Gæti þetta sagt eitthvað um það hvort Linux sé gott?

Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gæti þetta sagt eitthvað um það hvort Linux sé gott?

Pósturaf Bendill » Mið 26. Maí 2004 23:10

http://www.informationweek.com/story/showArticle.jhtml?articleID=20900297

:lol:BwAhahahahAAaHAhaAhAHa!:lol:

Hvað finnst ykkur?


OC fanboy


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Mið 26. Maí 2004 23:30

múhíhíh við eigum nú samt eftir að fá feit skítaköst frá einum aðila herna á vaktinni, að reyna réttlæta hvað hann er að segja og eithvað flr. :P


mehehehehehe ?


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 27. Maí 2004 12:31

hehe... mér finnst alltaf gaman að sjá þegar fólk finnur það sem virkar fyrir það


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 27. Maí 2004 12:42

pyro skrifaði:hehe... mér finnst alltaf gaman að sjá þegar fólk finnur það sem virkar fyrir það

Já en ekki ef það þvingar það sem virkar fyrir það yfir á aðra




kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddisig » Fim 27. Maí 2004 13:51

IceCaveman skrifaði:
pyro skrifaði:hehe... mér finnst alltaf gaman að sjá þegar fólk finnur það sem virkar fyrir það

Já en ekki ef það þvingar það sem virkar fyrir það yfir á aðra


Ég mundi nú frekar halda að fyrirtæki með vinsælt commercial software væri að þvinga hluti upp á fólk. Er það ennþá þannig í dag að maður getur ekki keypt tölvupakkatilboð úti í búð án þess að Windows fylgi með?

Ég hef aldrei séð og aldrei vitað til þess að nokkuð einstasta open source software hafi verið þröngvað upp á fólk. Ég hef aftur á móti séð það með commercial software og sérstaklega commercial software frá stórfyrirtækjum á borð við Microsoft.


There can be only one.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 27. Maí 2004 15:48

IBM var með eina línu af tölvum sem var með Lindows



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 27. Maí 2004 19:11

Pandemic skrifaði:IBM var með eina línu af tölvum sem var með Lindows


HA?!


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 27. Maí 2004 19:14

Það eru hellingur af tölvum seldar með Linux í dag, auðvitað ekkert af því hér á Íslandi enda aldrei neitt úrval af neinu hérna.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 29. Maí 2004 10:55

IceCaveman skrifaði:
pyro skrifaði:hehe... mér finnst alltaf gaman að sjá þegar fólk finnur það sem virkar fyrir það

Já en ekki ef það þvingar það sem virkar fyrir það yfir á aðra

Ertu að tala um MICROSOFT?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 29. Maí 2004 16:14

Einsog mér finnst það ólíklega að ibm sem hefur verið að styðja við linux fari að selja tölvur með lindows.


Voffinn has left the building..


okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf okay » Sun 27. Jún 2004 20:22

Pandemic skrifaði:IBM var með eina línu af tölvum sem var með Lindows


Nei. IBM hefur verið að selja IBM vélar með SuSE og RedHat, ekki Linspire.

Wal*Mart hefur verið að selja tölvur með Linspire sem og einhverjir fleiri þarna úti.


Free as in Freedom

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 28. Jún 2004 15:33

okay skrifaði:
Pandemic skrifaði:IBM var með eina línu af tölvum sem var með Lindows


Nei. IBM hefur verið að selja IBM vélar með SuSE og RedHat, ekki Linspire.

Wal*Mart hefur verið að selja tölvur með Linspire sem og einhverjir fleiri þarna úti.


IBM hefur líka verið að selja netþjóna með AIX stýrikerfi.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 28. Jún 2004 20:14

Revenant: Enda erum við að tala um hvaða Linux kerfi þeir hafa verið að selja...


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf okay » Þri 29. Jún 2004 21:32

Revenant skrifaði:
okay skrifaði:
Pandemic skrifaði:IBM var með eina línu af tölvum sem var með Lindows


Nei. IBM hefur verið að selja IBM vélar með SuSE og RedHat, ekki Linspire.

Wal*Mart hefur verið að selja tölvur með Linspire sem og einhverjir fleiri þarna úti.


IBM hefur líka verið að selja netþjóna með AIX stýrikerfi.


Annað væri nú alveg stórkostlega furðulegt þar sem AIX stýrikefið (sem byggir á gamla UNIX grunninum) er nú einusinni eign IBM og þróað af þeim. Annars vorum við að tala við hvaða GNU/Linux distró IBM hefur verið að selja uppsett á þjónum.


Free as in Freedom

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Sun 25. Júl 2004 19:32

kiddisig skrifaði:Er það ennþá þannig í dag að maður getur ekki keypt tölvupakkatilboð úti í búð án þess að Windows fylgi með?

Ég veit að þetta er "gamall" þráður en mig langaði bara að benda á að Hugver bjóða sínar fartölvur (mitec) með og án windows (og munar þar um ca 10 þúsund krónur).




JoshuaC
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2004 00:11
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf JoshuaC » Mán 02. Ágú 2004 00:16

IBM selja SUSE SLES með sumum kassatölvunum sínum (Point of Sale) :idea: