inná þessa Waffle síðu?