Blessaðir vaktarar...
Staðan er þannig að keypti Battlefield 3 þegar hann kom út og alltaf hefur hann laggað og ég þess vegna hreinlega ekki nennt að spila hann en langar ú að prófa hann eitthvað. Þetta lýsir sér þannig að það er eins og ég stoppi í svona 1 sec á svona 15-20 sec frest alveg óþolandi.
P.s virðist var alveg sama hvaða stillingum hann er í.
Er ekki einhver snillingur þarna úti með lausn á þessu eða þekkir til?
Er að keyra hann á i7 2600k , gtx 460 sli, 8 gb (1600). ætti að vera meira en nóg right?
Battlefield 3 lagg?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 lagg?
Þeir kenna Multi GPU um þetta en ég var með 7970 amd og fann aldrei fyrir þessu. Skipti svo út fyrir GTX 680 og þá finn ég fyrir þessu. V-sync reddar þessu en ég meika ekki "mús" laggið sem kemur þegar v-sync er on. Hef prufað allan fjandann og eitthvað gerði ég til að minnka þetta niður í nánast ekki neitt. Bara prufa að fikta, slökkva á hyper-threading breyta upplausnum, breyta sensi, max fps í console í leiknum osfr. Þannig fékk ég þetta til að hætta að trufla spilunina hjá mér. Tek samt eftir þessu ef ég fylgist með því
Hardware perri
Re: Battlefield 3 lagg?
inservible skrifaði:Blessaðir vaktarar...
Staðan er þannig að keypti Battlefield 3 þegar hann kom út og alltaf hefur hann laggað og ég þess vegna hreinlega ekki nennt að spila hann en langar ú að prófa hann eitthvað. Þetta lýsir sér þannig að það er eins og ég stoppi í svona 1 sec á svona 15-20 sec frest alveg óþolandi.
P.s virðist var alveg sama hvaða stillingum hann er í.
Er ekki einhver snillingur þarna úti með lausn á þessu eða þekkir til?
Er að keyra hann á i7 2600k , gtx 460 sli, 8 gb (1600). ætti að vera meira en nóg right?
bara svona shot in the dark...en er lángt síðan að þú upfæriðr drivernana þína?
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 lagg?
Sælir, ég hef reynt mest allt af þessu en einmitt ekkert virðist laga þetta nema þá að þetta kannski minnki aðeins eins og þú talaðir um... finnst þetta skrítið þar sem að ég hefði haldið að þessi búnaður sem ég er með er frekar standard. Allir driverar ávallt up to date og vélin fullkominn að öllu öðru. Einnig er þetta eini leikurinn sem ég hef lent í þessu og hef ég keyrt þá marga síðan ég setti saman þessa vél ekkert second hand og allt tiptop en vandamál er til staðar en hvað það er? er mér ráðgáta og skrítið er farinn að hallast að því að EA sé eitthvað að skíta á sig þar sem að þetta virðist mjög þekkt vandamál án þess að einhver sé að finna einhverja eina lausn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 lagg?
Ég vil meina að þessi leikur sé bara meingallaður.
Sjálfur er ég að lenda í því að leikurinn frýs og crashar svo á desktop eftir 10-20 min af spilun. Þetta er eini leikurinn sem gerir þetta hjá mér, en samt er ég ekkert að lagga í leiknum.
Merkilega margir að lenda í bölvuðu veseni með þennan leik þótt að vélbúnaðurinn sé þokkalega high-end.
Sjálfur er ég að lenda í því að leikurinn frýs og crashar svo á desktop eftir 10-20 min af spilun. Þetta er eini leikurinn sem gerir þetta hjá mér, en samt er ég ekkert að lagga í leiknum.
Merkilega margir að lenda í bölvuðu veseni með þennan leik þótt að vélbúnaðurinn sé þokkalega high-end.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 lagg?
Var vesen með hann hjá mér þegar hann var á hægari hdd, eins var hann sífellt crashandi þegar HDD inn sem hann var á slökkti á sér(power save option).
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 lagg?
Jæja strákar fór í gegnum allt, prófaði að slökkva á HT og SLI eins og talað er um. Einnig prófaði ég ýmis stillingar ásamt því að setja hann aftur upp á SDD. Niðurstaða: Þessi leikur er bölvað drasl og ekkert nema léleg forritun þar sem að netið er fullt af tillkynningum um galla. Af 6 einstaklingum sem ég þekki sem að spila eða spiluðu hann gáfust 4 hreinlega upp. Flottur en skítaleikur, tala nú ekki um hvað ég get ekki þetta web viðmót hjá þeim.
Takk fyrir tips!
Takk fyrir tips!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 lagg?
Þetta er nú meira ruglið. Fékk mér 2 skjái til viðbótar og er að keyra Nvidia Surround núna og þetta er gjörsamlega horfið... 6008x1080 upplausn, rock solid... Skipti niður í 1920 og þá kickar þetta inn aftur... haha
Hardware perri