AMD64?
AMD64?
Sæl öllsömul.
Ég var að spá í hvaða reynslu menn hafa af AMD64 örgjöfunum?
Sjálfur hef alltaf haft Intel, en var að spá í að prófa AMD.
Valið er á milli AMDxp2500 á 8000 þús eða AMD64 3000 á 26000 þús.
En ef ég fer í Intel þá P4 3.0 GHz HT á 23900 þús.
Það væri fínt að heyra kosti og galla.
Takk.
Ég var að spá í hvaða reynslu menn hafa af AMD64 örgjöfunum?
Sjálfur hef alltaf haft Intel, en var að spá í að prófa AMD.
Valið er á milli AMDxp2500 á 8000 þús eða AMD64 3000 á 26000 þús.
En ef ég fer í Intel þá P4 3.0 GHz HT á 23900 þús.
Það væri fínt að heyra kosti og galla.
Takk.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD64 er sagður performa mjög vel á 32 bitunum. Persónulega tæki ég AMD örgjörvann vegna performance, og hann mun endast lengur heldur en Intel örgjörvinn. Þegar 64 bita kerfin koma meira á markaðinn verðuru undir það búinn.
Ekki hugsa næstu 14 daga fram í tímann eins og flestir íslendingar eru lagnir við.
Ekki hugsa næstu 14 daga fram í tímann eins og flestir íslendingar eru lagnir við.
Hlynur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hefuru skoðað P4 2.8 GHz á 19.550?
Ég efast um að þessi 64 bita stuðningur eigi eftir að nýtast þér mikið og það veit enginn hvenar hugbúnaðarframleiðendur eiga eftir að gefa út 64 bita útgáfur af vörunum sínum.
Mér finnst allavega P4 2.8 GHz vera besti korturinn í dag enda ekkert víst hvort 64 bita örgjörfarnir eigi eftir að skila betri afköstum þegar 64 bita forritin fara að koma. Frekar tilgangslaust að AMD64 3000+ fyrir 6000 kr meira fyrir örlítið meira preformance í leikjum í staðin fyrir P4 2.8 GHz sem er td. að standa sig betur í ýmissi videóvinnslu. Þú verður örugglega farinn að huga að uppfærslu aftur þegar 64 bita örgjörfar verða farnir að vera hraðari (ef þeir verða það svo snemma).
Úrdráttur ef þú nenntir ekki að lesa þetta: P4 2.8 GHz er lang bestu kaupin í dag.
Ég efast um að þessi 64 bita stuðningur eigi eftir að nýtast þér mikið og það veit enginn hvenar hugbúnaðarframleiðendur eiga eftir að gefa út 64 bita útgáfur af vörunum sínum.
Mér finnst allavega P4 2.8 GHz vera besti korturinn í dag enda ekkert víst hvort 64 bita örgjörfarnir eigi eftir að skila betri afköstum þegar 64 bita forritin fara að koma. Frekar tilgangslaust að AMD64 3000+ fyrir 6000 kr meira fyrir örlítið meira preformance í leikjum í staðin fyrir P4 2.8 GHz sem er td. að standa sig betur í ýmissi videóvinnslu. Þú verður örugglega farinn að huga að uppfærslu aftur þegar 64 bita örgjörfar verða farnir að vera hraðari (ef þeir verða það svo snemma).
Úrdráttur ef þú nenntir ekki að lesa þetta: P4 2.8 GHz er lang bestu kaupin í dag.
Síðast breytt af gumol á Mán 24. Maí 2004 22:44, breytt samtals 3 sinnum.
Ég tók tvo örgjörva á sama verði til að bera þá saman og get ekki annað séð en að intel sé með hraðari örgj. Hærri klukkutíðni, stærra cache minni og hærri bustíðni
Amd Athlon 3200XP Barton (2.2GHz)
0.13micron,640k cache, 400FSB, socketA 19.500 þús.
VS
Intel P4 2.8 GHz Prescott
1MB cache, 800MHz FSB, socket 478 Retail 19.650 þús.
Er þetta kannski spurning um að það sé betra að yfirklukka AMD?
Takk
Amd Athlon 3200XP Barton (2.2GHz)
0.13micron,640k cache, 400FSB, socketA 19.500 þús.
VS
Intel P4 2.8 GHz Prescott
1MB cache, 800MHz FSB, socket 478 Retail 19.650 þús.
Er þetta kannski spurning um að það sé betra að yfirklukka AMD?
Takk
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þessir tveir örgjörvar eru að afkasta svipað, þ.e. XP3200 og P4 2.8 en það er betra að yfirklukka P4 örrann.
Ef þú ert leikjafrík þá er engin spurning um að A64 3000+ eru einhver bestu kaup sem þú getur gert, hann er að afkasta betur en 3.2GHz P4 í flestum leikjum, yfirklukkun er eilítið flóknari út af innbyggðu minnisstýringunni og skorti á PCI/AGP lás á mörgum móðurborðum en með réttum aðferðum má ná 20-25% yfirklukkun.
64 bita stuðningur gefur 0-15% yfir heildina litið í linux og megum við búast við svipuðu fyrir windows. Í sumum vídeo og hljóðvinnslu forritum hefur sést yfir 50% bæting svo að 64 bita eiginleikinn getur gefið umtalsverða afkastaaukningu, það á bara eftir að koma í ljós hversu mikla.
En ef þú vill nýta þér það að Att selur P4 örrana á kostnaðarverði, ert mikið í hljóð- og myndvinnslu og/eða þér er slétt sama um 64 bita stuðning þá er P4 2.8 eða 3.0 ekki slæm hugmynd.
Ef þú ert leikjafrík þá er engin spurning um að A64 3000+ eru einhver bestu kaup sem þú getur gert, hann er að afkasta betur en 3.2GHz P4 í flestum leikjum, yfirklukkun er eilítið flóknari út af innbyggðu minnisstýringunni og skorti á PCI/AGP lás á mörgum móðurborðum en með réttum aðferðum má ná 20-25% yfirklukkun.
64 bita stuðningur gefur 0-15% yfir heildina litið í linux og megum við búast við svipuðu fyrir windows. Í sumum vídeo og hljóðvinnslu forritum hefur sést yfir 50% bæting svo að 64 bita eiginleikinn getur gefið umtalsverða afkastaaukningu, það á bara eftir að koma í ljós hversu mikla.
En ef þú vill nýta þér það að Att selur P4 örrana á kostnaðarverði, ert mikið í hljóð- og myndvinnslu og/eða þér er slétt sama um 64 bita stuðning þá er P4 2.8 eða 3.0 ekki slæm hugmynd.
-
- Fiktari
- Póstar: 64
- Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: 270 mos.
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Hefuru skoðað P4 2.8 GHz á 19.550?
Ég efast um að þessi 64 bita stuðningur eigi eftir að nýtast þér mikið og það veit enginn hvenar hugbúnaðarframleiðendur eiga eftir að gefa út 64 bita útgáfur af vörunum sínum.
Mér finnst allavega P4 2.8 GHz vera besti korturinn í dag enda ekkert víst hvort 64 bita örgjörfarnir eigi eftir að skila betri afköstum þegar 64 bita forritin fara að koma. Frekar tilgangslaust að AMD64 3000+ fyrir 6000 kr meira fyrir örlítið meira preformance í leikjum í staðin fyrir P4 2.8 GHz sem er td. að standa sig betur í ýmissi videóvinnslu. Þú verður örugglega farinn að huga að uppfærslu aftur þegar 64 bita örgjörfar verða farnir að vera hraðari (ef þeir verða það svo snemma).
sammála Ég styð p4
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
Ég fann ágæta grein á toms hardware guide um amd64 og þar segir orðrétt
"we can state that the Athlon64 is currently the most sensible choice in the high end desktop segment."
http://www.tomshardware.com/motherboard ... index.html
En fann líka verð/afköst greiningu á cpu og þar koma amdxp best út.
http://www.tomshardware.com/cpu/2003122 ... de-21.html
Þannig að amd virðist vera góður kostur.
"we can state that the Athlon64 is currently the most sensible choice in the high end desktop segment."
http://www.tomshardware.com/motherboard ... index.html
En fann líka verð/afköst greiningu á cpu og þar koma amdxp best út.
http://www.tomshardware.com/cpu/2003122 ... de-21.html
Þannig að amd virðist vera góður kostur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Dannir skrifaði:Ég er með amd64 3200 og nforce3 250 móðurborð sem er með agp/pci lock.
Þetta er monster í öllum leikjum sem ég hef spilað.
Ég hef ekkert verið að oc þetta því að mér finnst engin þörf á því og svo er skjákortið mitt (FX 5700 ultra) svona flöskuhálsin í tölvuni.
Ég bíð bara eftir að 6800ultra
ég myndi frekar taka x800xt
"Give what you can, take what you need."
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
broskall
nomaad skrifaði:Prescott er ekki góður kostur, að mínu mati. Hann er heitur, hægari en Nortwood-C og í samanburði við AMD64 örgjörvana þá er hann hálfgert skrípi.
Athlon 64 3000+ er bestu kaupin í dag. Engin spurning.
amd64 er ekkert að outperforma allt í leikjum í 32bita vinnslu.. það er bara bullshit.
ég fékk 6500 stig í 3dmark 2003 síðast þegar ég keyrði hann, kíktu á undriskriftina mína þá sérðu speccana á vélinni sem fékk þessi stig.
ég talaði við aðila sem var að selja amd64 3200 örgjörva, borð, muskin ddr400 minni + 9800 xt kort, hann fékk 7400 stig best í 3dmark 2003 með þeirri vél.
900 stigum meira en ég, það er allur munurinn,
900 stig er það ekki eðlilegur munur á 9800 pro og 9800 xt í hvaða vél sem er?.
ef hann væri með 9800pro og ddr266 minni í vélinni er ég vissum að hún myndi fá lakara score en ég.
amd64 er ekkert að valta yfir prescottinn í leikjum, það er bara bullshit.
talandi um heitann örgjörva, prescott heitur?.. ég er að nota kælibúnt+viftu sem kom með celeron 2400 örgjörva á hann, ég er í 56-57c í fullri vinnslu.
segja að prescott sé skrípi.. þú ert bara dóni og drusla!
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Öll heila P4 fjölskyldan er skrípi. Þess vegna er Intel að hætta með þessa línu og að fara aftur í P3 í líki Dothan og Centrino. AMD á mikið meira inni í AMDXP + 64 línunni sinni heldur en Intel sem er í bullandi hitavandamálum með mikið betri verksmiðjur en AMD og fara líklega fyrr en seinna í 0,65nm. Það er hönnunin sem er að klikka. Eina sem P4 (líka Prescott) er að standa sig í eru forrit sem eru sérhönnuð í kringum gallana og reddingarnar sem Intel hefur sett á þessa hönnun eins og Hyperthreading og SSE2.
Eina sem ég myndi kaupa Intel í er media kóðun eins og DIVX, MP3 ripp og klippingar og slíkt (að því gefnu að ég ætti ekki fyrir Dual Opteron). Allt annað ber AMD höfuð og herðar yfir Intel í.
Eina sem ég myndi kaupa Intel í er media kóðun eins og DIVX, MP3 ripp og klippingar og slíkt (að því gefnu að ég ætti ekki fyrir Dual Opteron). Allt annað ber AMD höfuð og herðar yfir Intel í.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Darkstar:
Þú tekur 3dMark03 graphic testið sem er algjörlega skjákortsbundið og hefur ekkert með örgjörvann að gera, auk þess er það ekki leikur heldur leikjahermir og gefur því ekki neina mynd af því sem er að gerast í leikjum.
Skoðaðu bara Anandtech og Tomshardware ef þú trúir mér ekki.
Buddy:
Er þetta ekki heldur djúpt í árina tekið, þessi hönnun er kanski dálítið öfgakend en hefur sína kosti eins og þann að hægt er að ná háum klukkuhraða.
Vilja menn svo reyna að halda sig við staðreyndir í staðin fyrir að hleypa umræðunni upp í einhverja AMD vs. Intel pissukeppni
amd64 er ekkert að valta yfir prescottinn í leikjum, það er bara bullshit.
Þú tekur 3dMark03 graphic testið sem er algjörlega skjákortsbundið og hefur ekkert með örgjörvann að gera, auk þess er það ekki leikur heldur leikjahermir og gefur því ekki neina mynd af því sem er að gerast í leikjum.
Skoðaðu bara Anandtech og Tomshardware ef þú trúir mér ekki.
Buddy:
Öll heila P4 fjölskyldan er skrípi.
Er þetta ekki heldur djúpt í árina tekið, þessi hönnun er kanski dálítið öfgakend en hefur sína kosti eins og þann að hægt er að ná háum klukkuhraða.
Vilja menn svo reyna að halda sig við staðreyndir í staðin fyrir að hleypa umræðunni upp í einhverja AMD vs. Intel pissukeppni
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
3dmark 2003 er mikið að marka.. ég fékk 4þús stig með celeron 2400 örgjörva.. heil 2500 stigum meira með prescott örranum.
eina sem breittist í vélinni var örrinn.. gaf mér extra 2500 stig.. þannig ekki segja mér að örrinn skifti engu máli í 3dmark.
þetta intel comment þarna uppi.. ég bara hlæ að því.. krakkanir komir á vaktina ?.. geta þeir ekki haldið sér á huga
eina sem breittist í vélinni var örrinn.. gaf mér extra 2500 stig.. þannig ekki segja mér að örrinn skifti engu máli í 3dmark.
þetta intel comment þarna uppi.. ég bara hlæ að því.. krakkanir komir á vaktina ?.. geta þeir ekki haldið sér á huga
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ok darkstar, Celeron er svo mikið crap að það er ekki hægt að kalla það örgjörva, en milli XP2000 og P4 3.2GHz eru innan við 700 stig, en engu að síður hefðirðu átt að ná ca. 5500 stig með celeroninum ef allt annað væri í lagi, fyrirgefðu en ég tek meira mark á virtum hardware-síðum en handahófskendum tilraunum amatöra. Skoðaðu sjálfur og hættu svo þessu bulli.
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/display/value-cpus_6.html
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/display/prescott-tests_3.html
3dMark03 er aðalega til að meta afl skjákortsins en hefur sérstakt CPU test til að prófa örgjörvann, það er samt ekki leikur og gefur ekki rétta mynd að leikjaspilun.
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/display/value-cpus_6.html
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/display/prescott-tests_3.html
3dMark03 er aðalega til að meta afl skjákortsins en hefur sérstakt CPU test til að prófa örgjörvann, það er samt ekki leikur og gefur ekki rétta mynd að leikjaspilun.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég býst við að þeim hafi ekki lytist á blikuna hvað hitan varðaði enda áttu þeir enn eftir að setja inn 64 bita samhæfni, innbyggða minnisstýringu og hækka klukkuhraðan til að halda í við AMD og það hefði aukið orkunotkunina upp í 150+ Wött, önnur og líklegri skýring er sú að þeir eiga frábæra örgjörvahönnun sem eyðir litlu rafmagni, hitnar lítið, afkastar vel og gefur ágætis skölun, nefnilega Banias/Dotan og margir hafa þrýst á þá að setja þessa örgjörva í borðtölvur en það væri varla vit í því að hafa tvær hannanir á sama markaði nema um skamma hríð.
Annars lýst mér illa á sögusagnir um að AMD sé að prófa örgjörva með 900 pinnum, það væri þá fjórði sökkullinn frá þeim á tveimur árum, vonandi fara þeir að koma þessu sökkla rugli á hreint.
Annars lýst mér illa á sögusagnir um að AMD sé að prófa örgjörva með 900 pinnum, það væri þá fjórði sökkullinn frá þeim á tveimur árum, vonandi fara þeir að koma þessu sökkla rugli á hreint.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Til hvers að laga hlut sem virkar vel? Athlon64 (A.K.A. K8) er ekkert nema endurbættur K7 örgjörvi. Það er vel þekkt innan örgjörvaiðnaðarinns að halda grunnhönnuninni og byggja á henni. Netburst hönnunin var tilraun til að taka pípun á hærra stig, dálítið öfgakent að mínu mati en samt vel skiljanlegt þar sem bestu hoppágiskunareiningar voru komnar upp í 90-95% nákvæmni.
Vandamálið er að með tilkomu aukins klukkuhraða fjölgar þeim merkjum sem fara um örgjörvann á hverri sekúndu og þar sem merki eru ekkert nema orkupúls þá eykst hitamyndun samsvarandi. Flest aukastigin í Prescott voru einmitt til að flytja merki milli staða í örgjörvanum en ekki til að minnka vinslu í öðrum stigum eins og aukastigin milli P4 og PIII voru hönnuð til að gera.
Ef við skoðum klukkuhraða síðustu ára þá kemur athyglisverð mynd í ljós:
Tímabil - Hraði Intel - Hraði AMD
2H2000 - 1500MHz - 1200MHz
1H2001 - 1700MHz(13,3%) - 1333MHz(11,1%)
2H2001 - 2000MHz(17,6%) - 1600MHz(20%)
1H2002 - 2533MHz(26,7%) - 1800MHz(12,5%)
2H2002 - 3067MHz(21,1%) - 2167MHz(20,4%)
1H2003 - 3200MHz(4,4%) - 2200Mhz(1,5%)
2H2003 - 3200MHz(0%) - 2200MHz(0%)
1H2004 - 3400MHz(6,3%) - 2400MHz(9,1%)
Breytingar frá fyrra tímabili eru innan sviga.
Það er eins og menn hafi rekist á múrvegg í lok ársins 2002 og á síðustu 18 mánuðum hefur klukkuhraðin bara aukist um 10,9% hjá Intel og 10,8% hjá AMD samanborið við 80,4% hjá Intel og 62,6% hjá AMD á 18 mánuðunum fyrir þann tíma.
Vandamálið er að með tilkomu aukins klukkuhraða fjölgar þeim merkjum sem fara um örgjörvann á hverri sekúndu og þar sem merki eru ekkert nema orkupúls þá eykst hitamyndun samsvarandi. Flest aukastigin í Prescott voru einmitt til að flytja merki milli staða í örgjörvanum en ekki til að minnka vinslu í öðrum stigum eins og aukastigin milli P4 og PIII voru hönnuð til að gera.
Ef við skoðum klukkuhraða síðustu ára þá kemur athyglisverð mynd í ljós:
Tímabil - Hraði Intel - Hraði AMD
2H2000 - 1500MHz - 1200MHz
1H2001 - 1700MHz(13,3%) - 1333MHz(11,1%)
2H2001 - 2000MHz(17,6%) - 1600MHz(20%)
1H2002 - 2533MHz(26,7%) - 1800MHz(12,5%)
2H2002 - 3067MHz(21,1%) - 2167MHz(20,4%)
1H2003 - 3200MHz(4,4%) - 2200Mhz(1,5%)
2H2003 - 3200MHz(0%) - 2200MHz(0%)
1H2004 - 3400MHz(6,3%) - 2400MHz(9,1%)
Breytingar frá fyrra tímabili eru innan sviga.
Það er eins og menn hafi rekist á múrvegg í lok ársins 2002 og á síðustu 18 mánuðum hefur klukkuhraðin bara aukist um 10,9% hjá Intel og 10,8% hjá AMD samanborið við 80,4% hjá Intel og 62,6% hjá AMD á 18 mánuðunum fyrir þann tíma.