Fartölvuminnin komin á Vaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Fartölvuminnin komin á Vaktina

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Maí 2012 16:58

Þá eru fartölvuminnin komin á Vaktina (DDR2 og DDR3), ég tók líka til og henti út DDR1 400MHz kubbunum enda orðin úrelt.
Henti út SATA2 HDD, enda óþarfi að hafa þá inni þar sem þeir eru í flestum tilfellum jafndýrir eða dýrari en SATA3 diskar.
Bætti líka við Ivy Bridge móbóum en Ivy Bridge örgjörvarnir komu á Vaktina í síðustu viku.
Svo nokkrar smá breytingar eins og GTX670 og OCZ Agility3 240 GB og viðbót við 2011 móðurborðin, reyndar ekki mikið úrval þar ennþá.
Spurning hvort ég ætti að merkja (Ivy) við þau móðurborð sem styðja þann örgjörva svo það sé auðveldara að spotta þau í listanum.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuminnin komin á Vaktina

Pósturaf Nördaklessa » Sun 13. Maí 2012 18:14

:happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |