Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
icemoto
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 03. Maí 2012 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

Pósturaf icemoto » Fim 03. Maí 2012 01:41

Er með til sölu Alienware MX 11 fartölvu aðeins mánaðargömul og var hún keypt hjá Advania.

Upplýsingar um tölvuna:
Intel Core i5 2637M (1.7GHz, 4MB, Dual Core)
4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x4GB)
11.6" HD (1366x768) WLED TrueLife skjár
650GB 7200rpm Serial ATA harður diskur
Windows 7 Home Premium (64 Bit)
Lyklaborð með Dönskum táknum
Intel 6205 þráðlaust netkort (802.11 a/b/g/n)
Innbyggt Dell 375 Bluetooth 3.0
8-cell 63W/Hr Lithium-Ion rafhlaða
Innbyggð 2.0MP HD vefmyndavél
5.1 hljóðkort og hátalarar
90W AC spennugjafi/hleðslutæki
NVIDIA GeForce GT 540M 1GB skjákort
AlienTouch - TouchPad snertimús (stillanleg)
Tengi:
- RJ-45, 10/100 Ethernet netkort
- 3x USB 2.0
- IEEE 1394 FireWire
- Tengi fyrir hljóðnema, heyrnartól og hátalara
- Innbyggður 3-in-1 minniskortalesari
- DisplayPort, HDMI v1.4
Þyngd frá 1.99kg
Litur - Stealth Black - svartur

Verið kveikt á vélinni svona 7 sinnum.

Verð: 170.000 kr. Kostar ný 299.900

Upplýsingar í skilaboðum eða á aron@argus.is

Mynd



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

Pósturaf AncientGod » Fim 03. Maí 2012 10:37

Finnst 170 vera allt of mikkið fyrir þetta þótt þetta sé AlienWare, ekkert nema ljósasýning.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

Pósturaf djvietice » Fim 03. Maí 2012 10:38

AncientGod skrifaði:Finnst 170 vera allt of mikkið fyrir þetta þótt þetta sé AlienWare, ekkert nema ljósasýning.

300þ nýr :)


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

Pósturaf AncientGod » Fim 03. Maí 2012 10:42

djvietice skrifaði:
AncientGod skrifaði:Finnst 170 vera allt of mikkið fyrir þetta þótt þetta sé AlienWare, ekkert nema ljósasýning.

300þ nýr :)
Skil það en flestar ef ekki allar AlienWare tölvur hér á landi eru svindl, over priced as hell ! og ekki einu sýni með það svakalega specs, nema þær éta mikkið rafmagn og eru með tonn of ljósum. þessi var öruglega keypt hjá honum í elko, ég myndi reyna að skila henni þar sem hún er aðeins mánaðar gömul.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

Pósturaf djvietice » Fim 03. Maí 2012 11:06

AncientGod skrifaði:
djvietice skrifaði:
AncientGod skrifaði:Finnst 170 vera allt of mikkið fyrir þetta þótt þetta sé AlienWare, ekkert nema ljósasýning.

300þ nýr :)
Skil það en flestar ef ekki allar AlienWare tölvur hér á landi eru svindl, over priced as hell ! og ekki einu sýni með það svakalega specs, nema þær éta mikkið rafmagn og eru með tonn of ljósum. þessi var öruglega keypt hjá honum í elko, ég myndi reyna að skila henni þar sem hún er aðeins mánaðar gömul.

ég sammála, 300þ getum við búa til nýja leikjatölvu :D


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul

Pósturaf capteinninn » Fim 03. Maí 2012 11:20

AncientGod skrifaði:
djvietice skrifaði:
AncientGod skrifaði:Finnst 170 vera allt of mikkið fyrir þetta þótt þetta sé AlienWare, ekkert nema ljósasýning.

300þ nýr :)
Skil það en flestar ef ekki allar AlienWare tölvur hér á landi eru svindl, over priced as hell ! og ekki einu sýni með það svakalega specs, nema þær éta mikkið rafmagn og eru með tonn of ljósum. þessi var öruglega keypt hjá honum í elko, ég myndi reyna að skila henni þar sem hún er aðeins mánaðar gömul.


Pottþétt ekki keypt hér á Íslandi. Hann kaupir ekki tölvu á 300 kall og reynir svo að selja hana mánuði seinna á 170 þús.

Frá Amazon í BNA kostar hún um 160 þús en það er auðvitað ekki með neinum sköttum eða neinu