Alveg sammála, ios er einfaldara, en tækni heimskt fólk getur vel lært á Android ef það bara byrjar ekki að hugsa "þetta er of flókið"
Fólk er að heyra þetta útum allt og hræðist möguleikann á því að þetta gæti verið of flókið...sem það bara er alls ekki, og ekki fyrir tæknihefta heldur! Þeir þurfa bara hugsa aðeins meira...eins og ég með stærðfræði :-)
Samt er þetta bara aaaaðeins einfaldara hjá iphone, varla að það sé til að tala um það, öll forrit fara á heimaskjá og allar stillingar á sama stað og svo er sem minnstu hægt að breyta. Það er í raun sára lítill munur.
En battery mál ætla ég ekki að fara reyna rökræða.... hef enga reynslu af því, er bara búinn að heyra voða gott um iphone battery endingu.
En eins og hefur og mun oft koma fram.
Iphone vs android endar alltaf með því að allir komist að þeirri niðurstöðu að iphone er fyrir none-fiktara og android fyrir fiktara.
Og hvort sé betra er ekkert hægt að fá botn í.
Hentar misvel fyrir fólk með mismunandi áhugasvið.
Vantar hjálp við að velja síma
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja síma
Ég hef handleikið iPhone nokkrum sinnum og mér finnst satt að segja Android miklu einfaldara. Ég skil ennþá ekki hvernig maður multitaskar í iPhone.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja síma
Eftir að hafa lesið í gegnum þennan þráð þá er ég alveg á því að IPhone sé síminn fyrir hana.
Er sammála því að stillingarnar og flexability-ið sem Android gefur getur ruglað fólk og þá er IPhone alveg pottþétt málið.
Þetta er líka fyrsti smartphone sem hún kaupir sér.
Kem þessu áleiðis, takk fyrir hjálpina.
Er sammála því að stillingarnar og flexability-ið sem Android gefur getur ruglað fólk og þá er IPhone alveg pottþétt málið.
Þetta er líka fyrsti smartphone sem hún kaupir sér.
Kem þessu áleiðis, takk fyrir hjálpina.
Re: Vantar hjálp við að velja síma
intenz skrifaði:Ég hef handleikið iPhone nokkrum sinnum og mér finnst satt að segja Android miklu einfaldara. Ég skil ennþá ekki hvernig maður multitaskar í iPhone.
Ýtir tvisvar snöggt á home takkann, þá poppar upp bar með opnum öppum. <Edit> Eða swipar milli appa með 4-5 fingrum, ef það er kveikt á þeim fídus. Frekar óþægilegt að gera það á iPad samt, mögulegra hentugra á iPhone.</Edit>
Ég átti iPad áður en ég fékk mér SGS2 svo ég kann á bæði, og mér finnst iOS óttalegt drasl eftir að hafa kynnst Android - en ég myndi líka hiklaust mæla með því frekar fyrir pabba minn (sem kemur og spyr mig um ráðleggingar alltaf þegar vírusvörnin hans poppar upp og biður um uppfærslu) eða aðra tölvu-hefta einstaklinga...
Síðast breytt af Swooper á Mán 14. Maí 2012 14:22, breytt samtals 1 sinni.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Vantar hjálp við að velja síma
þetta er fyndinn þraður=), iphone er on par fyrir stelpur og eldra folk, sem vil doro sima með storum stöfum. android er framtiðin, se ekki flokna dæmið við siman, eg gæti listað það en nenni ekki þvi eg er i baði=)
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við að velja síma
hfwf skrifaði:þetta er fyndinn þraður=), iphone er on par fyrir stelpur og eldra folk, sem vil doro sima með storum stöfum. android er framtiðin, se ekki flokna dæmið við siman, eg gæti listað það en nenni ekki þvi eg er i baði=)
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Too much info!