tikk tikk
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
tikk tikk
heirðu já
ég kveikti á skjánum mínum hérna í bunker eftir 12 klst fjarveru, í þann tíma var hún að hlaða niður um það bil 40gb af stuffi og þá er einsog hún hafi slökkt á sér en ekki bootað af disknum..
þannig að ég reboota og svo heyrist svona "tikk tikk tikk tikk" hljóð í disknum og hún keyrir ekkert upp af honum (windowsið er á honum), þetta er 160gb samsung nýlegur
hafiði einhverja hugmynd um hvernig ég fæ hann til að virka ?
ég setti hann sem slave í aðra tölvu og þá kemst ég inní hann og sé að allt er inná honum en um leið og ég ætla að keyra eitthvað af honum þá bara "tikk tikk tikk tikk" og hann frýs or sumthn..
any ideas?
ég kveikti á skjánum mínum hérna í bunker eftir 12 klst fjarveru, í þann tíma var hún að hlaða niður um það bil 40gb af stuffi og þá er einsog hún hafi slökkt á sér en ekki bootað af disknum..
þannig að ég reboota og svo heyrist svona "tikk tikk tikk tikk" hljóð í disknum og hún keyrir ekkert upp af honum (windowsið er á honum), þetta er 160gb samsung nýlegur
hafiði einhverja hugmynd um hvernig ég fæ hann til að virka ?
ég setti hann sem slave í aðra tölvu og þá kemst ég inní hann og sé að allt er inná honum en um leið og ég ætla að keyra eitthvað af honum þá bara "tikk tikk tikk tikk" og hann frýs or sumthn..
any ideas?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
KinD^ skrifaði:umhh.... prufaðu að nota forrit sem heitir get ntfs data back (ef það er ntfs file system á honum) annað dettur mér ekkert í hug, og svo er góð hugmynd að hafa ekki windows á stórum diskum
er með ~15 gb partition á honum fyrir windowsið, svo er restin í server; mp3/myndir/þættir o.fl. langar að ná því :l
KinD^ skrifaði:umhh.... prufaðu að nota forrit sem heitir get ntfs data back (ef það er ntfs file system á honum) annað dettur mér ekkert í hug, og svo er góð hugmynd að hafa ekki windows á stórum diskum :)
Rang, GDB er bara fyrir file system corruption eða partion vandræði eða álíka, ekki hardware villu.
Veit ekki hvernig maður losnar við hardware villu, en farðu í gvöðana bænum ekki að opna diskinn, ef að þér er virkilega annt um gögnin geturru líklega farið með þau á sérhæft verkstæði, eða sent diskinn til útlanda, þar er örugglega hægt að bjarga flestu, ef að þú reynir ekki meira á diskinn........
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
samt ef þú ætlar að henda honum geturðu prófað tvennt.
Annars vegar að setja hann í plastpoka í frystinn í 2-3 tíma, taka hann svo út og leyfa honum að þiðna í nokkra klukkutíma í viðbót og prófa svo
Hins vegar að lemja létt í hliðarnar á honum með hamri
Ég er ekki að grínast, þetta hefur virkað. Prófaðu að googla harddisk failure eða e-ð og þú sérð þetta...
Annars vegar að setja hann í plastpoka í frystinn í 2-3 tíma, taka hann svo út og leyfa honum að þiðna í nokkra klukkutíma í viðbót og prófa svo
Hins vegar að lemja létt í hliðarnar á honum með hamri
Ég er ekki að grínast, þetta hefur virkað. Prófaðu að googla harddisk failure eða e-ð og þú sérð þetta...
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: The DarkSide
- Staða: Ótengdur
Ég er með einn 60 gb sem var frystur og laminn og hann virkar núna vel sem geymsludiskur! ( tek eiginlega ekki áhættuna á að setja eitthvað mikilvægt inná hann en hann er að virkar vel fyrir tímabundið dót)
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þá er EKKERT hægt að gera. er þetta ekki hvorteð er bara bíómyndir, forrit og eitthvað þannig drasl sem er bara hægt að dánlóda bara aftur? er eitthvað persónulegt á þessu? það er auðvitað hægt að senda diskinn til framleiðanda, en ég lofa þér að það kostar EKKI lítið.
"Give what you can, take what you need."