Heyrðu , ég keypti CM Sentinel Advance held ég í mars 2011 af @Zethic og kaupin gengu bara vel fyrir sig.
Átti hana í tæpan mánuð og hún var alltaf kannski 5 sek að verða eðlileg í notkun eftir að hún var tengd.
Svo líða mánuðir og seint um sumar 2011 var hún farin að vera svona alltaf í kannski 10 mín , þannig maður stjórnaði henni varla og hún fór bara upp og niður á skjánum en ekki til hliðanna eða eitthvað álíka.
Ég fór með hana í viðgerð hjá @att með ábyrgð að sjálfsögðu og þeir sögðu bara einfaldlega að þeir hefðu ekki fundið neinn galla í henni. Hún hafði látið svona í báðum tölvunum mínum svo JÚ það var eitthvað að henni.
Ég fer bara með hana heim og nota hana bara eftir þessar 10 mín alltaf með þráðlausu músina mína á meðan, en núna er hún alltaf svona. ég er búinn að týna nótunni sem ég var með þegar ég fór með hana í í fyrra skiptið í ''viðgerð'' svo núna get ég ekkert gert með ónýta mús
Einhver sem kannast við vandann ? Eða kann lausn ?
Búinn að:
-Factory Reseta
-Fara eftir FAQ á CM síðunni
-Prófa á mörgum tölvum
-''Hreinsa sensorinn (þvo hana undir)
Hérna er mynd frá CM Storm Mouse Testing utlity.
Er bara að gera ''counter clockwise'' hringi með músinni og þetta eru hreyfingarnar sem koma......
-Cori
Hvað er að minni ''Sentinel Advance'' ?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að minni ''Sentinel Advance'' ?
Breyti Spurningunni:
Get ég fengið viðgerð á ábrygð þótt ég sé búinn að týna nótunni !
Get ég fengið viðgerð á ábrygð þótt ég sé búinn að týna nótunni !
_______________________________________
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að minni ''Sentinel Advance'' ?
kjarribesti skrifaði:Breyti Spurningunni:
Get ég fengið viðgerð á ábrygð þótt ég sé búinn að týna nótunni !
Ef þú skráðir kennitölu á nótuna þá ættu þeir að geta fundið þetta mjög auðveldlega í kerfinu sínu