Vandamál


Höfundur
Milz
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál

Pósturaf Milz » Sun 30. Maí 2004 01:04

Ég á í smá vandræðum með nýja hljóðkortið mitt, það er nefnilega það að gameportið á því vill ekki virka, þegar ég fer í device manager þá kemur þetta.....

This device cannot find enough free resources that it can use. (Code 12)

If you want to use this device, you will need to disable one of the other devices on this system.


Veit einhver hvað vandamálið gæti verið og hvernig ég get lagað það?




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Sun 30. Maí 2004 15:28

hentirðu ekki örugglega öllum driverum og sona drasli frá gamla hljóðkortinu út? annars ef þú gerðir það ekki þá gæti það verið það sem er að bögga þig


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
Milz
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Milz » Þri 01. Jún 2004 15:38

Nei, ég held að það sé ekki það, ég held að hljóðkortið sé að keyra á sömu adressu og gamla hljóðkortið en ég er búinn að reyn að disable gamla hljóðkortið en það virðist ekki virka.




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Þri 01. Jún 2004 15:50

disablaðu bara öllu og settu síðan drivers fyrir nýja kortið inn.


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 01. Jún 2004 19:13

ahh, virðist sem að þú sést búinn með IRQ's og hljóðkortið geti ekki share'að IRQ. Man ekki hvar, en einhverstaðar geturru skoðað "resources" og athugað hvort að þú getir ekki losað þig við einhver tæki sem að eru að taka IRQ.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 01. Jún 2004 20:27

ég lendi í þessu nákvæmlega sama vandamáli. ég reyndar var með gamalt soundblaster 128 og setti það í því innbyggða hljóðkortið hafði ekki gameport.

ég disablaði innbyggða. en fékk samt þennan sama error og þú. ég skoðaði nokkur forum á netinu að leit að lausn að þessu vandamáli.

það var alltaf sama tuggann. nota nýjustu drivera. ég sá reyndar eitt það gæti skift máli í hvaða pci slot þú stingur kortinu í. ég prufaði að færa mitt frammogtilbaka en virkaði ekki þannig ég jarðaði þetta bara.

þú ættir að prufa að stínga kortinu í aðra pci rauf til að prófa.


Electronic and Computer Engineer


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 02. Jún 2004 18:21

Getur líka prófað Driver Cleaner http://www.driverheaven.net/cleaner/ virkaði fínt fyrir mig þegar ég var að uppfæra skjákortsrekla o.þ.h.




Höfundur
Milz
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Milz » Þri 08. Jún 2004 00:33

MezzUp skrifaði:ahh, virðist sem að þú sést búinn með IRQ's og hljóðkortið geti ekki share'að IRQ. Man ekki hvar, en einhverstaðar geturru skoðað "resources" og athugað hvort að þú getir ekki losað þig við einhver tæki sem að eru að taka IRQ.



Ertu eitthvað með nánari lýsingu hvar ég finn þetta?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 08. Jún 2004 12:37

Milz skrifaði:
MezzUp skrifaði:ahh, virðist sem að þú sést búinn með IRQ's og hljóðkortið geti ekki share'að IRQ. Man ekki hvar, en einhverstaðar geturru skoðað "resources" og athugað hvort að þú getir ekki losað þig við einhver tæki sem að eru að taka IRQ.



Ertu eitthvað með nánari lýsingu hvar ég finn þetta?

aight, hafði ekki tíma þegar ég skrifaði þetta, lemmie see

Hvaða win ertu með? Í Windows 2000 er þetta allavega:
Hægriklikkar á My Computer -> Properties -> Hardware -> Device Manager -> Klkkar á View efst -> Resources by (annaðhvort) -> Un-foldar Interrupt Request(IRQ).

En ég veit því miður ekki nógu mikið um IRQ til þess að geta hjálpað þér meira. Veit bara að...
... það eru 15 IRQ rásir í tölvunni
--- ákveðnar rásir eru fráteknar fyrir ákveðna hluti 1 - 9, 12, 13 (gisk)
.... sum tæki geta deilt IRQ rás með öðrum (9 hlutir á ras 11 hjá mér!)

Mig grunar að gameportið geti ekki share'að IRQ, þannig að þú þyrftir að disable'a device sem að er eitt á rás (t.d. MIDI bara eitt á rás 10 hjá mér). Ef ekki geturru disable'að COM port á móðurborðinu ef að þú ert ekki að nota annað, en ég er ekki viss um að gameportið geti notað það IRQ, en þú gætir prófað.

Síðan gæti verið einhver mun einfaldri lausn framhjá þessu(nýrri driver?), en þú gætir prufað þetta sem ég benti á.