ad hoc með 3x centrino og interneti

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ad hoc með 3x centrino og interneti

Pósturaf gnarr » Þri 01. Jún 2004 14:03

Ég er búinn að vera að basla með að setja upp þráðlaust net milli þriggja centrino véla. það er ekkert mál að fá þær til að sjá hvora aðra og share-a milli þeirra. ég er með eina af þessum tölvum tengda við switch með cat5 og þaðan í router. við switchinn eru tengdar 3 borðtölvur og 2 lappar (fyrir utan centrino lappann), og mér tekst ekki að pinga neina af þeim tölvum. ég er búinn að reyna að setja connection shareing á switch tengdu tölvuna, en þá vill hún endielga fara á 192.168.0.*, en routerinn er á 192.168.7.* svo að þá fer allt í rugl.

dettur einhverjum í hug hvernig ég get gert þetta?
Viðhengi
netrugl.PNG
netrugl.PNG (19.11 KiB) Skoðað 1135 sinnum


"Give what you can, take what you need."


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 01. Jún 2004 14:20

uhh ég vissi ekki að það væri hægt að tengja nema 2 tölvur saman við ad hoc .......

er ekki bara málið að versla 1 access point og hafa allar centrino vélarnar þráðlausar ?



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Jún 2004 14:31

málið er bara að sá sem að ég er að setja þetta upp fyrir er nískur og tímir ekki að kaupa access point ;) þetta Á að vera hægt svona. fyrst þær allar centrínurnar ná sambandi við hvora aðra og ein nær líka sambandi við gömlu tölvurnar í gegnum línu netið, þá hlýtur þetta að vera hægt.


"Give what you can, take what you need."


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 01. Jún 2004 14:49

hehe jamms ég ræddi þetta við mann sem á að vera mikill sérfræðingur í þessu og hann talaði um að þetta væri hugsanlega hægt en hann myndi aldrei nenna þessu :lol:

Meiri líkur samt að þetta sé hægt undir Linux en Windows hélt hann líka.

vonandi er verið að borga þér fyrir þetta því þú ættir að geta rukkað hann um meira en Access point er virði ef þú færð þetta til að virka stapílt :8)

good luck :)




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Þri 01. Jún 2004 15:11

Geturðu ekki sett manual allar þráðlausu tölvurnar á 7 netið?



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Jún 2004 15:23

nei.. ég prófaði að setja 192.168.7.* á allar centrino og setti 192.168.7.1 í gateway. það virkaði ekki ;p á ekki að vera hægt að "gateway"-a framhjá línu tengdu centrino yfir í routerinn? þannig að þetta yrði

router - snúra - switch - snúra - centrino 1 - þráðlaust - centrino 2 ?

þannig að centrino 2 væri með 192.168.7.1 í gateway?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 01. Jún 2004 19:09

gnarr skrifaði:nei.. ég prófaði að setja 192.168.7.* á allar centrino og setti 192.168.7.1 í gateway. það virkaði ekki ;p á ekki að vera hægt að "gateway"-a framhjá línu tengdu centrino yfir í routerinn? þannig að þetta yrði

router - snúra - switch - snúra - centrino 1 - þráðlaust - centrino 2 ?

þannig að centrino 2 væri með 192.168.7.1 í gateway?

held ekki, centrino2 ætti að vera með 192.168.0.1 í gateway og síðan ætti centrino1 að vera með 192.168.7.1 í gateway, og sú tenging share'uð.

En hvernig virkar að bridge'a tengingar? Veit ekkert um það, en það sándar einsog það gæti gert gang.



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: ad hoc með 3x centrino og interneti

Pósturaf Jakob » Þri 01. Jún 2004 23:08

gnarr skrifaði:ég er búinn að reyna að setja connection shareing á switch tengdu tölvuna, en þá vill hún endielga fara á 192.168.0.*, en routerinn er á 192.168.7.* svo að þá fer allt í rugl.


Þetta ICS drasl frá Microsoft skellir vélinni sjálfkrafa yfir á þetta net (192.168.0.0) þegar það er aktíverað.
Afhverju, það veit ég ekki :-P

Þú átt að geta breytt um net eftir að þú ert búinn að stilla ICS á 192.168.0.0 netið.

Svo notaru bara ICS vélina sem default gateway og dns server.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 07. Jún 2004 01:33

ég leisti málið með því að gera bridge á snúrutenginguna og wirelessið. mér skildist á pabba cary að það ætti að vera hægt að búa til route milli kerfanna með því að setja "route ADD 192.168.0.* MASK 255.255.255.0 192.168.7.*" og setja gateway einhvernveginn og sonna.. ég hafði bara ekki nægann tíma í að fikta, svo bridge varð skyndilausn.


"Give what you can, take what you need."